Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 131
254
253 Pélaga*skrá
geymir skilríki par að lutandi, endurskoð-
ar alla reikninga, er snerta landssjóðinn,
hefir yfirumsjón með mælingu og skrá-
setning skipa.
Vinnutimi kl. 10—4 óslitinn.
Auk pess hefir stjórnarráðið afgreiðslu-
stofu í Kaupmannahöfn; er skrifstofa sú
kostuð af fjárveitingavaldinu danska og
hefir á hendi afgreiðslu peirra mála, sem
landsstjórnin felur henni á hendur, svo
sem innheimtu ávísana og innborgun
peírra í aðalféhirzlu Dana, útvegun á til-
boðum á efni til ýmissa mannvirkja og
fyrirtækja, sem landssjóður hefir með
höndum, svo sem brúar og girðingarefn-
is. Hún lætur peim upplýsingar í té um
ísland, sem pess æskja, og greiðir fyrir
málaleitunum til landsstjórnarinnar, sem
sendar eru gegn um hana. Hún annast
enn sem komið er útgáfu A-deildar Stjórn-
artíðindanna og prentun peirra frv. til
laga, sem lögð eru fyrir konung.
Skrifstofustjóri er Jón Haraldsson
Krabbe cand. juris., en fulltrúi Jón H.
Sveinbjörnsson Kammerjungherra, cand.
juris.
LANDSVERKFRÆÐINGAR eru Geir G.
Zoega og Porvaldur Haraldsson Krabbe.
Aðstoðarverkfræðingur Guðm. Hlíðdal.
LANDSYFIRRÉTTUR, stofnaður með
tilsk. 11. júlí 1800, er haldinn hvern
mánudag kl. 10 árdegis í Hegningarhús-
inu. Háyfirdómari Kristján Jónsson, með-
dómendur Halldór Daníelsson og Eggert
Briem skrifstofustjóri. — Skipaðir mála-
flutningsmenn við yfirréttinn eru peir
Oddur Gíslason og Eggert Claesen með
800 kr. 1. hvor. Leyfi til að flytja mál
fyrir yfirrétti hafa auk pess nál. 25 lög-
fræðingar.
LAUGANESSPÍTALI, sjá Holdsveikra-
spítali.
LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Stofnað
16. jan. 1897 til pess »að halda uppi sjón-
og stofnana.
leikum og koma peim i sem bezt horf«.
Eignír: handrit, tjöld, búningar o. s. frv.
— óvirt. — Stjórn: Einar H. Kvaran rit-
höfundur form., Borgpór Jósefsson bæjar-
gjaldk. féh., Friðfinnur Guðjónsson prent.
ritari. — Framkvstj. petta leikár Jens B.
Waage bankabókari.
•
LESTRARFÉLAG KVENNA í REYKJA-
VÍK, stofnað 20. júlí 1911, til pess »að
vekja löngun til að lesa góðar bækur og
eftir föngum að rekja og ræða efni peirra
til aukins skilnings — og ef verða mætti
til einhverra verklegra framkvæmda«.
Inntökugjaid 1 kr. Árstillag 5 kr. Félags-
konur eru 150. Bókasafn rúm 820 bindi.
Stjórn félagsins: Laufey Vilhjálmsdóttir
form., jgfr. Ágústa Magnúsdóttir féhirðir,
Inga Lára Lárusdóttir ritari, Theódóra
Thoroddsen og Steinunn H. Bjarnason.
LESTRARFÉLAG REYK JAVÍKUR, stofn-
að 24. april 1869, með peim tilgangi, »að
veita peim, sem í félaginu eru, tækifæri
til að kynnast peim skáldskaparritum og
öðrum ritum almenns efnis, er út koma
á ári hverju á Norðurlöndum, og svo
einnig helztu ritum Pjóðverja, Englend-
inga og Frakka«. Tala félagsmanna 52
(mega ekki vera fleiri); ársgjald 8 krónur.
Form. Klemens Jónsson landritari.
LÍFSÁBYRGÐ SJÓMANNA, sjá Vátrygg-
ingarsjóðir.
LÚÐRAFÉLAGIÐ HARPA, stofnað 5.
maí 1910 til pess að »efla og halda við
hljómlist í Reykjavík«. Tala félagsmanna
15. Stjórnandi er Reynir Gíslason.
LÆKNASKIPUN. íslandi er skift í 45
læknishéruð og auk pess eru 2 aðstoðar-
læknar (á ísafirði og Akurejrri). Laun
héraðslækna eru 1500 kr., aukalækna 800
kr. Gjaldskrá fyrir störf héraðslækna er
frá 14. febr. 1908. (Lagas. VI. b. bls. 170.
Ferðakostnaður (sjá 5. gr. laga frá 16.
nóv. 1907, Lagas. VI., b. bls. 40).