Morgunblaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 70
70 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017 Hljóðfæri Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Alsilki nærfatnaður Við erum á Mikið úrval Ýmislegt Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Bílar Nissan Leaf útsala! 2015 bílar, eknir milli 20 og 35 þús. Nokkrir litir. Allir með hraðhleðslu. Verð aðeins 1.990.000 staðgreitt eða lánað. www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Smáauglýsingar 569 Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn, ryðbletta þök og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Þjónusta Allt er betra ef heimilið er hreint Vönduð hreingerningarþjónusta á hagstæðu verði. Sími 837 2000. Snyrting Og í tilefni þess bjóðum við 20% afslátt af öllummeðferðum út október Við erum 3 ára Lóuhólum 2-4 Sími 557 5959 Elsku yndislega Vala okkar. Það voru hörmulegar fréttir sem við feng- um snemma morguns hinn 5. september síðastliðinn að þú hefðir orðið bráðkvödd. Við höf- um ekki þekkst lengi en við kynntumst í janúar og höfum hist á hverjum virkum degi allt þetta ár þar sem þú varst dagmamma dóttur minnar. Við náðum strax ofboðslega vel saman enda varstu karakter að mínu skapi, alltaf brosandi, glöð, ákveðin og algjör nagli. Ég stoppaði yfirleitt hjá þér í 10-20 mínútur og stundum lengur að spjalla um heima og geima þegar ég sótti Heklu mína til þín. Mér fór fljótlega að þykja alveg ofboðslega vænt um þig enda varstu einstök við dóttur mína og mér leið ofboðslega vel að hafa hana hjá þér. Þú vannst starfið þitt af alúð, það fór ekki framhjá neinum og hafði ég ein- mitt margoft orð á því við fólkið í kringum mig hversu frábær þú værir og var ég oft spurð að því hvernig maður fengi svona full- komna dagmömmu. Ég var fljót að svara að það væri engin eins og þú enda væru það orð að sönnu að þú værir fullkomin dag- mamma. Þú hringdir í lækni ef eitthvað amaði að einhverju barnanna og þú hafðir mikinn áhuga á næringu barna, enda ótrúlega flott fæði sem krílin fengu hjá þér. Þú talaðir alltaf af- skaplega fallega um Heklu mína Valgerður Ásta Rögnvaldsdóttir ✝ Valgerður ÁstaRögnvalds- dóttir fæddist 24. mars 1953. Hún lést 4. september 2017. Útför Valgerðar fór fram 22. sept- ember 2017. og fór maður alltaf skælbrosandi út frá þér á daginn eftir gott spjall og hrós um litla krílið sitt. Ég var búin að fá leikskólapláss fyrir Heklu og átti hún að byrja í enda sept- ember, en ég var svo ánægð að hafa hana hjá þér að ég ætlaði að hafa sam- band við leikskólann og athuga hvort ég gæti ekki frestað leik- skólaplássinu, þú varst ólm í að fá að hafa hana lengur hjá þér enda búin að hafa oft orð á því við mig síðustu vikur. Það fór ekki á milli mála hvað þér þótti vænt um hana. Þetta voru okkar samræð- ur í enda dags hinn 4. september. Við kvöddumst skælbrosandi eins og alltaf og ég sagði við þig að ég myndi hringja í leikskólann á morgun og athuga með að fresta leikskólaplássinu og þú svaraðir: „Þú lætur mig vita, ég ætla ekki að láta plássið hennar strax, við heyrumst á morgun.“ En þú kvaddir þennan heim þetta sama kvöld, það sem lífið getur verið óréttlátt. Þessir dagar eftir fráfall þitt hafa verið mér afskap- lega erfiðir og hafa runnið mörg tár á hverjum degi, sem sýnir hversu sterk áhrif þú hafðir á mann, hversu einstök þú varst og hvað mér þótti vænt um þig. Ég vona að þú hafir vitað hvað okkur Arnóri og Heklu þótti vænt um þig. Mér finnst það þungbær hugs- un að eiga þig ekki að til að passa næsta barn fyrir mig. Hvíldu í friði, elsku Vala okkar, ég veit að fallegustu englarnir taka á móti þér. Berglind Jóhannsdóttir og fjölskylda. Einar vinur minn Kristinsson er fall- inn frá. Ég held að þú hafir ekki áttað þig á hversu djúp áhrif þú hafðir á mig og mitt líf, kæri vinur. Þessi langa vinátta sem hefur verið frá því að ég man eftir mér. Skíðaferðir, Ferðalög innanlands og utan, jól, afmæli, brúðkaup og svo framvegis, þetta er of langt að telja. Mig langar að þakka þér fyrir að hafa trú á mér þegar margir aðrir höfðu það ekki. Þakka þér fyrir að reisa mig við þegar ég lá. Þakka þér fyrir vin- áttu sem þú sýndir mér og minni fjölskyldu. Það fallega við þetta allt er minningin sem þú skilur eftir þig, þær góðu minningar sem aldrei eiga eftir að gleymast. Ég er sannfærður um það að þitt Einar Friðrik Kristinsson ✝ Einar FriðrikKristinsson fæddist 21. ágúst 1941. Hann lést 21. september 2017. Útför Einars fór fram 29. september 2017. hlutverk nú er að pússa regnbogann og frá og með þess- um degi mun ég minnast þín þegar regnboginn birtist á himninum – þarna er vinur minn Einar Friðrik að halda regnboganum hreinum svo að aðr- ir geti notið fegurð- arinnar. Þú varst maður ekki margra orða en allir hlustuðu þegar þú talaðir, nær- vera þín var svo góð og vinaleg. Ég er þakklátur og stoltur að hafa verið partur af þessu ferða- lagi þínu. Hversvegna er leiknum lokið? Ég leita en finn ekki svar. Ég finn hjá mér þörf til að þakka þetta sem eitt sinn var. (Starri í Garði) Að lokum vil ég kveðja þig með þessum orðum, minn kæri. Ef það er til líf eftir þetta líf þá vil ég vera vinur þinn líka þar. Þinn vinur, Sveinn Snorri Sighvatsson. Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Minningargreinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.