Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 143
#
277
Félaga-skrá og stofnana.
278
er varía þær atvinnugreinar, er hér
um ræöir.
d) Að safna, vinna úr og birta skýrslur
um ástand þessara atvinnugreina, eftir
því sem föng eru á.
e) Að fylgjast með breytingum á erlendri
löggjöf og öðrum atburðum, er kunna
að hafa áhrif á atvinnuvegi iandsins.
f) Að gefa út blað þegar fært þykir, er
skýri frá því markverðasta í viðskifta-
málum innanlands og utan. í blaðinu
skulu einnig birt lög og stjórnarfyrir-
skipanir er snerta atvinnumál.
Verzlunarráðið skipa: Garðar Gíslason
(form.), Carl Proppé (varaform.), Ólafur
Johnson, Jes Zimsen, Jón Brynjólfsson,
J. L. Jensen-Bjerg og Olgeir Friðgeirsson.
Skrifstofustjóri: Georg Ólafsson.
Ráðið gefur út mánaðarritið Verzlunar-
tíðindi.
Skrifstofa: Kirkjustræti 8B opin 10—12
og 1—4. Talsími 694.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS tók til
starfa 12. okt. 1905. Skólatími 1. okt. til
30. apríl. Húsnæði Vesturgötu 10. Skóla-
stjóri Helgi Jónsson dr. phil. (settur), og
9 tímakennarar, þar á meðal 2 konur.
Námsgreinar: islenzka, enska, danska,
reikningur, bókfærsla, íslcnzk verzlunar-
löggjöf, víðskiftafræði og verzlunarlanda-
fræði, skrift og vélrituD. Kent í 3 deild-
um, þar af miðdeild skift í 2 deildir.
Kcnslukaup 70 kr. á mann skólaárið.
Nemendur rúmir 60 — karlar og konur,
úr öllum sýslum landsins, á aldrinum
15—28 ára. Nýtur 6000 kr. landssjóðs-
styrks auk styrks frá Iíaupmannafélagi
Reykjavíkur. Skólanefnd skipa: Sighvatur
Bjarnason bankastjóri (form.), Ludvig
Kaaber kaupm. (gjaldkerj), Ásgeir Sig-
urðsson, B. H. Bjarnason og Ólafur G.
Eyjólfsson.
VÍGSLUBISKUPAR, skipaðir samkv.
lögum 9. júlí 1909, til þess að vígja bisk-
upa, er á þarf að halda. Peir eru nú:
síra Valdimar Briem I hinu forna Skál-
holtsstifti og sira Geir Sæmundsson í hinu
forna Hólastifti.
VÖLUNDUR, trésmíðafélag, stofnað 25.
febr. 1904, til að koma á stofn og reka
trésmíðaverksmiðju og viðarverzlun, með
132 þús. kr. höfuðstól. Framsvæmdarstj.
Sveinn M. Jónsson.
VÖRUMERKJASKRÁRRITARI, samkv.
lögum 13. nóv. 1903, er Pétur Hjaltested,
cand. phil., Suðurg. 7; skrifslofa þar opin
kl. 4—5 síðd.
YFIRSKOÐUNARMENM LANDSREIKN-
INGANNA eru kosnir af samein. alþingi
með hlutfallskosningum og hafa 600 kr.
að launum. Peir eru nú: Bened. Sveins-
son, Jörundur Brynjólfsson og Matthías
Ólafsson.
YFIRSETUKONUR. Hverri sýslu lands-
ins er skift í yfirsetukvennaumdæmi sam-
kv. nánari ákvörðun sýslunefndar. Yfir-
setukonur fá i laun 100 kr. i kaupstöðum,
en 60 kr. í sveitum. Eftir 10 ára þjónustu
geta þær fengið 20 kr. launaviðbót á ári.
Minsta gjald fyrir yfirsetu er 3 kr. Sem
stendur er tala yfirsetukvenna nál. 200.
PJÓÐMENJASAFNIÐ, stofnað 24. febr.
1863 til að »safna saman íslenzkum forn-
menjum á einn stað í landinu«. Pví er
(síðan 1908) skift í þessar deildir: Þjóð-
menningavsafn (áður Forngripasafn), að-
alsafnið, og eru gripirnir nú orðnir um
7000; Myntasafn, um 4000 myntir; Manna-
nujndasafn (nál. 1000 myndir); Vídalíns-
safn, gjafir Jóns konsúls Vídalíns og konu
hans, mest íslenzkir kirkjugripir; Þjóð-
frœðissafn; Steinaldavsafn, mest danskir
gripir; Fiskessafn, gjöf próf. Will. Fiske,
mest forn-egipzkir gripir. Safnið hefir
húsnæði á efsta lofti í Landsbókasafns-
húsinu við Hverfisgötu og er almenningi
til sýnis kl. 12—2 á sunnudögum, þriðju-
dögum og fimtudögum frá 15. sept. til 15.
júni, en á hverjum degi kl. 12—2 frá 15