Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 136

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 136
263 Félaga-skrá og stofnana. aður 1830, handa ekkjum og börnum druknaðra fislcimanna frá Reykjavík, Gullbringu- og Kjósarsýslu. Stjórn: bæj- arfógetinn í Reykjavík, dómkirkjuprest- urinn og bæjarfulltrúi kosinn af bæjar- stjórn, sýslumaðurínn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, prófasturinn í Kjalarnespingi og maður búsettur í Gullbr,- og Kjósar- sýslu, er stjr. skipar. Reglugerð staðf. 24. júní 1840. Sjóður í árslok 1915 kr. 25112,88. Gjöf Jóns Sigurðssonar. Sjóð penna stofnaði frú Ingibjörg Einarsdóttir, ekkja J. S., með erfðaskrá, dags. 12. des. 1879. Skal vöxtum varið til verðlauna fyrir vel samin vísiudaleg rit viðvíkjandi sögu ís- lands og bókmentum, lögum pess, stjórn og framförum. Alpingi velur í hvert skifti, er pað kemur saman, 3 menn, sem kveða á um, hver njóta skuli verðlaunanna. Reglur sjóðsins eru staðfestar 27. apríl 1882 og 16. okt. 1912. Við árslok 1916 nam sjóðurinn kr. 20505,26. Gjöf H. Th. A. Thomsens til verðlauna barna í barnaskóla Reykjavíkur, stofnuð 12. jan. 1883 með 500 kr. Sjóður í árslolc 1915 kr. 618,87. Gjöf H. Th. A. Thomsens til verðlauna nemendum í kvennaskóla Reykjavíkur. Sjóður í árslok 1915 kr. 613,37. Hafnsögusjóður Regkjavíkur, stofnaður með hafnsögureglugerð 1. desbr. 1841. Sá sjóður er orðinu til af 1 kr. aukagjaldi hvers skips, er hafnsögugjald greiðir og er undir umsjón bæjarfógeta. Sjóður pessi er ætlaður til að verðlauna hafnsögu- menn, en hefir og verið notaður til að styrkja fátæka ekkju hafnsögumanns. Sjóður í árslok 1915 kr. 9592.03. Landhelgissjóður, stofnaður samkvæmt lögum 10. nóv. 1913 og breyting á peim lögum 3., nóv. 1915, af s/o sektarfjár fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi og andvirði fyrir upptækan afla og veiðarfæri. Lands- sjóður leggur fram árlega 20000 kr. Nam í árslok 1915 kr. 55774,95. Landsspítalasjóður Geirs Zoega kaupm. og frú Helgu Zoega konu hans, stofnaður 26. maí 1915 með 2000 kr. til styrktar 264* sjúklingum í fyrirhuguðum Iandsspítala í Reykjavík. Skipulagsskrá 24. ágúst 1915, staðf. 20. sept. s. á. Landsspítalasjóður íslands, stofnaður með almennum samskotum um land alt, er konur hafa gengist fyrir, til minningar um stjórnmálaréttindi islenzkra kvenna, fengin 19. júní 1915, til að styðja að pví, að sem fullkomnustum landsspítala verði sem fyrst komið á. 19. júní 1916 nam sjóðurinn kr. 23729,09. Skipulagsskrá 19. júní 1916, staðf. 24. nóvbr. s. á. Minningarsjóður hjónanna Jóhanns Jó- hannessonar og konu hans Sigurbjargar Guðnadóttur, stofnaður 14. okt. 1914 af J. J. með um 100,000 kr. til stofnunar gam- almennahælis, er skal vera reist og tekið til starfa 13. apríl 1973. Stjórnarráð íslands stjórnar sjóðnum. Skipulagsskrá staðfest 15. okt. 1914. Minningarsjóður Sigriðar Thoroddsen, stofnaður af Póru og Þorv. Thoroddsen, með 3000 kr. stofnfé, 26. júlí 1905. Skipu- lagsskrá staðf. 13. okt. 1905 og augl. 13. júlí 1908. Thorvaldsensfél. stjórnar sjóðn- um. Skal árlega leggja */* af vöxtum við höfuðstólinn, en 3ji varið til hjálpar og hjúkrunar fyrir fátæk, veik stúlkubörn í Rvík. Nam i árslok 1915 kr. 3491,60. Preslaekknasjóður, stofnaður 1858 með samskotum, til styrktar prestaekkjum, og er á prestastefnum tekin ákvörðun um úthlutun styrksins. Nam í árslok 1915 kr. 33023,93. Sjúkrahússjóður Regkjavíkurbœjar er á- nafnaður bænum af Sjúkrahúsfélagi Reykjavikur. Skal hann geymast í vörzl- um borgarstjóra. Tilgangur er að koma upp sjúkrahúsi fyrir bæinn. Skipulagsskrá 13. júlí 1900 staðf. 7. okt. s. á. Nam i árs- Iok 1915 kr. 20313,09. Slgrklarsjóður W. Fischers, stofnaður 26. júní 1889 með 20,000 kr. dánargjöf W. F. stórkaupmanns, »er verja skal af vöxt- unum til styrks handa ekkjum og börn- um« í Reykjavik og Gullbringusýslu, »er mist hafa forsjámenn sína í sjóinn«, og ungum sjómönnum íslenzkum paðan, »til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.