Morgunblaðið - 07.01.2018, Side 1

Morgunblaðið - 07.01.2018, Side 1
Annie Mistkeppir í öðru-vísi aflraunumí Kópavogi umhelgina ásamtfleira crossfit-fó Lítið fyrir drama Út fyrirþæginda-rammann Dóra Jóhannsdóttir hefur verið í hláturskasti allt sitt líf og var rekin úr tímum fyrir fliss fram á fullorðinsár. Hún var skömmuð í Listaháskólanum fyrir að vera ekki í náminu af heilum hug, en hún ætlaði sér fyrst fl SUNNUDAGUR Að sjá í hljóði Flytja GaggóVest í fyrstasinn saman Gunnar Þórðarsonog Eiríkur Haukssonsaman á sviði 44 lki 2 7. JANÚAR 2018 Háskóli Íslands hefur tekið þátt í þróun búnaðar sem hjálpar blindum og sjónskertum aðskynja umhverfi sitt 16 L A U G A R D A G U R 6. J A N Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  5. tölublað  106. árgangur  ÓLAFUR ÖRBÓNDI Í REYKJAVÍK GALDRAKARLINN Í OZ FRUMSÝNING 46LANDBÚNAÐUR 12 Götuþrif draga úr svifryki  Slæm loftgæði mældust víða í Reykjavík í gær  Astma- og lungnasjúklingar beðnir um að halda sig innandyra vegna mengunar  Hreinsað eftir helgi á að best væri að rykbinda svifryk yfir nagladekkjatímabilið. Þá er salt- lausn sprautað á götuna sem dregur í sig raka og við það minnkar svifryk í lofti. Það sé hins vegar ekki gert vegna kostnaðar. „Þegar kemur að svifryki þá eru þrif ekki nægjanlega mikil,“ segir Lárus Kristinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Hreinsitækni ehf., sem annast meðal annars þrif á göt- um Reykjavíkur. Loftgæðamæling- ar í Reykjavík sýndu mjög slæm loft- gæði víðsvegar um borgina í gær. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar voru þrír mælingarstaðir rauðmerktir og astma- og lungnasjúklingar beðnir um að halda sig innandyra. Dagur B. Eggertsson sagði í gær að tækifæri gæfist í næstu viku til að hreinsa götur borgarinnar og mundu borgin og Vegagerðin gera það. Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðamálum hjá Umhverfis- stofnun Íslands, segir að það skipti máli að sópa og vatnsþvo (smúla) götur til að draga úr svifryki. „Stóru göturnar skipta langmestu máli um hvort það er mikið ryk. þar er um- ferðin mest og hraðinn mestur,“ seg- ir Þorsteinn. Bendir hann jafnframt MÓnóg þrif auka svifryk … »6 Morgunblaðið/Hari Mengun Þrífa þarf götur Reykja- víkur sem eru mjög óhreinar. „Kirkjan við veginn“ á Kotströnd er lýst upp og margir ljósakrossar eru við leiði í hlaðna kirkju- garðinum. Margir vegfarendur um Suðurlands- veg staldra þar við. Það minnir á að þrettándinn er í dag og markar lok jólahátíðarinnar. Í sum- um bæjum kveðja menn enn jólin með því að mæta að brennu þar sem fram koma álfar, tröll og jólasveinar. Meira var þó um slíkt fyrr á árum þegar þrettándinn var mikill hátíðisdagur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólin kvödd á þrettándanumFjölþjóðlegur hópur vísindamannaundir forystu Rúnars Unnþórs- sonar, prófessors í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands, hefur hannað búnað sem hjálpar blindum og sjón- skertum að skynja umhverfi sitt bet- ur. Vonir standa til þess að búnaður- inn verði kominn á markað innan tveggja ára. Búnaðurinn er tvennskonar. Ann- ars vegar er um að ræða höfuðbúnað með myndavélum sem les umhverf- ið, ef svo má segja og táknar ein- staka hluti með hljóðum sem not- andinn lærir að greina í sundur. Hins vegar er notandinn með belti um sig miðjan sem gefur upplýs- ingar um umhverfið með titringi. Beltið er alfarið hannað hér. „Evrópusambandið vill að þetta verði að vöru sem er auðvitað mikil hvatning fyrir okkur og ágætis byrj- un. Það mun þó ekki gerast á morg- un eða hinn; það tekur alltaf að minnsta kosti eitt ár að gera vöru til- búna fyrir markað, jafnvel þó að hún teljist vera tilbúin. Lengi má gott bæta. Vonandi fáum við því eitt til tvö ár til að þróa vöruna áfram áður en hún verður sett á markað,“ segir Rúnar en ESB styrkir verkefnið. Nánar er fjallað um málið í Sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins. Hanna búnað fyr- ir blinda  Gæti farið á mark- að innan tveggja ára Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Búnaður Prófanir á búnaðinum hafa gengið mjög vel til þessa. Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Landhelgisgæslan hefur til skoð- unar að leigja þyrluna TF-SYN í verkefni erlendis í að minnsta kosti tvo mánuði á þessu ári. Með þessu hyggst Gæslan loka gati sem myndaðist við lækkun fjárheimilda í fyrra. Samkvæmt fjáraukalögum sem Alþingi samþykkti undir lok nýlið- ins árs voru framlög til Landhelg- isgæslunnar lækkuð um 61,4 millj- ónir fyrir árið 2017 vegna breyttra gengisforsendna. Og samkvæmt fjárlögum ársins 2018 lækka fram- lög til rekstrar LHG um 20,2 millj- ónir króna á milli ára. Flugvélin TF- SIF verður leigð til Landamæra- og strandgæslu- stofnunar Evrópu (Frontex) þar sem hún verður notuð til landa- mæraeftirlits á Miðjarðarhafi. Út- haldið verður hins vegar ekki eins langt og í fyrra. Reiknað er með að hún verði í þrjá mánuði í verk- efnum fyrir Frontex en hún var þar fjóra og hálfan mánuð árið 2017. »2 Morgunblaðið/Árni Sæberg Björgunartæki Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN sést hér lenda með slasaða við Landspítala í Reykjavík, en til hliðar sést í þyrluna TF-LIF. Þyrla mögulega leigð til útlanda  Framlög til rekstrar Landhelgis- gæslu Íslands lækka milli ára Á annað hundr- að trúnað- armenn og fulltrúar SFR, stéttarfélags í almannaþjón- ustu, og Starfs- mannafélags Reykjavík- urborgar héldu sameiginlegan stefnufund um samstarf og mögulega sameiningu á næstu mánuðum í lok nóvember í fyrra að sögn Árna Stefáns Jóns- sonar, formanns SFR. Mikið sam- starf hefur verið á milli félaganna á ýmsum sviðum sl. 20 ár og hefur það aukist undanfarin ár. Fyr- irhugaðar eru frekari umræður og fundir um málið. »14 Sameining SFR og St.Rv. til umræðu Árni Stefán Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.