Fréttablaðið - 14.04.2018, Síða 48
Tæknimenn í þjónustu
Upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is
Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Hæfnikröfur:
• Reynsla á sviði rafvirkjunar, vélvirkjunar, vélstjórnunar,
hugbúnaðar eða önnur tæknimenntun sem nýtist í starfi
• Góð samskipti og þjónustulund
• Sjálfstæð, nákvæm, öguð og lausnamiðuð vinnubrögð
• Reynsla af vinnu við tölvu- og hugbúnað
• Þekking á ensku í tali og riti
Æskilegir kostir:
• Reynsla af vinnu við sjálfvirk vinnslukerfi
• Þekking á Norðurlandamáli
Hlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að auka
afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu,
heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi.
Við leitum að öflugum starfsmönnum í þjónustuteymi fyrirtækisins í höfuðstöðvum þess að Vesturvör 29 í Kópavogi, á
starfsstöð á Norðurlandi og í Noregi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga og mikinn metnað fyrir vinnu við uppsetningu, þjónustu,
viðgerðum og fyrirbyggjandi viðhaldi á hátæknivélbúnaði hjá viðskiptavinum fyrirtækisins bæði innan- og utanlands.
Maren og Jón Kolbeinn starfa
sem verkfræðingar hjá Isavia
og vinna að uppbyggingu
Keflavíkurflugvallar.
S TA R F S S T Ö Ð :
B Í L D U DA L U R
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 7. A P R Í L
Isavia leitar að heilsuhraustum starfsmanni til sumarafleysinga
við flugvallarþjónustu Bíldudalsflugvallar. Gott er að umsækjandi
geti hafið fornám í maí. Helstu verkefni eru AFIS/flugradío og
veðurathuganir, björgunar- og slökkviþjónusta auk viðhalds
á flugvelli og umhverfi hans.
Nánari upplýsingar veita Hermann Halldórsson,
hermann.halldórsson@isavia.is og Arnór Magnússon,
arnor.magnusson@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða sambærilegt er nauðsynlegt
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
• Reynsla af slökkvi- og björgunarstörfum
er kostur
• Góð heilsa
S U M A R A F L E Y S I N G V I Ð F L U G V A L L A R Þ J Ó N U S T U
B Í L D U D A L S F L U G V A L L A R
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi
þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki
PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
www.hagvangur.is
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
5
-A
C
C
4
1
F
7
5
-A
B
8
8
1
F
7
5
-A
A
4
C
1
F
7
5
-A
9
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K