Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 143

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 143
# 277 Félaga-skrá og stofnana. 278 er varía þær atvinnugreinar, er hér um ræöir. d) Að safna, vinna úr og birta skýrslur um ástand þessara atvinnugreina, eftir því sem föng eru á. e) Að fylgjast með breytingum á erlendri löggjöf og öðrum atburðum, er kunna að hafa áhrif á atvinnuvegi iandsins. f) Að gefa út blað þegar fært þykir, er skýri frá því markverðasta í viðskifta- málum innanlands og utan. í blaðinu skulu einnig birt lög og stjórnarfyrir- skipanir er snerta atvinnumál. Verzlunarráðið skipa: Garðar Gíslason (form.), Carl Proppé (varaform.), Ólafur Johnson, Jes Zimsen, Jón Brynjólfsson, J. L. Jensen-Bjerg og Olgeir Friðgeirsson. Skrifstofustjóri: Georg Ólafsson. Ráðið gefur út mánaðarritið Verzlunar- tíðindi. Skrifstofa: Kirkjustræti 8B opin 10—12 og 1—4. Talsími 694. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS tók til starfa 12. okt. 1905. Skólatími 1. okt. til 30. apríl. Húsnæði Vesturgötu 10. Skóla- stjóri Helgi Jónsson dr. phil. (settur), og 9 tímakennarar, þar á meðal 2 konur. Námsgreinar: islenzka, enska, danska, reikningur, bókfærsla, íslcnzk verzlunar- löggjöf, víðskiftafræði og verzlunarlanda- fræði, skrift og vélrituD. Kent í 3 deild- um, þar af miðdeild skift í 2 deildir. Kcnslukaup 70 kr. á mann skólaárið. Nemendur rúmir 60 — karlar og konur, úr öllum sýslum landsins, á aldrinum 15—28 ára. Nýtur 6000 kr. landssjóðs- styrks auk styrks frá Iíaupmannafélagi Reykjavíkur. Skólanefnd skipa: Sighvatur Bjarnason bankastjóri (form.), Ludvig Kaaber kaupm. (gjaldkerj), Ásgeir Sig- urðsson, B. H. Bjarnason og Ólafur G. Eyjólfsson. VÍGSLUBISKUPAR, skipaðir samkv. lögum 9. júlí 1909, til þess að vígja bisk- upa, er á þarf að halda. Peir eru nú: síra Valdimar Briem I hinu forna Skál- holtsstifti og sira Geir Sæmundsson í hinu forna Hólastifti. VÖLUNDUR, trésmíðafélag, stofnað 25. febr. 1904, til að koma á stofn og reka trésmíðaverksmiðju og viðarverzlun, með 132 þús. kr. höfuðstól. Framsvæmdarstj. Sveinn M. Jónsson. VÖRUMERKJASKRÁRRITARI, samkv. lögum 13. nóv. 1903, er Pétur Hjaltested, cand. phil., Suðurg. 7; skrifslofa þar opin kl. 4—5 síðd. YFIRSKOÐUNARMENM LANDSREIKN- INGANNA eru kosnir af samein. alþingi með hlutfallskosningum og hafa 600 kr. að launum. Peir eru nú: Bened. Sveins- son, Jörundur Brynjólfsson og Matthías Ólafsson. YFIRSETUKONUR. Hverri sýslu lands- ins er skift í yfirsetukvennaumdæmi sam- kv. nánari ákvörðun sýslunefndar. Yfir- setukonur fá i laun 100 kr. i kaupstöðum, en 60 kr. í sveitum. Eftir 10 ára þjónustu geta þær fengið 20 kr. launaviðbót á ári. Minsta gjald fyrir yfirsetu er 3 kr. Sem stendur er tala yfirsetukvenna nál. 200. PJÓÐMENJASAFNIÐ, stofnað 24. febr. 1863 til að »safna saman íslenzkum forn- menjum á einn stað í landinu«. Pví er (síðan 1908) skift í þessar deildir: Þjóð- menningavsafn (áður Forngripasafn), að- alsafnið, og eru gripirnir nú orðnir um 7000; Myntasafn, um 4000 myntir; Manna- nujndasafn (nál. 1000 myndir); Vídalíns- safn, gjafir Jóns konsúls Vídalíns og konu hans, mest íslenzkir kirkjugripir; Þjóð- frœðissafn; Steinaldavsafn, mest danskir gripir; Fiskessafn, gjöf próf. Will. Fiske, mest forn-egipzkir gripir. Safnið hefir húsnæði á efsta lofti í Landsbókasafns- húsinu við Hverfisgötu og er almenningi til sýnis kl. 12—2 á sunnudögum, þriðju- dögum og fimtudögum frá 15. sept. til 15. júni, en á hverjum degi kl. 12—2 frá 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.