Morgunblaðið - 05.10.2017, Side 77

Morgunblaðið - 05.10.2017, Side 77
MENNING 77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017 ast líka nýir staðir við. „Já, til dæmis Þjóðleikhúsið sem við höfum aldrei notað áður. Fimmtudagskvöldið 2. nóvember verður gríðarlega gott kvöld og mik- il eftirvænting að sjá Megas, það verða sérstakir tónleikar. Svo höf- um við ekki verið á Hverfisbarnum áður og það verður mikið í Hress- ingarskálanum og svo í Hard Rock Café. Þetta lítur ágætlega út en við er- um samt í miklum vandræðum með tónleikastaði. Harpa er fín, en hún er dýrt húsnæði og þess vegna erum við að fara þaðan. Hún er svo þensluhvetjandi fyrir hátíðina, þetta eru svo stórir salir og við þurfum að vera með dýra listamenn til að fylla þá. Nasa er líka farið aftur, búið að vera að koma og fara en það er ekki hægt að vera þar núna. Svo er það Gamla bíó sem er í eilífum vandræð- um með nágrannana. Það er svolítið skrýtið að samkomuhús sem er byggt fyrir tæpum hundrað árum skuli þurfa að taka tillit til fyrrver- andi skrifstofuhúsnæðis. Við erum að reyna að leysa ákveðin verkefni þar, en það eru mjög miklar hávaða- takmarkanir. Við erum alltaf að reyna að leysa þessi vandamál, en við vitum aldrei almennilega hvað gerist næst. Hér er haldin október- hátíð í september, sem er haldin af háskólanum, og við heyrum það öll sem búum í Vesturbænum, en aldrei dettur mér í hug að kvarta yfir því.“ – Þó maður fari kannski oft á Airwaves til að sjá eitthvað sem maður þekkir er mest gaman þegar eitthvað kemur manni gersamlega í opna skjöldu. Verður eitthvað slíkt á ferðinni að þessu sinni? „Ég hef auðvitað séð mikið af þessu og bendi á Xylouris White, sem spilaði reyndar á ATP fyrir tveimur árum, og Lido Pimienta, sem er kólumbísk. Hún hefur eitt- hvað við sig, mjög femínísk og and- fasísk. Líka Mura Masa og Daniel OG og Glintshake frá Rússlandi. Svo á fólk líka að sjá margt af því sem hefur verið til í mörg ár en aldrei komið hingað eins og til dæmis Billy Bragg og Arab Strap.“ Femínísk Kólumbíska tónlistarkonan Lido Pimienta fékk Pólar-verðlaunin fyrir síðustu plötu sína, La Papessa. fb.com/larryjdotphotography Nýr Plötusnúðurinn, tónlistarmaðurinn og lagasmiðurinn Alex Crossan notar listamannsnafnið Mura Masa. Ljósmynd/Glintshake Rússnesk Rokkparið Ekaterina Shilonosova og Yevgeni Gorbunov eru grunnurinn að Glintshake sem starfað hefur frá 2012. Instagram/Daniel OG Jaðar Daniel OG hefur rappað á jaðrinum í fjórtán ár. Eins og fram kemur hér til hliðar verður Iceland Airwaves líka haldið á Akureyri að þessu sinni og í Hofi, á Pósthúsbarnum og Græna hatt- inum koma fram 28 íslenskir og erlendir listamenn og hljómsveitir. Grímur Atlason segir að það hafi lengi staðið til að flytja Airwaves út á land og það hafa verið haldnar kynningar fyrir norðan. „Við höf- um skoðað þetta í nokkur ár og bjuggum til pakka sem byggist á því að fólk getur sótt Airwaves fyr- ir norðan og / eða sunnan. Við ætl- um að gera þetta næstu þrjú árin og sjá svo til með framhaldið. Airwaves-armbandið dugir fyrir hátíðina fyrir sunnan og eins fyrir norðan, en hægt verður að kaupa passa fyrir dagana tvo fyrir norðan og tvo daga fyrir sunnan, eða bara fyrir þessa tvo daga á Akureyri. Svo flytjum við Bláa lóns partíið í Jarðböðin við Mývatn.“ Airwaves á Akureyri NORÐUR OG SUÐUR Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 6/10 kl. 20:00 17. s Fös 10/11 kl. 20:00 25. s Mið 29/11 kl. 20:00 32. s Lau 7/10 kl. 20:00 18. s Sun 12/11 kl. 20:00 26. s Fös 1/12 kl. 20:00 33. s Sun 8/10 kl. 20:00 auk. Þri 14/11 kl. 20:00 auk. Sun 3/12 kl. 20:00 34. s Fös 13/10 kl. 20:00 19. s Fim 16/11 kl. 20:00 auk. Mið 6/12 kl. 20:00 35. s Sun 15/10 kl. 20:00 20. s Lau 18/11 kl. 20:00 27. s Lau 9/12 kl. 20:00 36. s Lau 21/10 kl. 20:00 21. s Sun 19/11 kl. 20:00 28. s Sun 10/12 kl. 20:00 37. s Sun 22/10 kl. 20:00 22. s Mið 22/11 kl. 20:00 29. s Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Sun 29/10 kl. 20:00 23. s Fim 23/11 kl. 20:00 30. s Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Lau 4/11 kl. 20:00 24. s Fös 24/11 kl. 20:00 31. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Sýningin sem sló í gegn síðasta vor snýr aftur. 1984 (Nýja sviðið) Fös 6/10 kl. 20:00 11. sýn Sun 8/10 kl. 20:00 13. sýn Fös 13/10 kl. 20:00 15. sýn Lau 7/10 kl. 20:00 12. sýn Fim 12/10 kl. 20:00 14. sýn Stóri bróðir fylgist með þér Úti að aka (Stóra sviðið) Lau 14/10 kl. 20:00 4. sýn Lau 28/10 kl. 20:00 5. sýn Lau 11/11 kl. 20:00 6. sýn Sprenghlægilegur farsi! Kartöfluæturnar (Litla sviðið) Fös 6/10 kl. 20:00 5. sýn Fös 13/10 kl. 20:00 7. sýn Sun 22/10 kl. 20:00 10. sýn Sun 8/10 kl. 20:00 6. sýn Sun 15/10 kl. 20:00 8. sýn Sun 29/10 kl. 20:00 12. sýn Þri 10/10 kl. 20:00 aukas. Fös 20/10 kl. 20:00 9. sýn Fjölskyldukeppni í meðvirkni! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 10/11 kl. 20:00 1. sýn Sun 19/11 kl. 20:00 6. sýn Fim 30/11 kl. 20:00 11. sýn Lau 11/11 kl. 20:00 2. sýn Mið 22/11 kl. 20:00 7. sýn Fös 1/12 kl. 20:00 12. sýn Sun 12/11 kl. 20:00 3. sýn Fim 23/11 kl. 20:00 8. sýn Lau 2/12 kl. 20:00 13. sýn Mið 15/11 kl. 20:00 4. sýn Fös 24/11 kl. 20:00 9. sýn Sun 3/12 kl. 20:00 14. sýn Lau 18/11 kl. 20:00 5. sýn Mið 29/11 kl. 20:00 10. sýn Fös 8/12 kl. 20:00 15. sýn Þú í mér og ég í þér Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 29/10 kl. 13:00 48. sýn Sun 5/11 kl. 13:00 49. sýn Sun 12/11 kl. 13:00 50. sýn Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 8/10 kl. 13:00 Sun 22/10 kl. 13:00 Sun 15/10 kl. 13:00 Sun 29/10 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fim 12/10 kl. 19:30 Frum Fös 27/10 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/10 kl. 19:30 2.sýn Sun 29/10 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 2/11 kl. 19:30 Auka Lau 25/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 21/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 26/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 4/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 14.sýn Óvenjulegt og áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Tímaþjófurinn (Kassinn) Sun 8/10 kl. 19:30 31.sýn Mið 18/10 kl. 19:30 Auka Fös 20/10 kl. 19:30 Auka Sun 15/10 kl. 19:30 32.sýn Fim 19/10 kl. 19:30 33.sýn Sun 22/10 kl. 19:30 Lokas Fimm Grímutilnefningar! Eniga Meniga (Stóra sviðið) Lau 28/10 kl. 13:00 Lau 28/10 kl. 16:00 Fjölskyldutónleikar í Þjóðleikhúsinu með lögum Ólafs Hauks. Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 20/10 kl. 19:30 Frum Fös 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 26/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 27/10 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 3/11 kl. 19:30 4.sýn Lau 18/11 kl. 19:30 8.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Óvinur fólksins (Stóra sviðið) Fös 6/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 13/10 kl. 19:30 7.sýn Lau 4/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 7/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 21/10 kl. 19:30 9.sýn Eitt frægasta leikverk Henriks Ibsens í nýrri leikgerð Smán (Kúlan) Fös 6/10 kl. 20:00 7.sýn Lau 14/10 kl. 17:00 9.sýn Lau 21/10 kl. 17:00 11.sýn Lau 7/10 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/10 kl. 17:00 10.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 11/10 kl. 20:00 Mið 1/11 kl. 20:00 Mið 22/11 kl. 20:00 Mið 18/10 kl. 20:00 Mið 8/11 kl. 20:00 Mið 29/11 kl. 20:00 Mið 25/10 kl. 20:00 Mið 15/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Landsbyggðin) Fim 5/10 kl. 10:00 Hólmavík Þri 10/10 kl. 11:00 Akureyri Þri 17/10 kl. 10:00 Eskifjörður Fös 6/10 kl. 11:00 Patreksfjörður Mið 11/10 kl. 10:00 Mývatnssveit Þri 17/10 kl. 13:00 Eskifjörður Mán 9/10 kl. 9:30 Akureyri Fim 12/10 kl. 10:00 Húsavík Mið 18/10 kl. 10:00 Egilsstaðir Mán 9/10 kl. 11:00 Akureyri Fös 13/10 kl. 10:00 Raufarhöfn Mið 18/10 kl. 13:00 Egilsstaðir Þri 10/10 kl. 9:30 Akureyri Mán 16/10 kl. 13:00 Vopnafjörður Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 14/10 kl. 13:00 Lau 21/10 kl. 15:00 Lau 4/11 kl. 15:00 Lau 14/10 kl. 15:00 Sun 29/10 kl. 16:00 Lau 21/10 kl. 13:00 Lau 4/11 kl. 13:00 Brúðusýning leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Atvinna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.