Fréttablaðið - 14.04.2018, Side 114

Fréttablaðið - 14.04.2018, Side 114
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Doktor Proktor & Prumpuduftið 14:00 Grænuvellir: sjúklegt svínarí 14:00 Krummi Klóki 14:00 The Lion King 16:00 Hilda Frænka 16:00 Adam 19:00 Doktor Proktor & Tímabaðkarið 18:00 Pitbull Ostatni 2000 The Florida Project 20:00 Loving Vincent 22:00 The Shape of water 22:15 Andið eðlilega 22:30 Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 14. apríl 2018 Tónlist Hvað? Spiccato Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Aðrir tónleikar strengjasveitar- innar Spiccato á þessu ári verða haldnir í Hafnarborg í dag. Flutt verða tónverk eftir Vivaldi, Wassen eau, LeClair, Tessarini og J.S. Bach, en þessi tónskáld voru öll uppi á barokktímanum. Hvað? Bergljót syngur með Spila- púkunum Hvenær? 20.30 Hvar? Skyrgerðin, Hveragerði Tríóið skipa Leifur Gunnarsson, kontrabassa, Guðmundur Eiríks- son, píanó, og söngkonan Bergljót Arnalds. Viðburðir Hvað? Húllað á Bókasafni Hvenær? 13.00 Hvar? Bókasafn Kópavogs Húllsmiðja með Húlladúllunni fer fram á Bókasafni Kópavogs þar sem skemmtileg húllatrix og leikir verða kenndir. Hvað? Gjörningastuð Hvenær? 15.00 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Í dag verður gjörningastund í Gerðarsafni á sýningunni Líkam- leiki en um helgina er síðasta sýn- ingarhelgi. Þau Örn Alexander og Una Margrét, sem eiga bæði verk á sýningunni, munu leiða gesti á öllum aldri í gjörninga sem allir ættu að geta tekið þátt í. Hvað? Hjólreiðaferð í bílastæða- hús borgarinnar Hvenær? 10.15 Hvar? Hlemmur Landssamtök hjólreiðamanna bjóða í hjólaferð í bílastæðahús í borginni. Hvernig er búið að hjól- hestunum í bílastæðahúsunum? Hvað? Fundur með frambjóð- endum í Spennistöðinni Hvenær? 13.00 Hvar? Spennistöðin, Barónsstíg Íbúasamtök Miðborgar Reykja- víkur gangast fyrir málþingi í dag klukkan 13 í Spennistöðinni, menningar- og félagsmiðstöð mið- borgarinnar. Fulltrúum allra fram- boða til borgarstjórnarkosninga í vor hefur verið boðið á málþingið til að kynna stefnu sína í mál- efnum miðbæjarins. Hvað? Fræðslufundur Nafnfræði- félagsins Hvenær? 13.15 Hvar? Oddi, Háskóla Íslands Páll Björnsson prófessor á Akur- eyri flytur fyrirlestur sem hann nefnir Átök um ættarnöfn á 19. og 20. öld. Danssýningin FUBAR verður sýnd á sunnudaginn í eitt skipti. Tilefnið er Vorblót 2018, danshátíð Tjarnarbíós. Sýningarsalur Skaftfells á Seyðisfirði er alltaf troðfullur af spennandi list. Hvað? Opinn tími í Akró Hvenær? 13.30 Hvar? Primal Iceland, Faxafeni Allir eru velkomnir, bæði byrjend- ur og lengra komnir. Börn eru vel- komin í fylgd með fullorðnum, Sjá nánar á facebook.com/akroisland. Sýningar Hvað? Þrír vinir sýna í Listhúsi Ófeigs Hvenær? 15.00 Hvar? Listhús Ófeigs, Skólavörðu- stíg Þrír gamalreyndir listamenn leiða saman hesta sína á sýningu í List- húsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, þeir Örn Þorsteinsson, Ófeigur Björns- son og Magnús Tómasson. Þetta er þó langt í frá í fyrsta sinn sem þeir sýna saman. Magnús og Ófeigur voru fyrst saman á sýningu á átt- unda ártugnum og allir þrír voru í hópnum sem rak Gallerí Grjót við Skólavörðustíg 1983-89 en þar var öflugt sýningarstarf og galleríið áberandi í miðbæjarlífinu. Hvað? Á staðnum með Foss Hvenær? 16.00 Hvar? Skaftfell, Seyðisfirði Í dag mun Foss kynna fjögur nýleg fjölfeldi eftir Arild Tveito og Gavin Morrison, PÉTURK, Stéphane le Mercier og Litten Nystrøm undir yfirskriftinni „Á staðnum“ í sýn- ingarsal Skaftfells. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 15. apríl 2018 Tónlist Hvað? Strauss og Beethoven – kaffitónleikar í Tíbrá Hvenær? 16.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Í dag, sunnudag, verða síðustu tón- 1 4 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r58 m e n n i n G ∙ F r É T T a B l a ð i ð 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 7 5 -6 2 B 4 1 F 7 5 -6 1 7 8 1 F 7 5 -6 0 3 C 1 F 7 5 -5 F 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.