Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 38
Talið er að um 10-20% af almenningi þjáist af hægða-tregðu og allt að 40% af þung-
uðum konum. Ástæður hægða-
tregðu geta verið mjög margar eins
og t.d. léleg næring (lítið af vökva,
trefjum, óhollur matur), auka-
verkanir margra lyfja, veikindi,
stress og margt fleira, segir Jódís
Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá
Vistor hf.
Helstu einkenni hægðatregðu
eru harðar hægðir sem erfitt er
að losna við og tilfinning um að
ná ekki að tæma við hægðalosun.
Önnur einkenni geta verið maga-
verkir, uppþemba, og óþægindi við
hægðalosun.
Microlax endaþarmslausn fæst
án lyfseðils og er ætlað til með-
höndlunar við hægðatregðu.
Microlax er hægðalyf sem eykur
vatnsinnihald í hægðum og mýkir
þær. Brotthvarf innihaldsefnanna
verður í hægðum og þau hvorki
frásogast, dreifast né umbrotna
með altækum hætti (systemic).
Ekki er búist við neinni óæskilegri
verkun hjá fóstrum eða nýburum
sé lyfið notað eins og mælt er fyrir
um á meðgöngu og við brjóstagjöf
þar sem frásog Microlax er tak-
markað.
Microlax hefur verið í klínískri
notkun í meira en 25 ár án nokk-
urra vandkvæða hvað varðar
öryggi og notkun.
Sjá nánari upplýsingar um lyfið
á www.serlyfjaskra.is.
Markaðsleyfishafi: McNeil Den-
mark ApS.
Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími:
535-7000.
Microlax endaþarmslausn er
notuð við hægðatregðu og til
þarmahreinsunar fyrir skurðað-
gerð, endaþarmsspeglun eða
röntgenmyndatöku. Nota skal 1
túpu í endaþarm u.þ.b. 15 mín.
áður en áhrifa er óskað. Gætið
varúðar við notkun hjá börnum
yngri en 3 ára. Lesið vandlega
upplýsingar á umbúðum og fylgi-
seðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til
læknis eða lyfjafræðings sé þörf
á frekari upplýsingum um áhættu
og aukaverkanir.
Microlax:
l Virkar hratt, á u.þ.b. 15 mínútum.
l Túpan inniheldur aðeins 5 ml
af vökva. Sem jafngildir einni
teskeið.
l Virkar staðbundið í endaþarmi og
neðsta hluta ristils.
l Áhrifin eru fyrirsjáanleg (þú ræður
tíma og staðsetningu hægða
losunar).
Notkunarleiðbeiningar:
l Snúið innsiglið af enda túpu
sprotans, smyrjið enda sprotans
með einum dropa af innihaldi
túpunnar – þá mun verða auðvelt
að setja túpusprotann inn í enda
þarminn.
l Færa skal allan túpusprotann inn
í endaþarminn, hjá börnum yngri
en þriggja ára skal þó einungis
færa sprotann inn að hálfu (sjá
merki á sprotanum).
l Tæmið túpuna alveg – einnig
hjá börnum – og haldið henni
saman klemmdri á meðan
sprotinn er dreginn út.
l Hægðalosun verður eftir u.þ.b.
15 mínútur.
Góð ráð við
hægðatregðu
l Borðaðu reglulega.
l Drekktu að minnsta kosti 2 lítra
af vatni á dag.
l Borðaðu trefjaríkan mat, s.s. heil
korn, grænmeti og ávexti.
l Stundaðu hreyfingu, hreyfðu þig
a.m.k. 30 mínútur á dag.
l Temdu þér góðar salernisvenjur.
l Farðu á salernið um leið og
þörfin gerir vart við sig – gjarnan
á sama tíma á hverjum degi, t.d.
eftir staðgóðan morgunverð sem
kemur hreyfingu á þarmana.
Einkenni hægðatregðu
l Hægðalosun sjaldnar en þrisvar
í viku.
l Erfiðleikar við að losa hægðir.
l Maginn virðist þaninn og fullur
af lofti.
l Kviðverkir vegna þrýstings í
þörmum.
l Harðar og ójafnar hægðir.
l Tilfinning um að ná ekki að tæma
ristilinn.
l Andremma og illa lyktandi vind
gangur.
Talið er að um 10-20% almennings þjáist af hægðatregðu og allt að 40% þungaðra kvenna. Ástæður hægðatregðu geta
verið mjög margar, eins og t.d. léleg næring, lítið af vökva, óhollur matur, aukaverkanir af lyfjum, veikindi eða stress.
Microlax hefur verið í
klínískri notkun í meira
en 25 ár án nokkurra
vandkvæða hvað varðar
öryggi og notkun.
Reyndar uppgötvaði danski vísindamaðurinn Henrik Dam þessa staðreynd árið 1930,
segir á miðlinum videnskap.dk.
Henrik fékk Nóbelsverðlaun fyrir þá
uppgötvun og það var hann sem gaf
vítamíninu nafnið K fyrir „coagul-
ation“ eða storknun. K-vítamín er
sem sagt nauðsynlegt til að blóðið
storkni.
Þá benda vísindamenn við
háskólann í Kaupmannahöfn á að
skortur á K-vítamíni geti haft alvar-
legar afleiðingar í för með sér, til
dæmis gætu sár verið lengi að gróa
eða fólk fái oft blóðnasir. Sjúklingar
sem taka blóðþynningarlyf ættu
að tryggja að þeir fái nóg K-víta-
mín í kroppinn. K-vítamín vinnur
margþætt með öðrum efnum sem
líkaminn þarf á að halda. Meðal
þess er kalk en fólk með K-vítamín-
skort er í meiri áhættu en aðrir að
fá beinþynningu og þar af leiðandi
beinbrot.
Þeir sem vilja vera öruggir með
að fá nægt K-vítamín ættu að hafa
grænkál, rósakál, spergilkál, spínat
og aspas á disknum sínum. Allt þetta
grænmeti er ríkt af K-vítamíni. Þess
utan er allt þetta kál mjög hollt fyrir
líkamann og er talið með ofurfæði.
Hér er uppskrift að eggjaköku
með miklu spínati sem fólk ætti að
borða ef það telur sig þurfa að bæta
K-vítamíni í fæðu sína.
Eggjakaka með
spínati og parmesanosti
Ótrúlega hollur og góður réttur
sem er flott að elda þegar maður
hefur ekki mikinn tíma eða kemur
seint heim úr vinnunni.
Uppskriftin ætti að duga fjórum.
250 g spínat
1 laukur
1 hvítlauksrif
1 msk. smjör
8 egg
5 msk. furuhnetur
Skolið spínatið og þerrið síðan.
Skerið laukinn smátt. Bræðið smjör
og steikið lauk og hvítlauk. Bætið
spínatinu á pönnuna. Hrærið eggin
í skál og bragðbætið með salti og
pipar. Blandið helmingnum af
parm esanostinum saman við. Hellið
blöndunni á pönnuna. Hrærið með
spaða þar til blandan fer að stífna.
Lækkið hitann og látið malla í um
það bil 20 mínútur. Ristið furu-
hnetur og setjið yfir eggjakökuna í
lokin ásamt hinum helmingnum af
parmesanostinum.
K-vítamín er mikilvægt
Vísindamenn hafa fundið út að Kvítamín er mun mikil
vægara fyrir líkamann en fólk telur enda er það ekkert
sérstaklega þekkt. Kvítamín er afar mikilvægt fyrir blóðið.
Eggjakaka með spínati, hollur og
góður matur.
Framhald af forsíðu ➛
mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30
laugardaga 8.00 -16.00
sunnudaga 9.00 -16.00
Austurströnd 14 • Hringbraut 35
Fálkagata 18
....................................................Sími: 561 1433
www.bjornsbakari.is
Kaka ársins
2018
Verð
3200 kr. -
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
5
-D
9
3
4
1
F
7
5
-D
7
F
8
1
F
7
5
-D
6
B
C
1
F
7
5
-D
5
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K