Morgunblaðið - 10.01.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.01.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2018 06:45-09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 09:00-12:00 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12:00-16:00 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16:00-18:00 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18:00-22:00 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Í dag eru tvö ár liðin frá því að tónlistarmaðurinn og goðsögnin David Bowie lést. Banamein hans var krabbamein í lifur sem hann hafði barist við í átján mánuði. Hann fæddist í Brixton 8. janúar 1947 og hlaut nafnið David Robert Jones. Árið 1966 breytti hann nafninu í David Bowie svo honum yrði ekki ruglað sam- an við Davy Jones, aðalsöngvara The Monkees. Bowie er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma en ferill hans spannaði rúmlega 40 ár. Tveimur dögum fyr- ir andlátið gaf hann út plötuna Blackstar á 69 ára af- mælisdaginn sinn. Tvö ár frá andláti Bowies 20.00 MAN Allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. 21.00 Sögustund Vett- vangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum og fræðum. 21.30 Markaðstorgið Þátt- ur um viðskiptalífið. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Great Indoors 14.15 Crazy Ex-Girlfriend 15.00 The Mick 15.25 Man With a Plan 15.50 Ghosted 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 9JKL 20.10 Wisdom of the Crowd Bandarísk þáttaröð um milljónamæring sem er þróar app sem virkjar al- menning í leitinni að morð- ingja dóttur hans. 21.00 Chicago Med Þátta- röð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.50 Bull Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyr- ir hvað kviðdómurinn er að hugsa. - 22.35 Queen of the South Dramatísk þáttaröð um unga konu sem flýr undan mexíkósku mafíunni og endar sem drottningin í eit- urlyfjahring í Bandaríkj- unum. - 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 Deadwood 01.30 How To Get Away With Murder 02.15 Scandal 03.05 Scandal 03.50 Fargo Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Alpine Skiing 15.30 For- mula E 16.00 Chasing History 16.05 Watts 16.30 Cross- Country Skiing 17.00 Fifa Foot- ball 17.30 Biathlon 18.35 Chas- ing History 18.40 Hashtag Olympics 19.00 Olympic Games 19.30 Gold Medal Entourage 20.00 Heroes Of The Future 20.30 Olympic Games 21.00 Bi- athlon 22.00 Rally Raid – Dakar 22.30 Africa Eco Race 22.45 Bi- athlon 23.45 Alpine Skiing DR1 15.15 Fader Brown 16.05 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Skattejægerne 19.30 De perfekte vidner 20.30 TV AV- ISEN 20.55 Kulturmagasinet 21.20 Sporten 21.30 Rebecka Martinsson: Sort sti 23.00 Tagg- art: Lejemorderen 23.50 Til und- sætning DR2 15.15 Den store vandring 16.00 DR2 Dagen 17.30 Skandale – “Jesuskrisen“: Da Thorsen pro- vokerede en hel verden 18.10 Det vilde Amerika 19.00 Pigen der vendte tilbage 21.00 Forført af en svindler 21.30 Deadline 22.00 Lov og orden i USA 23.05 Hvid mands dagbog 23.50 Net- tets halve sandhed NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Billedbrev: Arven fra Pinochet 17.00 Nye triks 18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva fei- ler det deg? 19.25 Norge nå 19.55 Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Eides språksjov 21.00 Herrens veier 21.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 22.05 Kveldsnytt 22.20 Torp 22.50 Normalt for Norfolk 23.20 Vera NRK2 16.00 NRK nyheter 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Stephen Hawk- ings geniskole 18.45 Torp 19.15 Vikingene 20.20 Rio Ferdinand – aleinefar på heimebane 21.20 Urix 21.40 Englands høyreekstr- emister 22.35 Kalde føtter 23.20 Snowdens store flukt SVT1 15.30 Strömsö 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag granskn- ing 20.00 Lerins lärlingar 21.00 Den mobila revolutionen 22.05 Besatt av den perfekta kroppen 22.50 Inför Idrottsgalan 23.00 Bron SVT2 15.15 Samernas tid 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Konstn- ärsdrömmen: England 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Hundra procent bonde 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 21.00 Sportnytt 21.15 The C word 22.45 Konstnärsdrömmen: England 23.45 Nyhetstecken 23.55 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.05 Hljómskálinn (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 KR – Breiðablik (Bikarkeppnin í körfu- bolta: Undanúrslit karla) Bein útsending 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin 20.00 Kaupmannahöfn – Höfuðborg Íslands Guðjón Friðriksson og Egill Helgason leiða áhorf- endur um söguslóðir í Kaupmannahöfn. 20.25 Hæpið (Kyn) Í þætt- inum er kannað hvernig við skilgreinum kyn. Hvað er að vera kynsegin og hvernig er að vera kyn- segin í íslensku sam- félagi? 21.00 Hyggjur og hugtök – Femínismi Owen Jones fræðir okkur um ýmis hugtök sem eru vinsæl í fjölmiðlaumræðu. 21.15 Castle Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt til að aðstoða lögreglu við úrlausn saka- mála. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á sama báti Snædís tekst á við taugahrörn- unarsjúkdóm sem veldur því að hún er bæði hreyfi- hömluð og daufblind, en lætur ekkert stöðva sig. 23.00 Stjörnustílistar Dan- merkur – Nadia Meyer (e) 23.30 Stúlkurnar í hljóm- sveitinni (The Girls in the Band) Í myndinni er at- hyglinni beint að kven- hljóðfæraleikurum sem þurftu að berjast fyrir starfi sínu í karllægum heimi djassins. (e) 00.35 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 My Dream Home 11.05 Save With Jamie 11.50 Logi 12.35 Nágrannar 13.00 Fósturbörn 13.25 Grantchester 14.15 Major Crimes 14.55 The Night Shift 15.40 The Path 16.35 Anger Management 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Víkingalottó 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Jamie’s 15 Minute Meals 19.55 The Middle 20.20 Black Widows 21.05 Liar 21.50 Houdini 23.15 Nashville 24.00 NCIS 00.45 Snatch 01.30 Room 104 01.55 The Third Eye 03.35 Meet the Blacks 05.10 Outsiders 11.00/16.25 Ingenious 12.30/17.55 Snowden 14.40/20.10 Trip to Italy 22.00/03.20 Far From The Madding Crowd 24.00 Draft Day 01.50 Search Party 20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolla- dóttir fær til sín góða gesti 20.30 Atvinnupúlsinn Ný Fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði. 21.00 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækj- um við bændur úr ólíkum greinum um allt land. 21.30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Kubo and The Two Strings 07.40 Ensku bikarmörkin 08.10 Manchester City – Bristol City 09.50 Tottenham – West Ham 11.30 Arsenal – Chelsea 13.10 Snæfell – Keflavík 14.50 Njarðvík – Þór Þ. 16.30 Körfuboltakvöld 18.10 Manchester City – Bristol City 19.50 Chelsea – Arsenal 21.55 FA Cup 2017/2018 23.35 FA Cup 2017/2018 07.00 Everton – Man. Utd. 09.10 Brighton – Bour- nemouth 10.50 Leicester – Hudd- ersfield 12.30 Messan 14.00 Leeds – Nott. Forest 15.40 Man. C. – Bristol 17.20 Southampton – Crys- tal Palace 19.00 Man. City – Watford 20.40 körfuboltakvöld 22.20 Celtics – T.wolves 00.15 Chelsea – Arsenal 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Fritz Már Berndsen Jörg- ensson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ágætis byrjun – þættir úr menningarsögu fullveldisins Ís- lands. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um við um heiminn, frá upphafi til dagsins í dag. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum fiðluleikarans Joshua Bells og Sams Haywoods píanóleikara. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Í dag eru tvö ár frá andláti Davids Bowies, „rokkguðs“ Sindra Freyssonar rithöf- undar og fyrrverandi blaða- manns hér á Morgunblaðinu. Áður en Bowie, einn áhrifa- mesti tónlistarmaður síðustu hálfu aldar, kom í eina skipt- ið til tónleikahalds hér á landi árið 1996 fékk Sindri að fljúga til móts við Bowie og eiga við hann samtal á hótelsvítu í New York fyrir blaðið. Samtal sem hefur síð- an verið geymt á segulbands- spólu og hann hefur nú unnið stórskemmtilegan og áhuga- verðan þátt úr fyrir Rás 1 Ríkisútvarpsins. Var þátt- urinn frumfluttur fyrir nokkrum dögum og er full ástæða til að hvetja alla áhugamenn um Bowie og tónlist hans til að hlýða á hann í Sarpinum, nú á dán- ardegi meistarans. Í þættinum „Nýttu þér dauðann eins og þú nýtir lífið – Stefnumót við rokkguðinn David Bowie“ segir Sindri okkur hlustendum frá því að Bowie hafi verið „eina ædol- ið sem ég hef átt“. Og hann rekur á fallegan hátt ferða- söguna til móts við lista- manninn í New York, með málverk eftir Birgi Snæbjörn Birgisson í farteskinu að gefa meistaranum. Samtalið er afar áhugavert, í endurliti og um svo margt – enda teygðist úr spjallinu. En endilega hlustið á Sindra og Bowie, það er þess virði … Rithöfundur hittir átrúnaðargoðið Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Ásdís Rokkgoð David Bowie ræðir við fjölmiðlafólk á Íslandi. Erlendar stöðvar 18.50 Krakkafréttir 19.45 Haukar – Tindastóll (Bikarkeppnin í körfubolta: Undanúrslit karla) Bein út- sending RÚV íþróttir Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Kv. frá Kanada 17.00 Omega 18.00 Jesús er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 18.00 Fresh Off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Legend of Tomorrow 22.00 Vice Principals 22.35 Big Little Lies 23.25 Man vs. Wild 00.10 Næturvaktin 00.40 Supergirl 01.25 Arrow 02.10 Modern Family 02.35 Seinfeld 03.00 Friends Stöð 3 Tom Jones segist ennþá ætla að syngja „Sex Bomb“ þegar hann verður áttræður. Hinn 77 ára gamli söngvari segir að þó að árin færist yfir eigi hann ekki að þurfa að tóna niður framkomu sína á tónleikum og lagið muni áfram verða á lagalistanum næstu árin. Jones þurfti að fresta tónleikaferðalagi sínu í haust þar til í nú í vor vegna mjaðmaskiptaaðgerðar. Svo virðist sem hann sé í fullu fjöri og nokkuð ljóst að hvergi verður slegið slöku við. Fyrstu tónleikarnir fara fram í New York 1. maí næstkomandi. Lætur aldurinn ekki stjórna sér K100 Tvö ár frá andláti Bowies. Einn áhrifamesti tónlist- armaður allra tíma. Tom Jones sleppir ekki Sex Bomb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.