Morgunblaðið - 02.12.2017, Blaðsíða 37
MESSUR 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2017
Ármúli 7, Reykjavík | Sími 568 0708 | www.fako.is
BORÐ
140.000 kr.
AÐVENTU-
KERTASTJAKI
4.800 kr.
PAPPASTJARNA
1.895 kr.
STÓLL
17.900 kr.
20%
AFSLÁTTUR
þriðjudaginn 5. desember
Kveikt á 1. aðventukertinu. Manfred Lemke
syngur einsöng. Organisti er Keith Reed.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnakirkja/
Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa og al-
menn samkoma með lofgjörð og fyrirbæn kl.
13. Edda M. Swan prédikar. Kaffi og sam-
félag eftir stundina.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 15.
Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju syngur undir
stjórn Kjartans Jósefssonar organista. Prest-
ur er Kjartan Jónsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Ljósamessa í Kefla-
víkurkirkju. Sr. Fritz Már þjónar ásamt ferm-
ingarbörnum og messuþjónum. Arnór leiðir
tónlistina. Sunnudagaskóli. Súpa í boði
sóknarnefndar og fermingarforeldra. Englakór
frá himnahöll kl. 20, aðventukvöld með Eld-
ey, kór eldri borgara á Suðurnesjum. Díana
Ósk Óskarsdóttir guðfræðingur flytur hugleið-
ingu, Arnór stýrir tónlistinni og sr. Fritz Már
leiðir stundina.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson,
þjónar fyrir altari. Skólakór Kársnesskóla
syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. St.
Georgsskátar í Kópavogi afhenda friðarljós
skáta. Eftir guðsþjónustuna er jólaball í safn-
aðarheimilinu Borgum, jólasveinninn kemur í
heimsókn.
LANGHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11, Jóhanna og Snævar taka á móti börnum
og fullorðnum. Aðventuhátíð kl. 17. Allir kór-
ar kirkjunnar syngja, jólasaga og skóla-
hljómsveit Austurbæjar spilar. Heitt súkku-
laði og piparkökur í safnaðarheimilinu.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn
Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Arndís G.
Bernhardsdóttir Linn prédikar og þjónar fyrir
altari. Sunnudagaskóli kl. 13 i Lágafells-
kirkju. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Þórður.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Brúðuheimar sýna leikritið
Pönnukakan hennar Grýlu. Guðsþjónusta kl.
20. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru
boðin sérstaklega velkomin. Áslaug Helga
Hálfdánardóttir og Matthías Baldursson ann-
ast tónlistina. Prestar safnaðarins þjóna.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Aðventu-
kvöld kl. 20 í sal Héraðsskólans á Laug-
arvatni. Ræðumaður er Smári Stefánsson,
kennari Laugarvatni. Söngkór Miðdalskirkju
og börn úr gunnskólanum syngja aðventu- og
jólasálma. Hljóðfæraleikur. Fermingarbörn
aðstoða við ljósastund og fleira. Prestur Egill
Hallgrímsson. Organisti og kórstjóri er Jón
Bjarnason.
NESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl.
11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða
söng og Drengjakór Reykjavíkur syngur undir
stjórn Steingríms Þórhallssonar organista.
Sr. Steinunn A. Björnsdóttir predikar og sr.
Skúli S. Ólafsson þjónar fyrir altari. Í sunnu-
dagaskólanum verða málaðar piparkökur. Sr.
Ása Laufey Sæmundsdóttir stýrir sunnudaga-
skólanum með aðstoð Ara Agnarssonar og
æskulýðsstarfsfólks. Að messu lokinni er
opnuð sýning Kristjáns Steingríms Jónssonar
í safnaðarheimili.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðventukvöld kl.
20. Ræðumaður kvöldsins er Gerður Kristný
rithöfundur. Kvennakórinn Kyrjurnar flytur
nokkur jólalög. Stjórnandi er Sigurbjörg
Hvanndal Magnúsdóttir. Gissur Páll Giss-
urarson syngur einsöng og Árni Heiðar Karls-
son spilar á orgel. Fermingarbörn færa okkur
ljósið og eftir stundina býður safn-
aðarstjórnin upp á smákökusmakk.
SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðven-
tuguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Steingríms-
dóttir organisti stjórnar almennum safn-
aðarsöng. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson
predikar og þjónar tyrir altari.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar
samkomur Salts og SÍK alla sunnudaga kl.
17 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-
60, 3. hæð. Glænýtt Alfa-námskeið. Barna-
starf.
SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11.
Unglingakór kirkjunnar syngur ásamt kirkju-
kór undir stjórn Edit Molnár. Að lokinni
messu gefst kostur á að kaupa súpu og
brauð í safnaðarheimilinu, og þar verður
kökubasar unglingakórsins. Prestur er Ninna
Sif Svavarsdóttir.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11,
kveikt á spádómskertinu, jólasaga og brúðu-
leikrit, söfnunarbaukar frá Hjálparstarfi kirkj-
unnar afhentir, piparkökur í lokin.
Aðventukvöld kl. 20. Forseti Íslands, Guðni
Th. Jóhannesson, flytur ávarp, Ólafur Kjartan
Sigurðarson syngur einsöng, Kór Seljakirkju
og Barnakór kirkjunnar syngja jólalög. Prest-
ar kirkjunnar leiða stundina og ljós af ljósi
verða tendruð í lokin. Heitt súkkulaði og
smákökur í safnaðarsalnum að stundinni lok-
inni.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsta ljósið á aðven-
tukransinum tendrað. Sóknarprestur þjónar.
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Sungin
verða öll erindin 28 af sálminum Nóttin var
sú ágæt ein. Leiðtogar sjá um sunnudaga-
skóla. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar
syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir at-
höfn. Aðventukvöld kl. 20. Sigurbjörn Þor-
kelsson rithöfundur talar. Tónlist og veitingar.
Kyrrðarstund á miðvikudag kl. 12.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Barnaguðsþjón-
usta fyrir allar sóknir Skálholtsprestakalls kl.
11. Bergþóra Ragnarsdóttir djáknakandídat
annast stundina ásamt Agli Hallgrímssyni
sóknarpresti og Jóni Bjarnasyni organista.
Söngur, sögur, fræðsla, bænir. Kveikt verður
á fyrsta kertinu á aðventukransinum.
Stafholtskirkja í Stafholtstungum |
Guðsþjónusta fyrsta sunnudag í aðventu.
Kirkjukór Stafholtskirkju leiðir söng undir
stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur. Sr. Elínborg
Sturludóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukaffi á prestssetrinu að guðsþjónustu
lokinni.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 14. Kirkju-
dagur kvenfélagsins. Kveikt á 1. aðventukert-
inu. Manfred Lemke syngur einsöng. Org-
anisti er Keith Reed. Basar kvenfélagsins
eftir messu.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Aðventu-
kvöld kl. 20. Ræðumaður er Gunnlaug Hart-
mannsdóttir, skólastjóri Flóaskóla. Söngkór
Villingaholts- og Hraungerðissókna syngur
undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Prest-
ur Ninna Sif Svavarsdóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11.
Kór Vídalínskirkju og Garðakórinn syngja.
Stjórnandi og organisti er Jóhann Baldvins-
son. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar
ásamt messuþjónum. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Molasopasamfélag að messu
lokinni.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Aðventuhátíð kl. 17. Fram
koma Lilja Guðmundsdóttir sópran, Kór Víð-
istaðasóknar, Barnakór Víðistaðakirkju og
Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Ræðumaður:
Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu. Fjár-
öflun kirkjukórs á eftir, létt hlaðborð gegn
vægu gjaldi. Ekki posi á staðnum.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Messa. Alt-
arisganga kl.11. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson
þjónar. Kór kirkjunnar leiðir söng við undirleik
Stefáns organista. Fyrsta aðventukertið
tendrað. Kaffi, djús og kex að samveru lok-
inni. Sunnudagaskóli á sama tíma.
ÞORLÁKSKIRKJA | Aftanstund kl. 16.
Ræðumaður Ólína Þorleifsdóttir aðstoð-
arskólastjóri. Fram koma einnig skólalúðra-
sveit grunnskólans, stjórnandi Gestur Áskels-
son, eldri kór grunnskólans, stjórnendur
Sigríður Kjartansdóttir og Gestur Áskelsson,
Söngfélag Þorlákshafnar, stjórnandi Örlygur
Benediktsson, og Kirkjukór Þorlákskirkju,
stjórnandi Miklós Dalmay. Guðmundur Brynj-
ólfsson les.
Morgunblaðið/Arnór
Keflavíkurkirkja