Fréttablaðið - 14.04.2018, Page 24

Fréttablaðið - 14.04.2018, Page 24
Valkyrjur eru nýr íslenskur klappstýru-hópur sem skemmtir á leikjum Einherja, íslensks ruðningsliðs, en þær komu einnig fram á leik ÍR og Tindastóls í úrslita- keppni Domino’s-deildar karla á dögunum. Er þetta fyrsta klapp- stýruteymi Íslands en þetta hófst allt saman í kollinum á Ósk Tryggva- dóttur sem er ein af klappstýrunum. Fyrstu mánuðurnir fóru í að skoða atriði á YouTube og að æfa þau. Finnum fyrir miklum fordómum Valkyrjur er fyrsta íslenska klappstýrusveitin en þær fagna aukinni umfjöllun og vonast til þess að yngri iðkendur hafi áhuga á að æfa dansana með þeim. Valkyrjur reyna hér æfingu fyrir fullu húsi í Hertz-hellinum í Breiðholtinu í hálfleik hjá ÍR og Tindastól á dögunum. Æfingarnar reyna mikið á styrk enda verið að kasta fólki í loft upp. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Þær æfa fimm sinnum í viku þar sem ein æfing fer í að æfa ný brögð. Um helgina, af hverju ekki að … dilla okkur en það er rugl, “ segir Ósk og bætir við: „Þetta er alvöru íþrótt, alveg eins og allt annað.“ Þrátt fyrir gagnrýnina hafa þær háleit markmið fyrir framtíðina. „Við finnum fyrir auknum áhuga og erum að verða þekktari, draumur minn er að allt Ísland viti af þessu og að yngri stelpur viti af þessum mögu- leika og geti æft. Í dag erum við helst með sýningu á Einherjaleikjum en við erum alltaf tilbúnar að taka að okkur verkefni því að umfjöllunin styrkir okkur.“ – kpt Engin skilyrði Hún segir engin skilyrði sett til þess að mæta á fyrstu æfingu en að þetta sé líkamlega erfitt og geti þær því ekki tekið hvern sem er inn. „Ég var búin að vera í fimleikum þegar ég var yngri og var að leita mér að íþrótt eftir að ég hætti. Ég hafði alveg hugsað út í þá hugmynd svona á léttu nótunum að stofna klappstýru- lið og strákur sem ég var að hitta á sínum tíma sem er í Einherjum stakk upp á því að ég myndi smala saman stelpum og halda sýningu í hálfleik. Ég fór og fann tíu stelpur strax og við skoðuðum myndbönd á YouTube en það eru ekki allt sömu stelpur og eru í dag,“ sagði Ósk sem sagði klapp- stýruteymið vera með mismunandi bakgrunn. „Það eru margar með mismunandi bakgrunn, sumar koma úr dansi og fimleikum en aðrar eru ekki jafn reyndar. Það eru í raun engin skilyrði sem við setjum, þú þarft að hafa styrk og kunna að dansa en annars erum við með opnar æfingar út vorið þar sem hver sem er velkomin að prófa. Ef aðili hefur metnað og áhuga á þessu er það svo skoðað.“ Það þarf að vera í góðu formi til að vera klappstýra en Ósk segir að þær séu með æfingar fimm sinnum í viku. „Það þarf mikinn styrk því við erum að fleygja fólki upp í loftið, við æfum fimm sinnum í viku og það er þrekþjálfun á hverri æfingu. Við æfum tvisvar á dag á þriðjudögum og fimmtudögum og einu sinni á mið- vikudögum.“ Finnum fyrir fordómum Hún segir að þær finni fyrir miklum fordómum á stundum en þær nái að útiloka það. „Við finnum fyrir mjög miklum for- dómum en við hlustum ekkert á það. Helst eru það afbrýðisamar stelpur og eldra fólk sem segir að þetta sé of kynferðislegt. Fólk segir að við séum í stuttum pilsum og flegnum bolum að LESA Um harðstjórn, úttekt á stöðu heimsmála eftir Timothy Snyder prófess- or í sagnfræði við Yale- háskóla. Snyder hefur sér- hæft sig í sögu Mið- og Austur- Evrópu og Helfarar- innar. PRENTVERK Á KJARVALSSTÖÐUM Bókverka- og prentblót Reykjavíkur verður haldið á Kjarvalsstöðum í dag, laugardag. Þar gefst fólki tæki- færi til að kynna sér ýmiss konar prentverk og efni sem höfundar hafa gefið út sjálfir og er ekki fáanlegt eða sjáanlegt ann- ars staðar. DANS OG GIGG UM HELGINA „Ég ætla að sjá nokkrar sýningar á Vorblóti, danshátíð Tjarnarbíós, og spila svo sjálf á hátíðinni með hljómsveitinni minni The Post Per- formance Blues Band í kvöld,“ segir Álfrún Örnólfsdóttir listamaður. „Á laugardagsmorgun [í dag] er hljóð- prufa og undirbúningur, ég fer svo með dætur mínar á danssýninguna Vera og vatnið, svo fer ég á Cresc- endo klukkan 19 og tónleikarnir mínir eru kl. 22. Á morgun, sunnu- dag, mun ég taka því rólega fyrri partinn og svo fer ég aftur í leikhús- gírinn seinnipartinn og skoða fleiri sýningar hátíðarinnar,“ segir hún. VIÐ FINNUM FYRIR MIKLUM FORDÓMUM, SÉRSTAK- LEGA FRÁ ELDRA FÓLKI OG ÖÐRUM STELPUM. 1 4 . A P R Í L 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R24 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -A 7 D 4 1 F 7 5 -A 6 9 8 1 F 7 5 -A 5 5 C 1 F 7 5 -A 4 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.