Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 137

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 137
265 Félaga-skrá og stofnana. 266 að nema stýrimannafræðk. 1909 var greidd i sjóðinn dánargjöf frú Guðrúnar Fischers, að upphæð kr. 19,400,99. Stjórn- endur: ráðherra íslands og Nicolai Bjarna- son kaupm. Sjóður i árslok 1915 kr. 41590,06. Styrktarsjóður Hjálmars kaupmanns Jónssonar er stofnaður af honum með arfleiðsluskrá dags. 14. sept. 1893, og við- aukum við hana dags. 19.'marz 1895 og 16. maí 1900. Stjórnendur eru biskupinn yfir íslandi og 2 menn aðrir. Stofnfé sjóðsins var úthlutað á skiftafundi eftir hinn framiiðna og nam kr. 13,457,60. Til- gangurinn er að styrkja fátækar ekkjur og börn íslenzkra fiskimanna, er í sjó drukna. Skipulagsskrá 27. marz 1903, stað- fest 10. júní s. á. Nam 31. ág. 1916 kr. 16428,99. Styrklarsjóður iðnaðarmanna i Reykja- vík, stofn. 7. apríl 1895 með kr. 2263,66, til að styrkja iðnaðarmenn í Reykjavík sem og ekkjur þeirra og börn. Stjórn sjóðsins kosin af iðnaðarmönnum á að- alfundi. Skipulagsskrá staðf. 18. sept. 1896. Sjóður í árslok 1915 kr. 6368,59. Styrktarsjóður Kristjáns IX. er stofnaður með 8000 kr. gjöf frá Kristjáni IX. 10. ág. 1874. Tilg. sjóðsins er að stuðla að fram- förum landsins með því að verðlauna ár- lega tvo menn, er mesta framtakssemi hafa sýnt á helztu atvinnuvegum þess. Skipul.skrá staðfest 7. nóv. 1874. Nam í árslok 1915 kr. 11162,52. Slyrklarsjóður skipstjóra og shjrimanna við Faxaflóa, stofnaður 17. febr. 1894, til að styrkja skipstjóra og stýrimenn á þilskip- um, sem gerð eru út tíl fiskiveiða í veiði- stöðum kringum Faxaflóa, svo og ekkjur þeirra og börn. Skipulagsskrá staðf. 2, júlí 1894. Sjóður 31. des. 1915 kr. 8539,05. Styrklarsjóður verzlunarmanna í Reykja- vik (og sjúkrasjóður) stofnaður 24. nóv. 1867 »til að st^'rkja fátæka og atvinnu- lausa verzlunarmenn með fjárframlagi, .svo og félitlar ekkjur og börn látinna fé- lagsmanna, sérstaklega þeirra, er lagt hafa fé í sjóðinn að minsta kosti 5 ár samfleytt«. Sjóður i árslok 1917 kr. 54,000,00. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR, stofnað að tilhlutun Oddfellowa 12. sept. 1909. Stjórn: Jón Pálsson (form.), Eggert Claessen yfirdómslögm., Einar Arnason kaupm., Bjarni Pétursson verzl- unarm., Puriður Sigurðardóttir verzlun- armær, Bjarni Bjarnason klæðskeri og Steindór Björnsson kennari. Endurskoð- endur: Helgi Árnason dyravörður og Ingvar Porsteinsson bókbindari; vara- endurskoðendur: Bened. G. Waage verzl- unarm. og Olína Ólafsdóttir verzlunar- mær. Samlagið telur nú nærfelt 1300 meðlimi. Varasjóður þess (50 ára afmælisgjöf Brynj. H. Bjarnason kaupm.) er nál. 600 krónur. Sem stendur eru iðgjöld hlut- lækra samlagsmanna og dagpeningar, sem samlagið veitir sjúkum samlagsmönnum þessi: Iðgjöld á mán. Dagpeningar kr. 0,70 kr. — 0,95 — 0,50 — 1,10 — 0,75 — 1,25 — 1,00 — 1,65 — 1,50 — 2,10 — 2,00 Samlagið veitir samlagsmönnum sinum ókeypis: lyf, læknishjálp og spítalavisl í 32 vikur á samfleyttum þrem reiknings- árum í Heilsuhælinu á Vífilsstöðum, Landakotsspítala og geðveikrahælinu á Kleppi. SKATTANEFND: Borgarstjóri og bæj- arfulltrúarnir Jón Ólafsson og Porv. Por- varðsson (til vara: Sveinn Björnsson), semur í októbermánuði ár hvert skrá um tekjur þeirra bæjarbúa, sem skatt eiga að greiða í landssjóð samkvæmt tekjuskattslögum 14. des. 1877. í yfirskattanefnd, sem úrskurðar kærur skattgreiðenda, eru nú (skipaðir 1. jan. 1915): Halldór Daníelsson yfirdómari, Ei-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.