Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 132

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 132
255 Félaga-skrá LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofn- að 18. okt. 1909. Lög félagsins einar 2 gr. og þar ekki getið um tilgang félagsins. Annars heldur félagið fund í hverjum mánuði og par eru haldnir fyrirlestrar um læknisfræðileg efni og rædd stéttar- mál. Engin félagsgjöld og engar eignir. Tala féiaga 19. Stjórn: Sæm. Bjarnhéðins-. son prófessor (form.) og Guðm. Hannes- son próf. (ritari). LÆKNINGAR ÓKEYPIS í Kirkjustræti 12: Tannlækning á priðjudögum kl. 2—3. Eyrna- nef- og hálslækning á föstudögum kl. 2 -3. Auglækning ókeypis á miðviku- dögum kl. 2—3 í Lækjargötu 6. LÆKNATAXTI sá er Læknafélagið hefir sampykt, er svo: Fyrir að v.itja sjúklinga prjú fyrstu skiftin í sama sjúkdómi er tekið 2—5 kr. fyrir hverja vitjan; fyrir hverja vitjan par á eftir í sama sjúkdómi 1—3 kr. Fyrsta viðtal heíma hjá lækni 1—5 kr. og hvert viðtal síðan um sama sjókdóm hálft gjald, pó aldrei minna en eina krónu. Fyrir vitjan eða viðtal frá kl. 9 að kvöldi til kl. 7 að morgni er tekíð tvöfalt gjald, pó aldrei minna en 3 kr. Lyfseðlar kosta sama og áður — eina kr. Húslæknagjald er reiknað að jafnaði 1— 12/2°/o af skattskyldum tekjum heimilis- föðurins. LYFJABUÐ, Thorvaldsensstræti 6, opin kl. 8—8. Lyfsali P. O. Christensen. LÖGREGLUPJÓNAR bæjarins eru: Páll Árnason (Skólavörðustig 8), Jónas Jóns- son (Steinsholti), Ólafur Jónsson (Borg- pórshúsi, Garðastræti) og Sighv. Brynj- ólfsson (Bergstaðastræti 41). MÁLFLUTNINGSMANNAFÉLAG ÍS- LANDS, stofnað 27. nóv. 1911, til pess að gæta hagsmuna málflutningsmanna, efla góða samvinnu milli peirra og stuðla til pess, að peir fylgi sömu reglum um borg- un fyrir störf sín. Félagar alls 14. Stjórn: Eggert Claessen (form.), Oddur Gíslason (féh.) og Sveinn Björnsson (ritari). MENTASKÓLINN almenni í Reykjavík (áður Latínuskóli). Skólastjóri: G. T. Zoega. Yíirkennari Pálmi Pálsson. Ad- junktar: Porl. H. Bjarnason, Bjarni Sæ- mundsson, Sig. Thoroddsen, Jóh. Sigfús- son, Böðvar Kristjánsson. Aukakennarar: Jón Ófeigsson og Páll Sveinsson; auk pess tímakennarar. Leikfimiskennari Ólafur Rósenkranz. Söngkennari Sigfús Einars- son. D^'ravörður Hallgrímur Porsteinsson. Nemendur um 150. MERKÚR, félag verzlunarmanna í Rvk, stofnað 28. des. 1913 til »að vinna að nán- ari viðkynningu meðal verzlunarfólks og gera sér far um að efla og styrkja verzl- unarstétt landsins af fremsta megni«. Sjóð- ur félagsins er nú kr. 308,09. Félagar: 90. Stjórn: Erlendur Ó. Pétursson verzlm. (form.), Haraldur Jóliannessen bankar. (ritari), Porsteinn Bjarnason umbs. (gjald- keri), Árni Óla blaðamaður (félagsritari), Egill Guttormsson verzlm. (fundarstjóri). Alpýðufræðslunefnd: Theodor Bjarnar bókl)., Friðrik Magnússon umbs., Ilelgi Jónsson bókh. MINNISVARÐAR í Reykjavík: 1. Stand- mynd Alberts Thorvaldsens á Austurvelli, gefin af Dönum á pjóðhátíðinni 1874. 2. Standmynd Jónasar Hallgrímssonar á blettinum fyrir framan húsið á Amtmanns- stíg 1. Reist 1907 á 100 ára afmæli Jónas- ar fjrrir samskot að mestu leyti. Mvndin eftir Einar Jónsson. 3. Standmynd Jóns Sigurðssonar forseta á sljórnarráðsblett- inum; reist 1911 með frjálsum samskot- um; afhjúpað 10. sept.; myndin eftir Ein- ar Jónsson. 4. Minnisvarði Hallgríms Pét- urssonar við dómkirkjuna; reistur 1888. 5. Minnisvarði Krístjáns konungs IX. á stjórnarráðsblettinum; reist með samskot- um; afhjúpað 26. sept. 1915. Myndin eftir Einar Jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.