Morgunblaðið - 02.12.2017, Blaðsíða 54
54 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2017
9 2 8 6 7 5 1 4 3
4 1 7 3 9 2 5 8 6
5 3 6 1 4 8 2 7 9
1 5 3 2 8 9 4 6 7
8 7 4 5 3 6 9 2 1
2 6 9 4 1 7 8 3 5
3 4 2 9 6 1 7 5 8
7 9 5 8 2 3 6 1 4
6 8 1 7 5 4 3 9 2
9 5 6 1 4 2 8 7 3
1 8 3 5 6 7 4 2 9
4 2 7 9 3 8 5 1 6
2 3 8 4 1 9 6 5 7
5 1 4 7 8 6 3 9 2
7 6 9 3 2 5 1 4 8
3 7 5 6 9 1 2 8 4
8 4 1 2 7 3 9 6 5
6 9 2 8 5 4 7 3 1
7 9 3 4 2 1 6 5 8
2 5 6 7 8 9 4 3 1
8 1 4 6 5 3 9 7 2
6 2 5 1 3 7 8 9 4
9 8 1 2 4 5 3 6 7
3 4 7 8 9 6 2 1 5
5 6 8 9 7 4 1 2 3
1 3 2 5 6 8 7 4 9
4 7 9 3 1 2 5 8 6
Lausn sudoku
Að segja e-ð fyrir (eða segja fyrir um e-ð – sem líka þýðir: að stjórna e-u, skipa fyrir um e-ð) þýðir að
spá e-u. Ófreskar sögupersónur í fornritum segja fyrir óorðna atburði, t.d. mannvíg. En nú hefur orðið til
hræringurinn að „spá fyrir um e-ð“. Gerum nú annað hvort: að spá e-u eða segja e-ð fyrir.
Málið
2. desember 1929
Minnsti loftþrýstingur hér á
landi, 920 millibör (hektó-
pasköl), mældist á Stór-
höfða í Vestmannaeyjum
þegar óveður gekk yfir
landið. Alþýðublaðið sagði
að „afspyrnu-austanrok“
hefði verið í Eyjum.
2. desember 1941
Togarinn Sviði frá Hafn-
arfirði fórst út af Snæfells-
nesi með 25 manna áhöfn.
Hann var á heimleið af
Vestfjarðamiðum með full-
fermi. Fjórtán konur urðu
ekkjur og 46 börn föður-
laus.
2. desember 1950
Öldin okkar kom út hjá Ið-
unni. Hún flutti „minn-
isverð tíðindi 1901-1930“ og
var „samin eins og dag-
blað,“ eins og sagði í aug-
lýsingu. Ritstjóri var Gils
Guðmundsson. Þessi bóka-
flokkur varð mjög vinsæll.
2. desember 2000
Björk Guðmundsdóttir
hlaut evrópsku kvikmynda-
verðlaunin í París sem
besta leikkonan fyrir leik
sinn í myndinni Dancer in
the Dark. Áhorfendur völdu
hana einnig sem bestu leik-
konuna í atkvæðagreiðslu á
netinu og Ingvar E. Sig-
urðsson sem besta leik-
arann í Englum alheimsins.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
2 6 4
1 9 5
3 8 9
2 8 6
6 2
9 1 8 5
2
8 6 1 4
4 3 9
1
6 2
7 3 5
2 3 1 6 5
4 7 6
9 3 2 4
4
1 2 6
4 7 3
5 7 9 4 1
1 9 7 2
2 5 1 7 9
1 2 5 3
4 7 6
9 1 3
5 4 9
2 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
O N R Y V A N D A M Ö N N U M Z V U
Q V X Z A R Ó T S R A J L E H S E D
A K E R T Í V R A X D T X B R A T P
V D N L A Q T R T E N R C Q U N T B
H E G I A U B I E A S T G M Ð N L V
F F S T G F M I S K V A R A A K I E
T A R T S N I U Z M U O A R K A N J
L K S I U P I O G L N X R K N L G X
J F Q W N R I N K Y T C G A N L A P
S Æ W S Z R A E N T A W E Ð I A T W
S R L T B P A M L E W Z L S M Ð Ö W
Y I H I A N P R T K M I G S I U K S
T R G S E G A U Ð S G I N T Y R U M
O F A Y H Q A O C Ú O P U J I R M W
P V D A A J G L C R L C N Ó G K V M
X Y E B D D M E F D M M O R Z F X F
T E G T Z V D U J A L O K I Z J Q J
T O P P S T Y K K I E W E M T T C K
Aflaga
Akfærir
Heljarstóra
Kleipst
Konunglegrar
Lúðrarnir
Markaðsstjóri
Menningin
Minnkaður
Sannkallaður
Svunta
Toppstykki
Vandamönnum
Vesturamts
Vettlingatökum
Ítreka
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 falla, 4 hrím-
ið, 7 þvo, 8 þakin ryki, 9
aðstoð, 11 fiska, 13 lof,
14 ránfiskur, 15 rass, 17
málmur, 20 reyfi, 22
viðfelldin, 23 aflagar, 24
sterki, 25 gamli.
Lóðrétt | 1 ríki dauðra,
2 broddgöltur, 3 ein-
kenni, 4 ströng, 5 end-
ar, 6 nöldurs, 10 ljúf, 12
beita, 13 ástæðu, 15
kinnungur á skipi, 16
oft, 18 dulin gremja, 19
tré, 20 sundfæri, 21
blíð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fársjúkur, 8 gjall, 9 liðug, 10 uxi, 11 aðlar, 13 torfa, 15 sönnu, 18 ágeng, 21
rif, 22 stirð, 23 aftur, 24 fiðrildið.
Lóðrétt: 2 áfall, 3 selur, 4 útlit, 5 urðar, 6 ugla, 7 egna, 12 ann, 14 org, 15 sess, 16
neiti, 17 Urður, 18 áfall, 19 eitli, 20 görn.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5
5. c3 d6 6. 0-0 0-0 7. Bg5 De7 8. He1
Bb6 9. a4 a6 10. Bxc6 bxc6 11. Rbd2 h6
12. Bh4 g5 13. Bg3 Bg4 14. Rc4 De6 15.
b3 Rh5 16. h3 Bxf3 17. Dxf3 Rg7 18. d4
f6 19. Dd3 a5 20. Had1 Hab8 21. Dc2
Dc8 22. f3 c5 23. d5 f5 24. exf5 Dxf5
25. Dxf5 Rxf5 26. Bf2 Hf6 27. He4 Re7
28. Hg4 c6 29. dxc6 Bc7
Staðan kom upp á Norður-
ljósamótinu sem lauk fyrir skömmu í
húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.
Norski stórmeistarinn Torbjorn Ring-
dal Hansen (2.406) hafði hvítt gegn al-
þjóðlega meistaranum Einari Hjalta
Jenssyni (2.372). 30. Bxc5! Hxb3?
betra var að leika 30. … dxc5 þótt
svartur standi höllum fæti eftir 31. Hd7
Hxc6 32. Hxe7. 31. Bxd6 Bxd6 32.
Rxd6 Hf4 33. Hxf4 exf4 34. c7 Hxc3
35. Rb5 Hc5 36. Hd7 Kf7 37. Ra7 og
svartur gafst upp. Jólaskákmót grunn-
skóla Reykjavíkur fer fram á morgun.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Jarðbundin flugeldasýning. N-Allir
Norður
♠DG762
♥K42
♦9752
♣7
Vestur Austur
♠K843 ♠Á109
♥Á10983 ♥DG765
♦86 ♦104
♣K9 ♣832
Suður
♠5
♥–
♦ÁKDG3
♣ÁDG10654
Suður spilar 6♦.
„Ég var í þriðju hendi með tólf spil í
láglitunum og bjó mig undir flugeldasýn-
ingu. En sagnir byrjuðu rólega – pass og
pass og ég gat opnað á einu laufi.“
Sveitir Grant Thorntons og Hótel
Hamars mættust í úrslitaleik Deilda-
keppninnar og vann fyrrnefnda sveitin
með 7 impa mun (149-142) í 64 spila
leik. Það var Grantverjinn Sveinn Rúnar
Eiríksson sem vakti á eðlilegu laufi í suð-
ur. Sverrir Gaukur Ármannsson kom inn
á 1♥, Guðmundur Snorrason í norður
sagði 1♠ og Matthías Gísli Þorvaldsson í
austur tók sterkt undir hjartað með 2♣.
Sannarlega róleg byrjun.
Sveinn notaði tækifærið og meldaði
2♦, Sverrir sagði 2♥ og Guðmundur
hækkaði í 3♦. Fittið var þar með fundið
og nú var þetta bara spurning um sex
eða sjö. Sveinn stökk í 5♥ til að spyrja
um lykilspil fyrir utan hjartað (Exclu-
sion), fékk afneitun á spaðaásnum og lét
þá hálfslemmu duga.
Tromp út og 13 slagir.
www.versdagsins.is
Það er vegna
Krists sem
ég er svo
öruggur
frammi
fyrir Guði...
Ármúla 24 - s. 585 2800