Fréttablaðið - 14.04.2018, Side 67

Fréttablaðið - 14.04.2018, Side 67
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðis- ráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. júní 2018. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breyt- ingum. Heilbrigðisstofnunin veitir almenna heilbrigðis- þjónustu í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða sem nær yfir sveitarfélögin Vesturbyggð, Tálknafjarðarhrepp, Ísa- fjarðarbæ, Bolungarvíkurkaupstað og Súðavíkurhrepp. Þá annast stofnunin starfsnám í heilbrigðisgreinum og starfar í tengslum við háskóla á sviði fræðslumála heil- brigðisstétta og rannsókna í heilbrigðisvísindum. Heil- brigðisstofnun Vestfjarða er með fjölmennustu vinnu- stöðum á Vestfjörðum þar sem starfa að jafnaði um 250 manns í um 165 ársverkum, ársvelta er um 2,2 mill­ jarðar króna. Forstjóri ber ábyrgð á að Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfi í samræmi við lög, stjórnvaldsfyrirmæli og erindis­ bréf sem ráðherra setur honum. Forstjóri ber ábyrgð á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjár- munir séu nýttir á árangursríkan hátt. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhalds­ menntun æskileg. • Farsæl reynsla af stjórnun og áætlanagerð. • Haldbær reynsla af fjármálum, uppgjöri og rekstri. • Reynsla eða þekking á mannauðsmálum. • Reynsla eða þekking á heilbrigðismálum. • Skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfileikar. Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd, skv. 2. mgr. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síð- ari breytingum. Um launakjör forstjóra fer samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðuneytis við við- komandi stéttarfélag. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilborg Ingólfs- dóttir, skrifstofustjóri, vilborg.ingolfsdottir@vel.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil, ásamt rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í embættið, skulu berast velferðarráðuneytinu, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 7. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Velferðarráðu- neytið áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Velferðarráðuneytinu, 13. apríl 2018. Við leitum að þúsundþjalasmið Pósturinn óskar eftir að ráða handlaginn og kraftmikinn einstakling til starfa við viðgerðir, viðhald og umsjón tækja og búnaðar í Póstmiðstöð, Stórhöfða 32, 110 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá, prófskírteini og kynningarbréf þar sem gert er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök færð fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Kjartan Flosason í síma 580 1212 eða hjá kjartan@postur.is. Pósturinn er með Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og hvetur jafnt konur sem karla til sækja um starfið. Gildi Póstsins eru TRAUST - VILJI - FRAMSÆKNI. Tekið er mið af þessum gildum þegar ráðið er í stöður hjá fyrirtækinu. Menntun og reynsla • Sveinspróf í raf- eða vélvirkjun • Iðnmeistarapróf er kostur • Mikil þekking og reynsla er metin ef námskröfur eru ekki uppfylltar Hæfniskröfur • Öguð og nákvæm vinnubrögð • Frumkvæði í starfi • Góðir samskiptahæfileikar • Góð íslenskukunnátta ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 1 4 . a p r í l 2 0 1 8 intellecta.is RÁÐNINGAR Starfssvið: • Ráðgjöf, tímabókanir og upplýsingagjöf til viðskiptavina • Undirbúningur og uppgjör þjónustuverka • Gerð tilboða, reikninga og verkáætlana Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku skilyrði • Framúrskarandi þjónustulund • Góð færni í mannlegum samskiptum • Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi mánudaginn 23. apríl, merkt „Þjónusturáðgjafi Porsche“ á netfangið: benni@benni.is. Fullum trúnaði er heitið. Bílabúð Benna ehf. er 43 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Bílabúð Benna ehf. er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche, Opel og SsangYong. Ertu með yfirburðar þjónustulund? Porsche á íslandi leitar að þjónusturáðgjafa sem vill vinna með einum flottasta og framsæknasta bílaframleiðanda heims. Umsækjandi þarf að koma vel fram, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi. 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -C A 6 4 1 F 7 5 -C 9 2 8 1 F 7 5 -C 7 E C 1 F 7 5 -C 6 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.