Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 64
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir
eftirfarandi störf laust til umsóknar
Grunnskólinn á Hólmavík
Lausar stöður við Grunnskólann
á Hólmavík 2018-2019
• Staða umsjónarkennara á miðstigi.
Um er að ræða samkennslu í 5. – 7. bekk. Meðal
kennslugreina: íslenska, stærðfræði, náttúrugreinar og
áhersla á þemabundin verkefni. Umsækjandi þarf að
geta hafið störf sem fyrst en í síðasta lagi 1. mars 2018
• Staða tónlistarkennara.
Meðal kennslugreina: gítar, rafmagnsgítar, bassi og
trommur. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi í grunnskóla.
Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfileika
og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af sam-
kennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir
eiginleikar. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands
Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2018.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri,
sími 451 3430, netfang skolastjori@strandabyggd.is
Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina
ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á
skolastjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn á
Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík
• Staða umsjónarkennara á yngsta stigi.
Um er að ræða samkennslu í 1. – 2. bekk. Allar almen-
nar kennslugreinar en áhersla er lögð á þemabundin
verkefni
• Staða umsjónarkennara á miðstigi.
Um er að ræða samkennslu í 5. – 7. bekk. Meðal
kennslugreina: íslenska, tungumál, stærðfræði og
náttúrugreinar og áhersla á þemabundin verkefni.
• Staða íþróttakennara.
Um er að ræða skólaíþróttir og sund og þjálfun íþrótta-
greina í samstarfi við íþróttahreyfinguna.
Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi í grunnskóla.
Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfileika
og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af sam-
kennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir
eiginleikar. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2018.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri, sími 451 3430,
netfang skolastjori@strandabyggd.is
Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina
ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á
skola stjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn
á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík
• Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskóla
kennara í starf deildarstjóra.
Starfshlutfallið er 100% og er vinnutíminn 8:00-16:00.
Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem
barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfsmanni
sem hefur gaman af börnum, býr yfir hæfni í mannlegum
samskiptum, jákvæðni, sveigjanleika og skipulagshæfni.
Einnig eru áreiðanleiki og frumkvæði góður kostur.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 9. ágúst 2018.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf til að starfa sem leikskólakennari.
• Góð samskiptahæfni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Nánari starfslýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu
leikskólastjóra eða í síma 451 3411.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á leikskólastjóra í
netfangið: leikskola stjori@strandabyggd.is
Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum til
leikskólastjóra. Umsóknafrestur er til 30. apríl 2018.
Leikskólastjóri áskilur sér rétt til að hafna öllum um-
sóknum standist þær ekki kröfur.
Leikskólinn Lækjarbrekka
Laus staða deildarstjóra
Tryggingastofnun
Laugavegi 114 | 105 Reykjavík
Sími 560 4400 | tr@tr.is | tr.is
Tryggingastofnun óskar eftir að ráða verkefnastjóra
í hugbúnaðardeild Upplýsingatæknisviðs
VERKEFNASTJÓRI
TRYGGINGASTOFNUN
Pipar\TBW
A
\ SÍA
Helstu verkefni og ábyrgð
– Umsjón með rekstri, þróun og nýsmíði
upplýsingakerfa
– Greining og hönnun lausna
– Umsjón og eftirfylgni með verkefnum
– Samskipti við notendur, birgja og ytri aðila
– Áætlanagerð og kostnaðareftirlit
Hæfnikröfur
– Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði
eða sambærilegt háskólapróf sem nýtist í starfi
– Reynsla af verkefnastjórnun á sviði
upplýsingatækni æskileg
– Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri
– Lipurð í samskiptum
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem
fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélag
tölvunarfræðinga hafa gert. Boðið er upp á
sveigjanlegan vinnutíma.
Val á umsækjendum grundvallast á innsendum
gögnum og viðtölum við umsækjendur.
Öllum umsóknum verður svarað.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.04.2018
Nánari upplýsingar veitir:
Þórólfur Rúnar Þórólfsson, deildarstjóri
hugbúnaðardeildar í síma 560 4400
Hólmfríður Erla Finnsdóttir, mannauðsstjóri
í síma 560 4400.
Leitað er eftir drífandi og tæknilega þenkjandi verkefnastjóra sem sýnir frumkvæði að nýjungum og
endurbótum í upplýsingakerfum. Framundan eru fjölbreytt og krefjandi verkefni með áherslu á frekari
rafræn samskipti og sjálfvirknivæðingu við afgreiðslu.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi
Nánari upplýsingar um Tryggingastofnun
má finna á www.tr.is
Rafvirki óskast
Leitum að hressum og skemmtilegum rafvirkja.
Stundvísi, frumkvæði og drifkraftur æskilegur
Umsóknir og ferilskrá sendist á sigurjon@elektrus.is
Upplýsingar í síma 895 1580
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
og reynsla af sambærilegu starfi
- Reynsla af sölu og viðskiptum
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri í starfi
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð almenn enskukunnátta
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi
á að selja gæðavörur
- Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 21.maí nk.
Viðskiptastjóri á húsgagnasviði
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
og reynsla af sambærile u starfi
- Reynsla af sölu og viðskiptum
- Þjónustulund, sjálfstæ i, fru kvæði
og metnaður til að ná áran ri í starfi
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð almenn enskukunnát
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navisio er æskileg
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnu og áhugi
á að elja gæðavörur
Starfssvið:
- Ábyrgð, utanumhald og msjón ákveðins hóps
stærri viðskiptavina
- Sala og tilboðsgerð
- Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina
- Annast ky ning á húsgagnalausnum
og vörum fyrir viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 21.maí nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Penninn Grensásvegi 11 | sími 540 2000 | www. penninn.is | penninn@penninn.is
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Viðskiptastjóri á húsgagna viði
Viðskiptastjóri á húsgagnasviði
Starfssvið:
Mennt n r- og hæf iskröfur:
- Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps stærri viðskiptavina.
- Sala og tilboðsgerð.
- Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina.
- Annast kynningu á húsgagnalausnum og vörum fyrir viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi og reynsla af sambærilegu starfi.
- Reynsla af sölu og viðskiptum.
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Góð almenn enskukunnátta.
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg.
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi á að selja gæðavörur.
Áhugasamir vinsamlegast sækið um á heimasíðu Pennans, penninn.is.
Nánari upplýsingar gefur Hildur Halldórsdóttir, hildurh@penninn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8.júní nk.
Húsgögn
i | Skeifan 10 | sími 540 200 | www.penninn.is | penninn@pe ni n.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun em nýtist í starfi
og reynsla af sambærilegu starfi
- Reynsla af sölu og viðskiptum
- Þjónustulund, sjálfst ði, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri í starfi
- Jákvæðni og lipurð í m nnl gum samskiptum
- Góð almenn enskukunnátta
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg
- Áhugi á fallegri og f amúr karandi hön un og áhugi
á að selja gæðavö ur
- Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 21.maí nk.
Viðskiptastjóri á húsgagnasviði
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem ýtist í starfi
og r ynsla af ambærilegu starfi
- Reynsla af sölu og viðskiptum
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri í starfi
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð almenn enskukunnátta
- Haldgóð tölv þekking og kunnátta á Navision er æskileg
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi
á að elja gæðavörur
Starfssvið:
- Ábyrgð, utanumhald og m jón ákveðins hóps
stærri viðskiptavina
- Sala og tilboðsgerð
- Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina
- Annast ky ning á húsgagnalausnum
og vörum fyrir viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirs ur ir o msóknir á hildu h@pennin . s fyrir 21.maí nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trún ðarmál.
Penninn Grensásvegi 11 | sími 540 2000 | www. penninn.is | penninn@penninn.is
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Viðskiptastjóri á húsgagnasviði
Viðskiptastjóri á húsgagnasviði
Starfssvið:
Mennt n r- og hæf iskröfur:
- Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps stærri viðskiptavina.
- Sala og tilboðsgerð.
- Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina.
- Annast kynningu á húsgagnalausnum og vörum fyrir viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi og reynsla af sambærilegu starfi.
- Reynsla af sölu og viðskiptum.
- Þjónustulund, sjálfstæði, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Góð almenn enskukunnátta.
- Haldgóð tölvuþekking og kunnátta á Navision er æskileg.
- Áhugi á fallegri og framúrskarandi hönnun og áhugi á að selja gæðavörur.
Áhugasamir vinsamlegast sækið um á heimasíðu Pennans, penninn.is.
Nánari upplýsingar gefur Hildur Halldórsdóttir, hildurh@penninn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8.júní nk.
Húsgögn
i | Skeifan 10 | sími 540 200 | www.penninn.is | penninn@pe ni n.is
Sölufulltrúi á húsgag sviði
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk.
Umsækjendur eru vinsamlega
beðnir um að sækja um starfið
he masíðu Pennans,
https://www.penninn.is/is/laus-storf
Um framtíðarstarf er að ræða og er vinnutíminn alla virka daga frá kl. 12-18 og
annan hvern laugardag yfir vetrartímann frá kl. 11-15.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku
• Áhugi á fallegr og f amúrskarandi hönnun og áhugi á ð selja gæðavörur
• Rík þjón stulund, sjálfstæði og sveigjanleiki
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta, reynsla á Navision er kostur
Starfssvið:
• Taka á móti viðskiptavinum
• Kynna og selja vörur í verslun
• Upplýsi gar og ráðgjöf í gegnum síma
• Halda verslun snyrtilegri
• Önnur tilfallandi verkefni
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
5
-B
6
A
4
1
F
7
5
-B
5
6
8
1
F
7
5
-B
4
2
C
1
F
7
5
-B
2
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K