Fréttablaðið - 14.04.2018, Síða 63

Fréttablaðið - 14.04.2018, Síða 63
Ferðafulltrúi Starfssvið n Gerð tilboða, bókanir og úrvinnsla ferðagagna n Samskipti við leiðsögumenn og birgja n Almenn skrifstofustörf, símsvörun og meðhöndlun fyrirspurna Hæfniskröfur n Reynsla af ferðaskrifstofustörfum æskileg n Góð enskukunnátta skilyrði n Rík þjónustulund og samskiptafærni n Góð almenn tölvukunnátta n Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð Um er að ræða fullt starf, hlutastarf og/eða sumarstarf. Bifvélavirki Starfssvið n Almennar viðgerðir n Innkaup á varahlutum og rekstrarvörum n Mótun og framfylgd viðgerðaráætlana n Umsjón með fyrirbyggjandi viðhaldi Hæfniskröfur n Próf í bifvélavirkjun n Færni í bilanagreiningu og bifreiðaviðgerðum n Reynsla af vinnu við vöru- og rútubifreiðar kostur n Stjórnunarreynsla æskileg n Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð n Góðir samskipta- og samstarfs- hæfileikar Frekari upplýsingar um störfin veitir Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri í síma 515 2700. Vinsamlega sendið ferilskrá með tölvupósti á info@teitur.is. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Um fyrirtækið Teitur Jónasson ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1963. Hjá fyrirtækinu starfa 50 starfsmenn og rekur það 40 hópferðabíla. Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Kína og Norðurlöndunum. Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja. Teitur óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála. Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á framkvæmd samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, mótun verkferla er varða upplýsingamiðlun biskupsstofu og á vettvangi stofnana kirkjunnar svo og uppbyggingu tengslanets. Leitað er eftir einstaklingi er býr yfir framúrskarandi samskipta­ færni, ástríðu gagnvart viðfangsefninu, drifkrafti og einurð. Starfsaðstaða verkefnisstjóra verður á biskupsstofu. Helstu verkefni • Ritstjórn vefja kirkjunnar og annarra miðla biskups stofu í samráði við útgáfustjórnir • Samskipti og þjónusta við fjölmiðla • Fréttaskrif, gerð fræðslu- og kynningarefnis og miðlun upplýsinga • Samstarf við starfsfólk og leikmenn í kirkjunni um efnisgerð og miðlun efnis • Ráðgjöf, fræðsla og stoðþjónusta á sviði miðlunar Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða yfirgripsmikil reynsla af miðlun upplýsinga eftir ólíkum boðleiðum. • Menntun á sviði guðfræði og/eða haldbær reynsla úr kirkju- starfi er kostur • Þekking á íslensku fjölmiðlaumhverfi • Færni í ritun texta og framsetningu skilaboða • Mjög gott vald á íslenskri tungu, ensku og norður landamáli. Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála Launakjör verkefnisstjóra taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags.Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun þjóðkirkjunnar. Nánari upplýsingar um starfið er að fá á Biskupsstofu í síma 528 4000. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2018. Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is undir laus störf, þar sem leggja skal fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi. Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleigurnar Dollar og Thrifty eru hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. VÖRUSTJÓRI BÍLA – FYRIR FORD OG VOLVO hjá brimborg Brimborg, eitt stærsta bifreiðaumboð landsins, leitar að metnaðarfullri manneskju í nýtt starf vörustjóra Ford og Volvo. Við leitum að manneskju með góða menntun og/eða reynslu sem er tilbúin að takast á við krefjandi starf á síbreytilegum bílamarkaði. HÆFNISKRÖFUR Viðskipta- eða verkfræðimenntun eða reynsla eða önnur menntun sem nýtist í starfi Þekking á Excel, Word, Dynamics AX/Navision, CRM og vefumsjónarkerfum Sýna frumkvæði og geta unnið sjálfstætt Skipulagshæfileikar Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund Gilt bílpróf Góð íslensku- og enskukunnátta (dönskukunnátta kostur) Stutt starfslýsing Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra viðskiptasviðs Ford og Volvo hjá Brimborg og felur m.a. í sér: Reglulega greiningu á bílamarkaði Uppsetningu og viðhald vöruskrár Þátttöku í áætlanagerð Pantanir bíla og sérpantanir Viðhald og eftirfylgni pantana Skipulag og umsjón með flutningsferli frá verksmiðjum Viðhald vöru- og verðupplýsinga Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um á brimborg.is fyrir 23. apríl næstkomandi. Vörustjóri Ford og Volvo_4x24 atvinnuaugl 20180413_END.indd 1 13/04/2018 15:29 Líftryggingaumboð Íslands leitar að öflugum símsölumanni í sumarstarf! Starfið er mjög vel greitt fyrir rétta sölumanninn. Sendu inn umsókn á netfangið helgi@liftrygging.is og við höfum samband. ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 1 4 . a p r í l 2 0 1 8 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 7 5 -B B 9 4 1 F 7 5 -B A 5 8 1 F 7 5 -B 9 1 C 1 F 7 5 -B 7 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.