Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2018, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 14.04.2018, Qupperneq 62
Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Embætti rektors Menntaskólans við Hamrahlíð Auglýst er laust til umsóknar embætti rektors Mennta- skólans við Hamrahlíð. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018 Sölustjóri fasteigna Öflug og rótgróin fasteignasala leitar að löggiltum fasteigna sala til starfa sem sölustjóri. Í starfinu felst auk almennrar sölumennsku stjórnun á og umsjón með söludeild fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera góður sölumaður með leiðtoga og samskiptahæfileka. Þóknun er tengd heildarveltu fyrirtækisins. Allar umsóknir eru að sjálfsögðu trúnaðarmál. Löggiltir fasteignasalar vinsamlegast sækið um á net- fangið box@frett.is merkt „Sölustjóri fasteigna“ . STÖRF HJÁ GARÐABÆ Flataskóli • Kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni • Umsjónarmaður tómstundaheimilis Garðaskóli • Kennari í hönnun og smíði Hofsstaðaskóli • Sérkennari • Þroskaþjálfi Urriðaholtsskóli • Deildarstjórar á leikskólastig • Leikskólakennarar á leikskólastig • Starfsfólk á leikskólastig • Umsjónarmaður frístundastarfs • Þroskaþjálfi á leikskóla- og yngsta stig Bæjarból • Deildarstjóri • Starfsfólk Kirkjuból • Leikskólakennari eða þroskaþjálfi Móaflöt - skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni • Starfsmaður Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS LAUS ER TIL UMSÓKNAR STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVARINNAR ÁRSELS Frístundamiðstöðin Ársel er staðsett við Rofabæ í Reykjavík og þar vinna rúmlega 80 starfsmenn með ölbreyttan bakgrunn. Í Árseli er boðið upp á ölbreytta og heildstæða frístundaiðju fyrir íbúa í Árbæ, Grafaholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal. Gildi Ársels eru ölbreytni, traust og samvinna. Frístundamiðstöðin Ársel starfrækir þrjár félagsmiðstöðvar fyrir unglinga á aldrinum 10-16 ára; Fókus í Grafarholti, Tíuna í Árbæjarhverfi og Holtið í Norðlingaholti. Ársel hefur einnig umsjón með órum frístundaheimilum, Töfraseli við Árbæjarskóla, Stjörnulandi við Ingunnarskóla, Fjósinu við Sæmundaskóla og Víðiseli við Selásskóla. Framkvæmdastjóri stýrir stjórnendateymi frístundamiðstöðvar borgarhlutans, tekur þátt í stefnumörkun frístundastarfs og innleiðir stefnur og ákvarðanir yfirstjórnar sviðsins. Í stjórnendateymi frístundamið- stöðvarinnar eru deildarstjóri barnastarfs, deildarstjóri unglingastarf og ármálastjóri ásamt framkvæmdastjóra. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu og reynslu af frístundastarfi og metnaðarfulla sýn á frístundaþjónustu borgarinnar. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi Ársels. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum og starfsþróun. • Þróa áfram markvisst frístundastarf í Árbæ, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal þar sem heilbrigði og vellíðan er í forgrunni. • Leiða uppbyggilegt og faglegt frístundastarf fyrir börn, unglinga og ungmenni, þar sem gildi virkrar þátttöku, uppeldis, óformlegs náms og forvarna eru í fyrirrúmi. • Leiða og efla samráð og samstarf í frístundastarfi við stofnanir og félagasamtök í borgarhlutanum. HÆFNIKRÖFUR: • Háskólapróf á sviði uppeldismenntunar, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun. • Meistarapróf á sviði uppeldismenntunar, stjórnunar eða sambærileg menntun auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérsviðinu. • Reynsla af rekstri, áætlanagerð og ármálastjórnun. • Víðtæk þekking og reynsla af frítímastarfi og af starfi með börnum og unglingum. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða í frístundastarfi og leiða framsækna frítímaþjónustu. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Umsókn fylgi greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starfsemi frístundamiðstöðva, yfirlit yfir nám og fyrri störf, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2018. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2018. Launakjör eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu frístundamála, sími 411-1111. Netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. FRAMKVÆMDASTJÓRI FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ÁRSEL Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -C A 6 4 1 F 7 5 -C 9 2 8 1 F 7 5 -C 7 E C 1 F 7 5 -C 6 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.