Fréttablaðið - 14.04.2018, Side 58

Fréttablaðið - 14.04.2018, Side 58
Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla Auglýst er laust til umsóknar embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018. Söluráðgjafi Starfssvið: • Sala og samningagerð. • Viðhald og öflun viðskiptatengsla. • Kynning á vörum fyrirtækisins. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og reynsla á sviði byggingaiðnaðarins. • Tungumálakunnátta. • Tölvufærni. • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum æskileg. • Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð. • Færni í mannlegum samskiptum. Umsóknum ásamt ferislskrá skal skilað á tölvupósti til idex@idex.is fyrir 20.04.2018. Skeljungur óskar eftir meiraprófsbílstjóra! Skeljungur óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra á rekstrarsvið á Akureyri og í Reykjavík í sumarafleysingar. Við leitum að dugmiklu fólki á öllum aldri jafnt konum sem körlum til að sinna afgreiðslu, dælingu og dreifingu eldsneytis til viðskiptavina Skeljungs. Um skemmtilegt og fjölbreytt starf er að ræða. Markmið Skeljungs er að hafa innanborðs áhugasamt, hæft starfsfólk sem sýnir frumkvæði og metnað í starfi og tekur virkan þátt i að gera félagið sífellt betra. Hæfniskröfur: • CE meirapróf • ADR próf kostur en ekki nauðsyn* • Frumkvæði og samskiptahæfileikar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð *Skeljungur greiðir ADR námskeið fyrir þá sem ekki hafa þau réttindi Ráðningartími er frá maí til september Umsóknarfrestur er til og með 25 apríl. Sótt er um starfið á vef Skeljungs www.skeljungur.is/starf Nánari upplýsingar veitir Pétur Gísli Jónsson í síma 444 3059 eða á netfangið pgj@skeljungur.is www.skeljungur.is Starfsmenn óskast Verkamenn, smiðir, járnamenn og einnig vana menn til utanhússklæðninga. Upplýsingar sendist á netfangið: 111@simnet.is Við viljum ráða annan sjóntækjafræðing í teymið okkar • Samkeppnishæf laun • Sveigjanlegan vinnutíma • Tækifæri til starfsþróunar á öllum sviðum vöruhússins Í sjóntækjadeild Costco leggjum við áherslu á framúrskarandi þjónustu við meðlimi okkar og faglega ráðgjöf um allt sem viðkemur sjóntækjum. Costco býður: Ef þér finnst þetta vera rétta tækifærið fyrir þig, vinsamlegast sendu ferilskrána þína til: Ste McClay hjá sjóntækjadeildinni í Bretlandi netfang: smcclay@costco.co.uk GAKKTU TIL LIÐS VIÐ OKKUR! SJÓNTÆKJAFRÆÐINGUR Optical Recruitment_Icelandic_Mar18_A6_v4.indd 1 13/04/2018 10:23 Staða skólastjóra Tónmenntaskóla Reykjavíkur er laus til umsóknar. Tónmenntaskóli Reykjavíkur er næstelsti tónlistarskóli í Reykjavík, stofnaður árið 1953 af dr. Heinz Edelstein. Skólastjóri veitir skólanum faglega forystu og ber ábyrgð á daglegum rekstri hans og fjárreiðum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands/Félags íslenskra hljómlistarmanna. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf þann 1. ágúst 2018. Starfssvið • Fagleg umsjón með skólastarfi • Daglegur rekstur skólans • Fjárhagsáætlanagerð, eftirfylgni og uppgjör • Samskipti við yfirvöld Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði tónlistar • Reynsla af tónlistarkennslu og tónlistarflutningi • Menntun og/eða reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Góð íslenskukunnátta í talmáli og ritmáli • Góð tölvufærni Umsóknum fylgi ítarleg starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem kemur fram ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Umsókn skal fylgja listi yfir meðmælendur. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl Umsókn skal senda á netfang skólans: tms@tonmenntaskoli.is Skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -F 1 E 4 1 F 7 5 -F 0 A 8 1 F 7 5 -E F 6 C 1 F 7 5 -E E 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.