Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2018, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 19.05.2018, Qupperneq 74
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Afternoon tea er framreitt í Bretlandi frá kl. 14.30-17.00. Mola- sykur er borinn fram með teinu, annaðhvort hvítur eða brúnn. Einnig er hunang á borðum. LAUGARDAGINN 19. MAÍ OG ANNAN Í HVÍTASUNNU FRÁ KL. 11-17 LOKAÐ HVÍTASUNNUDAG 2 0 1 8 Dásamleg deild samfélagsins OPIÐ VERÐUR Í KOLAPORTINU Þegar boðið er í síðdegiste þarf að fylgja ákveðnum reglum. Fallega skal lagt á borð með postulínsstelli, blúndudúk og tauservíettum. Blóm eiga að vera á borðinu. Meðlætið þarf að vera metnaðarfullt og eftir hefðinni, gjarnan í bitastærð. Kampavín er boðið með. Hefðbundnar samlokur eru með agúrkusneiðum og aðrar með til dæmis laxa-, eggja- eða túnfisksalati. Brauðsneiðarnar eru til dæmis smurðar með rjómaosti og þunnt sneiddar gúrkur lagðar ofan á. Önnur brauðsneið er lögð yfir. Því næst er skorpan skorin af brauðinu. Skorið í fjórar litlar samlokur. Sama er gert með salat- lokurnar. Litlar marengskökur er lagðar fallega á einn diskinn ásamt öðrum tegundum af tertu- sneiðum. Breskt te er yfirleitt drukkið með mjólk. Afternoon tea er framreitt í Bretlandi frá kl. 14.30- 17.00. Molasykur er borinn fram með teinu, annaðhvort hvítur eða brúnn. Einnig er hunang á borðum. Teið á ekki að vera í pokum heldur lagað í postulíns- könnu. Gestgjafinn hellir í bolla. Horfið til sjónvarpsþátt- anna Downton Abbey eða Jane Austen til að læra ekta breska eftirmiðdags tesiði. Afternoon tea eins og við þekkjum það hefur haldist eins frá árinu 1840 og er eignað Önnu Maríu Russel, her- togaynju af Bedford. Það er ekkert teboð nema bjóða upp á enskar skonsur. Þær er ein- falt að gera og hér er uppskrift að slíkum skonskum. Þær eru mjög góðar volgar. Skonsur 350 g hveiti ¼ tsk. salt 2 tsk. lyftiduft 85 g smjör 3 msk. sykur 175 ml mjólk, volg 1 tsk. vanilludropar Sítrónusafi 1 egg, þeytt og penslað á deigið eftir mótun Hitið ofninn í 220°C. Hrærið öllum þurrefnum saman. Bætið þá volgri mjólk saman við, vanillu- dropum og sítrónusafa. Hnoðið deigið á borði sem stráð hefur verið hveiti. Deigið gæti verið blautt og það er í lagi að bæta hveiti við þegar það er hnoðað. Látið standa nokkra stund. Búið til bollur úr deiginu. Penslið toppinn með egginu. Bakið í tíu mínútur eða þar til skons- urnar hafa lyft sér vel. Látið aðeins kólna. Skerið eins og rúnnstykki og setjið rjómaost og góða sultu á milli, apríkósu-, appelsínu- eða jarðarberjasultu. Það er enginn venjulegur rjóma- ostur sem Bretar nota því osturinn er hrærður með rjóma. Hægt er að búa til ekta breska rjómaost- blöndu með skonsunum en það má einungis gera rétt áður en þær eru bornar fram. Skonsurjómaostur ¾ bollar mascarpone-ostur 1½ bolli létt þeyttur rjómi ½ tsk. vanilludropar 2 msk. sykur Smávegis salt Setjið allt í skál og þeytið létt með handhrærivél. Blandan á að vera létt og ljós. Breiðið plastfilmu yfir og geymið í ísskáp þar til hún verður notuð. „Opin“ samloka með lárperu ½ lárpera 1 msk. chilli paste Smá límónusafi Rúgbrauðsneið Reyktur lax Límónusneið Maukið lárperu með chilli paste og kreistið límónusafa yfir. Smyrjið lárperumaukinu ofan á brauðið og raðið laxinum yfir. Skreytið með límónusneið. Skipta má laxinum út fyrir sneið af kjúklinga- eða kalkúnaáleggi. Enskt teboð með brúðkaupinu Konunglegt brúðkaup fer fram í Windsor kl. 11. Margir ætla að fylgjast með beinni útsendingu og því ekki úr vegi að gera breskt „afternoon tea“ að hádegisverði. Í bresku teboði er boðið upp á litlar samlokur, enskar skonsur og sætar kökur á þriggja hæða diski. Enskar skonsur eru nauðsynlegt á borði í teboði. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 9 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -4 A 7 8 1 F D A -4 9 3 C 1 F D A -4 8 0 0 1 F D A -4 6 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.