Morgunblaðið - 07.01.2018, Page 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018
Ásgeir Páll
09 - 12
Hinn óviðjafnanlegi Ás-
geir Páll kemur hlust-
endum K100 réttum
megin framúr alla laug-
ardagsmorgna á K100.
Kristín Sif
12 - 18
Góður félagi á laug-
ardegi.
Stefán Valmundar
18 - 22
Stefán spilar bestu tón-
listina, hvort sem ætl-
unin er að fara út á lífið
eða vera heima.
Bekkjarpartý K100
22 - 02
Við skellum í gott bekkj-
arpartý á K100 og spilum
skemmtilegustu partý
lög allra tíma.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1946 fæddist tónlistarmaðurinn
Syd Barrett. Hann var einn af stofnmeðlimum bresku
rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd og einn af lagahöf-
undum sveitarinnar ásamt því að leika á gítar og
syngja. Hann sagði skilið við hljómsveitina árið 1968 og
tók David Gilmour við hlutverki hans. Barrett gaf út
tvær sólóplötur árið 1970 en einangraði sig frá heim-
inum ekki löngu síðar. Hann lést sextugur að aldri árið
2006. Lagið „Shine on you crazy diamond“ með Pink
Floyd var samið um Barrett.
Syd Barrett fæddist
á þessum degi
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga um líf
þeirra og störf.
21.00 Þjóðbraut þjóðmála-
umræða í umsjón Lindu
Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.05 The Tonight Show
09.10 How I Met Y. Mother
09.55 Am. Housewife
10.15 Parks & Recreation
10.40 The Great Indoors
11.05 Benched
11.30 Pitch
12.15 Top Gear
13.05 America’s Funniest
Home Videos
13.30 The Bachelor
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 Scorpion
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Fr. With Better Lives
17.55 Rules of Engagem.
18.15 The Tonight Show
18.20 Family Guy
18.45 Glee
19.30 Air Bud Josh Framm
er nýfluttur til nýs bæjar
þar sem hann þekkir ekki
nokkurn mann. En óvænt
vinátta hans og hins heim-
ilislausa hunds Buddys á
eftir að breyta öllu.
21.10 Raiders of the Lost
Ark Háskólaprófessor í
fornleifafræði sem kallast
Indiana Jones heyrir um
grip sem kallast sáttmáls-
örkin og kann að geyma
leyndarmálið um tilveru
mannanna.
23.10 Crimson Tide Þegar
Rússneskir uppreisn-
armenn taka yfir stjórn á
nokkrum ICBM eld-
flaugum, fara Bandaríkja-
menn af stað.
01.10 The Life Aquatic with
Steve Zissou
03.10 Heroes Reborn
03.50 Imposters
04.00 Imposters
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
14.45 Live: Cross-Country Skiing
15.30 Live: Ski Jumping 18.00
Luge 18.30 Destination Pyeongc-
hang 19.00 Tennis 20.00 Ski
Jumping 21.30 Destination
Pyeongchang 22.00 Rally Raid –
Dakar 22.30 Rally Raid: Africa
Eco Race 22.45 Tennis 23.45
Ski Jumping
DR1
15.30 X Factor 17.30 TV AVISEN
med Sporten 17.55 Kattens
hemmeligheder 18.45 Min søs-
ters børn vælter Nordjylland
20.00 Sport 2017, direkte
22.10 Die Hard 2: Die Harder
DR2
15.30 Da protestsangen havde
vinger – 60’erne 16.20 Da pro-
testsangen havde vinger – De tid-
lige 70’ere 17.05 Da protests-
angen havde vinger – De sene
70’ere 17.55 Kim Larsen – fol-
kets sanger 18.55 Temalørdag:
Historien om det originale Shu-
Bi-Dua 20.00 Temalørdag: Land-
eplagen – Vuffeli Vov 20.30 Te-
malørdag: Shu-bi-dua – tanke-
torsk eller stjerneskud 21.30
Deadline 22.00 JERSILD om
Trump 22.35 Penge, magt, grå-
dighed og olie
NRK1
13.50 Vinterstudio 14.00 V-cup
skiskyting: Jaktstart menn 14.45
Tour de Ski: 15 km klassisk fel-
lesstart, menn 15.30 Vinter-
studio 16.00 Hoppuka: Avslu-
tningsrennet 18.00
Lørdagsrevyen 18.45 Lotto
18.55 Idrettsgalla 2018 19.55
Nesten voksen 20.20 Idrettsgalla
2018 21.20 Idrettens helter
–hvem var best? 22.00 Kveld-
snytt 22.15 A Million Ways to Die
in the West
NRK2
12.15 Lisenskontrolløren og livet:
Kjærlighet 12.45 EM skøyter en-
keltdistanser: 1000 m menn
13.25 VM-minner 13.45 EM
skøyter enkeltdistanser: 3000 m
kvinner 14.35 VM-minner 15.00
EM skøyter enkeltdistanser: 5000
m menn 15.50 VM-minner 16.05
EM skøyter enkeltdistanser: 5000
m menn 17.00 Kongelige fo-
tografer: Kronprinsesse Märthas
krig 18.00 Hoppuka: Avslutnings-
rennet 18.15 Brøyt i vei 18.55
Ukjent arving 20.00 Nyheter
20.10 Utvær 20.20 Datoen
21.20 Inside Llewyn Davis 23.00
David Bowie – de siste årene
SVT1
12.05 Vinterstudion 12.30 Alp-
int: Världscupen 13.15 Läng-
dskidor: Världscupen Tour de Ski
13.45 Vinterstudion 14.45 Läng-
dskidor: Världscupen Tour de Ski
15.20 Vinterstudion 16.00 Första
dejten: Irland 16.50 Helgmåls-
ringning 16.55 Sportnytt 17.00
Rapport 17.15 Biltokig 17.45
Sven Jerring ? rösten som öppn-
ade världen 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Stjärnorna
på slottet 20.00 Hotell Sacher
21.45 Rapport 21.50 Green zone
23.40 Inför Idrottsgalan
SVT2
12.00 Vikingarnas tid 13.00 Ett
matäventyr på Manhattan 14.00
Rock Islandica – Islands pop- och
rockhistoria 15.00 Rapport
15.05 Din för alltid 15.35 Värl-
dens natur: Badlands 16.30
Strings 18.00 Trettondagskonsert
20.10 I Dickens magiska värld
22.30 Sportens årskrönika
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.20 Útsvar (Reykjanes-
bær – Rangárþing ytra)
(e)
11.30 Koppafeiti (Grease
Live!) (e)
13.40 Bestur í heimi: Pet-
ter Northug (Best i ver-
den: Petter Northug)
14.10 David Attenborough:
Haldið í háloftin
15.00 Heimur morgundags-
ins (Tomorrow’s World)
(e)
15.50 Saman að eilífu (Din
for altid) (e)
16.20 Heillandi heimur
húsgagna (Besat af klass-
iske møbler) (e)
16.50 Bækur og staðir (e)
17.05 Heimsleikarnir í
CrossFit 2017
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kioka
18.07 Klaufabárðarnir
18.17 Alvin og íkornarnir
18.28 Letibjörn og læm-
ingjarnir
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veðurfréttir
19.45 Áramótaskaup 2017
Einvalalið grínista rýnir í
fréttir, viðburði og uppá-
komur ársins. (e)
20.40 A Dog’s Purpose
(Hundalíf) Hugljúf kvik-
mynd um hund sem end-
urfæðist nokkrum sinnum
á fimm áratugum og í tím-
ans rás kemst hann að til-
gangi lífsins.
22.20 Bíóást – The Godfat-
her (Guðfaðirinn) Að þessu
sinni segir leikstjórinn
Viðar Víkingsson frá Ósk-
arsverðlaunamyndinni The
Godfather frá 1972, sem er
byggð á sögu eftir Mario
Puzo og segir frá saklaus-
um syni mafíuforingja sem
lætur til sín taka í glæpa-
flokknum eftir að faðir
hans særist. Myndin hlaut
þrenn Óskarsverðlaun og
er af mörgum talin ein
besta kvikmynd allra tíma.
Stranglega b. börnum.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
12.00 B. and the Beautiful
13.25 Friends
14.10 Modern Family
14.30 The Big Bang Theory
14.55 Nightm. on Everest
15.45 A Late Quartet
17.30 Hversdagsreglur
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Manglehorn A.J.
Manglehorn er fáskiptinn
og sérvitur lásasmiður í
Texas sem eyðir deginum
aðallega í að annast köttinn
sinn, vinna og syrgja konu
sem hann elskaði eitt sinn
og missti. Hann kynnist
gjaldkeranum Dawn, sem
hjálpar honum að byrja aft-
ur að lifa lífinu.
21.35 Keeping Up with the
Joneses Hjón í úthverfi
flækjast inn í alþjóðlegt
njósnamál, þegar þau upp-
götva að ofurvenjulegir ná-
grannar þeirra eru í raun
njósnarar.
23.25 The Darkness Fjöl-
skylda snýr aftur úr ferða-
lagi til Grand Canyon, en
eitthvað yfirnáttúrulegt
hefur elt þau heim.
01.00 Masterminds
02.35 The Program
04.15 The Shallows
05.40 Friends
07.30/14.40 Hetjur Valhall-
ar – Þór
08.55/16.05 Girl Asleep
10.10/17.25 Notting Hill
12.10/19.30 Mr. Turner
22.00/03.00 Sleepless
23.35 Burnt
01.15 In Secret
20.00 Að Norðan
20.30 Kokkarnir okkar (e)
21.00 Baksviðs (e)
21.30 Atvinnupúlsinn (e)
22.00 Baksviðs (e)
22.30 Landsbyggðir
23.00 Föstudagsþáttur
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
14.24 Mörg. frá Madag
.14.47 Doddi og Eyrnastór
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Lalli
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl
.17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Hneturánið
07.05 FA Cup 2017/2018
10.25 La Liga Report
10.55 Þór Þ. – Grindavík
12.35 FA Cup 2017/2018
14.50 FA Cup 2017/2018
16.50 FA Cup – Preview
17.20 FA Cup 2017/2018
19.25 FA Cup 2017/2018
21.05 NFL Gameday
21.35 Chiefs – Titans
00.30 UFC Now 2018
01.15 Rams – Falcons
07.15 Þór Þ. – Grindavík
08.55 Körfuboltakvöld
10.35 Celtics – Timberw.
12.30 FA Cup 2017/2018
14.10 FA Cup 2017/2018
15.50 FA Cup – Preview
16.20 Snæfell – Keflavík
18.25 FA Cup 2017/2018
20.30 FA Cup 2017/2018
22.10 FA Cup 2017/2018
23.50 Messan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Fritz Már Berndsen Jörg-
ensson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Útúr nóttinni og inní daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hvellurinn við Miðkvísl. Fléttu-
þáttur um atburðinn þegar á annað
hundrað manna sprengdi stíflu
Laxárvirkjunar í Miðkvísl.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Lansinn.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Gestir þáttarins
segja frá tilgangi og starfsemi Tón-
listarsjóðs Rótarý á Íslandi.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Okkar eigin
Flateyri. Heimildaþáttur eftir Arnald
Mána Finnsson og Körnu Sigurð-
ardóttur.
15.00 Flakk. Flakk um Aðalstræti.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jöklar í bókmenntum, listum
og lífinu. Þáttaröð sem byggir á fyr-
irlestrum.
17.00 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. Í útvarpsþáttunum Ágætis
byrjun ferðast hlustendur í gegnum
síðustu hundrað ár af listsköpun
landans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. Í þættinum er
rætt um sögu Vestur-Íslendinga .
21.15 Bók vikunnar. BókNorrænar
goðsagnir eftir Neil Gaiman í þýð-
ingu Urðar Snædal.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni: Little Brother
Montgomery. Þriðji þáttur. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nauðgun, eða meint nauðg-
un, er eldfimt viðfangsefni í
nýrri seríu sem nú er sýnd á
Stöð 2 og nefnist Liar. Þessir
bresku spennuþættir halda
manni við skjáinn enda er
ekki ljóst lengi vel hver segir
satt og hver lýgur.
Í þáttunum kynnumst við
Lauru, grunnskólakennara
sem er nýskilin og ákveður
að þiggja stefnumót við ung-
an og fagran skurðlækni.
Stefnumótið, sem virðist í
fyrstu afar venjulegt og róm-
antískt, á eftir að flækja líf
þeirra og allra í kring. Laura
ásakar lækninn um nauðgun
en hann sannfærir alla um að
kynlífið hafi verið með henn-
ar samþykki. Hún reynir að
sanna mál sitt en læknirinn
virðist alsaklaus. Hvort
þeirra er að ljúga er spurn-
ing sem brennur á vörum
áhorfandans.
Þátturinn vekur mann til
umhugsunar um fórnarlömb
nauðgunar og hversu erfitt
getur verið að sanna ódæðið
þegar einungis er orð á móti
orði. Siðblindir nauðgarar
geta auðveldlega blekkt alla.
Einnig veltir maður fyrir
sér hversu erfitt er að verj-
ast ásökunum sem eru mögu-
lega falskar.
En þrír þættir eru eftir og
ekki eru öll kurl komin til
grafar. Hvort þeirra er lyg-
ari? Sannleikurinn mun
koma í ljós að lokum!
Sekur eða saklaus
af nauðgun
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Lygar Hvort þeirra er
lygarinn í þættinum Liar?
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 Tom. World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
15.55 Friends
18.00 Pretty Little Liars
18.45 Fresh Off The Boat
19.10 New Girl
19.35 Modern Family
20.00 The X Factor 2017
21.10 UnReal
22.00 Smallville
22.45 NCIS Los Angeles
23.30 The Mentalist
00.15 Enlightened
00.45 New Girl
01.10 Modern Family
01.35 UnReal
Stöð 3
Hinn stórskemmtilegi gleðigjafi Ásgeir Páll er genginn
til liðs við K100. Hann hefur starfað við útvarp síðustu
30 árin, nú síðast á Bylgjunni, svo um sannkallaðan
happafeng er að ræða. Ásgeir Páll mun stýra helg-
ardagskrá K100 í vetur og verður samferða hlustendum
alla laugardaga frá kl. 9-12 og sunnudaga frá kl.12-16.
Einnig tekur hann tímabundið að sér að stýra morg-
unþætti stöðvarinnar „Ísland vaknar“ ásamt Jóni Axel
og Kristínu Sif. Fyrsti laugardagsþátturinn fer í loftið í
dag en sunnudagsþættirnir hefjast í mars.
Ásgeir Páll vaknar
með þér í dag
K100
Hringbraut
„Shine on you crazy
diamond“ var samið
um Barrett.