Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 139
269
270
Félaga-skrá
Af áhöldum á Reykjavíkurkaupstaður nú
8 slönguvagna, 4 slökkvidælur, 3 björgun-
arstiga, 2 sjálfheldustiga og 2 véldælur,
sem önnur dælir 600 1. á klst, hin 400 1.
Brunasímar, til pess ætlaðir að gera
brunastöðinni viðvart um eldsvoða eru
alis 29 hér í bæ og er þeim komið fyrir
svo sem hér segir:
Nr. 1 Hornið: Laufásvegur og Skál-
holtsstígur.
— 2 Laufásvegur hjá Brierasfjósi.
— 3 Hornið: Bergstaðastr. og Bald-
ursgata.
— 4 Hornið: Bergstaðastr. og Spitalast.
— 5 Skölavörðustígur 22 (Holt).
— 6 Hornið: Frakkastígur, Njálsgata,
Kárastigur.
— 7 Hornið: Grettisgata og Vitastigur.
— 8 Laugavegur 76 við Barónsstig.
— 9 »NorðurpólI«.
— 10 Lindargata 42 hjá Kaupangi.
— 11 Hornið: Laugav. og Frakkastigur.
— 12 — : Vatnsstigur og Lindarg.
— 13 Klapparst. (á pakkhúsi Völundar).
— 14 Hornið: Smiðjust. og Hverfisgata.
— 15 Vegamótastígur (Slökkvitólahús).
— 16 Hornið: Amtmannsstigur og Þing-
holtsstræti.
— 17 Lækjargata6(húsM.Th.Blöndahl).
— 18 Túngata (Landakotsspitali).
— 19 Hornið: Bræðraborgarstígur og
Túngata.
— 20 Hornið: Framnesvegur og Sel-
landsstigur.
— 21 Framnesvegur við Litla-Skipholt.
— 22 —Slökkviliðshúsið.
— 23 Hornið: Mýrargata og Bakkast.
— 24 — : Ægisgata og Vesturgata.
— 25 Vesturgata (Verzlunarskólinn).
— - 26 Mjóstræti og Brattagata.
— 27 Hornið: Austurstræti ogVeltusund
— 28 Lækjartorg (Thomsens hús).
— 29 Templarasund (Alpingishúsið).
SÓKNARGJÖLD til prests og kirkju eru
lögboðin (lög 9. júlí 1909) minst 75 aura
nefskattur. Sóknargjaldið i höfuðstaðnum
nemur nú kr. 3,02 á hvert nef (2,10+0,92).
og stofnana.
SÓKNÁRNEFND þjóðkirkjusafnaðarins
i Reykjavík skipanú: Sigurbjörn Á. Gísla-
son cand. theol., form., Guðm. Bjarnason
klæðskeri, Pétur Halldórsson bóksali, Jón
Gunnarsson samábyrgðarstjóri og Sigur-
björn Porkelsson kaupm. Safnaðarfulltrúi
er Kuud Zimsen borgarstjóri.
STEINOLÍUFÉLAGIÐ, »hið islenzka
steinolíufélag«, stofnað 30. okt. 1913. Stjórn
Holger Debell (form. og framkvæmdarstj.),
Eggert Claessen yfirdómslögm., Jes Zim-
sen kaupm. Höfuðstóll kr. 300,000.
STJÓRNARRÁÐIÐ, (sjá Landsstjórn ís-
lands).
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, (sjá Good-
templarareglan).
STÚDENTAFÉLAGIÐ (»Hið islenzka
stúdnntafélag«) stofnað 14. nóv. 1871, meö
peim tilgargi, »að koma á blómlegu og
pjóðlegu stúdentalifi í Reykjavík, fræða
hver annan og skemta með fyrirlestrum
og umræðum; glæða áhuga annara á
mentun og framförum og styðja að þeim.
Tala félaga um 100. Hússjóður félagsins
i okt. 1916 kr. 1202,40, Minnisvarðasjóður
Jónasar Hallgrimssonar kr. 2358,10. Fé-
lagssjóður 35 kr. Form. Guðm. Finnboga-
son prófessor.
STJARNAN í AUSTRI, alpjóðasamband
til að undirbúa komu mannkynsfrelsar-
ans. Engin lög og ekkert tillag. Inntöku-
gjald 2 kr. Gefur út jólablað. Stjórn:
form. Guðm. Guðmundsson skáld, ritari
Harriet Kiær; ritari á Akureyri: Aðalbjörg
Sigurðardóttir. Tala félaga nál. 70.
STÝRIMANNASKÓLI (upp frá Vesturg.
36), stofnaður með lögum 22. mai 1890.
Skólastjóri Páll Halldórsson (1. kr. 2000),
aðstoðarkennari Guðmundur B. Kristjáns-
son (1. kr. 1200). Námstími 2 vetrar. Nem-
endur um 70.