Morgunblaðið - 02.12.2017, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2017
Smáauglýsingar Atvinnuauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði -
hagstætt leiguverð.
Til leigu er 197 ferm skrifstofuhús-
næði við Bíldshöfða. Skiptist í mót-
töku, fimm stór skrifstofuherbergi,
eldhús og geymslu. Ágæt vinnu-
aðstaða fyrir allt að 12 starfsmenn
Sameiginlegar snyrtingar eru á hæð-
inni. Vsk. innheimtist ekki af leigunni
og hentar húsnæðið því vel aðilum
sem eru í vsk-lausri starfsemi. Beiðni
um frekari upplýsingar sendist í
tölvupósti til dogdleiga@gmail.com.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Sumarbústaðalóðir
til sölu í Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár.
Allar nánari upplýsingar gefur Jón í
síma 896-1864 og á facebook síðu
okkar vaðnes-lóðir til sölu.
Iðnaðarmenn
Rafvirkjar
Raflýsing ehf. óskar eftir að ráða
rafvirkja til starfa. Fjölbreytt verkefni.
Umsóknir sendist á
raflysing@internet.is
Til sölu
Askalind4,Kóp.
Sími 5641864
www.vetrarsol.is
B&S mótor með rafstar, 249cc
Dreing 1 – 10 metrar
69cm vinnslubreidd
Með ljósum og á grófum dekkjum
Frábær í mikinn og erðan snjó
Snow Blizzard snjóblásari
Byggingavörur
Lokað verður frá 12. nómember
til 5. desember.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Veiði
Grásleppuveiðimenn
Grásleppunet
Flot- og blýteinar
Felligarn
Reynsla - Þekking - Gæði
S. 892 8655 • heimavik.is
Verkfæri
Giftingar- og trúlofunarhringar
frá ERNU Handsmíðuð hringapör úr
silfri með alexandrite-steini sem
gefur mikið litaflóð. Verð 27.500 á
pari með áletrun.
ERNA, Skipholti 3,
sími 5520775,
www.erna.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Leiguhúsnæði
Flugskýli til leigu
Nú er úti norðanél
nú er Esjan hvít sem mél
Ef að ég ættii úti flugvél
myndi ég láta hana óðar inn
í Fluggörðum á
Reykjavíkurflugvelli
halldorjonss@gmail.com
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Björt 110 m2 , 3- 4 herbergja íbúð í
101. Mikil lofthæð , tvennar svalir,
lyfta í húsinu, bílastæði, engin
gæludýr. Laus nú þegar.
Áhugasamir hafi samband
á netfangið leiguiud2018@gmail.com
ELECTRICAL
ENGINEER
AND
MECHANICAL
ENGINEER
(TEMPORARY UPTO 2YEARS
PROJECT)
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður
Mechanical Engineer og Electrical Engineer
lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 17. desem-
ber 2017. Frekari upplýsingar er að finna á
heimasíðu sendiráðsins: http://is.usem-
bassy.gov/embassy/jobs/
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
individuals for the positions of Electrical
Engineer and Mechanical Engineer.The
closing date for this position is December
17, 2017. Application forms and further in-
formation can be found on the Embassy’s
home page: http://is.usembassy.gov/em-
bassy/jobs/
Please send your application and resumé
to: reykjavikvacancy@state.gov
Vaxandi fyrirtæki leitar að:
Sérfræðingi í verslun
Starfið felst m.a. í innkaupum og sölu á sjálf-
virknibúnaði auk margvíslegrar aðstoðar við
tækni- og framleiðsludeildir fyrirtækisins.
Hæfniskröfur:
• Menntun í rafmagnstæknifræði,
rafmagnsiðnfræði eðarafvirkjun.
• Góð tölvu- og tungumálakunnátta.
• Sjálfstæð vinnubrögð, kraftur og
útsjónarsemi við lausn verkefna.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 414 8081. Skriflegar umsóknir ásamt feril-
skrá sendist til Naust Marine fyrir 31. des.
Naust Marine, Miðhellu 4, 221 Hafnarfirði
atvinna@naust.is
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Greining á stöðu og horfum heimila og útlána-
áhættu því tengdu
• Bein aðkoma að þjóðhagsvarúðartækjum sem
tengjast skuldsetningu heimila
• Þróun á greiningaraðferðum og mælikvörðum
til að greina og meta kerfisáhættu
• Skrif í rit bankans, sér í lagi ritið Fjármálastöðug-
leiki
• Tilfallandi verkefni, umsagnir og ráðgjöf á
ábyrgðarsviðum fjármálastöðugleika
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 18.
desember 2017. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun
bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veita Eggert Þröstur Þórarinsson forstöðumaður þjóðhagsvarúðar, netfang eggert.
throstur.thorarinsson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang mannaudur@sedla-
banki.is.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í deild þjóðhagsvarúðar á sviði fjármálastöðugleika.
Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Fjármálastöðugleiki er svið innan Seðlabankans sem fylgist með þróun fjármálakerfisins, styrk þess og skilvirkni
og áhrifum efnahagslegra þátta á kerfið í heild sinni. Meðal verkefna deildar þjóðhagsvarúðar er að rannsaka
og greina áhættur sem raskað geta stöðugleika íslenska fjármálakerfisins. Deildin sér um umsýslu kerfisáhættu-
nefndar.
Sérfræðingur á sviði fjármálastöðugleika - þjóðhagsvarúð
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í hagfræði, verkfræði, tölfræði
eða sambærilegum greinum
• Góð þekking á fjármálafræðum
• Góðir samskiptahæfileikar og vilji til að starfa
í hópi
• Gott vald á upplýsingatækni og gagnavinnslu
• Gott vald á mæltu og rituðu máli
• Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100