Morgunblaðið - 09.03.2018, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.03.2018, Qupperneq 34
34 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2018 Hildur Símonardóttir, hönnuður og bókari, á 60 ára afmæli ídag.Hún rekur Hidda Design og býr til glerskartgripi. „Þem- að mitt er íslensk náttúra, norðurljós, ís og eldur. Þetta allt kemur fram í mínum skartgripum og mér finnst mjög gaman að blanda saman hrauni og gleri.“ Hildur selur skartgripina í Kolaportinu og á Lækjartorgi. „Lækj- artorg er mitt annað heimili á sumrin. Útlendingarnir eru mjög hrifnir af skartgripunum, en þeir vilja fá norðurljósin heim til sín.“ Hildur er einnig með bókhaldsþjónustu. „Það er mjög gott að geta sinnt þessu hvoru tveggja og svona ólíkum hlutum, verið í bókhaldinu og hlaupið svo í listina.“ Auk bókhaldsins og skartgripagerðarinnar hefur Hildur gaman af því að ferðast. „Ég vinn svolítið mikið í einu og get svo hoppað burt í smá tíma. Ég var að koma frá Kanaríeyjum en ég er mikið þar. Hildur ætlar að halda upp á afmælið með fjölskyldu sinni og nán- ustu vinum á morgun. „Vinkona mín frá útlöndum er hér hjá mér núna svo það getur vel verið að við förum út að borða í kvöld og skálum í tilefni dagsins.“ Sonur Hildar er Davíð Þór, rafeindatæknifræðingur hjá Starodda og tónlistarmaður. Listamaðurinn Hildur stödd á Lækjartorgi með skartgripina. Norðurljósaþema í skartgripunum Hildur Símonardóttir er sextug í dag Þ orgeir V. Þórarinsson fæddist í Viðfirði í Norðfjarðarhreppi 9.3. 1933 og ólst þar upp. Hann lauk vélstjóra- prófi í Neskaupstað 1957, lærði múrverk í Keflavík á árunum 1969- 73 og lauk þar sveinsprófi í þeirri iðngrein. Þorgeir bjó í Viðfirði til ársins 1955 en þá lagðist byggð þar af. Fjölskyldan flutti í Naustahvamm á æskuheimili Guðna, fóstra hans, og þar bjó Þorgeir þar til hann flutti í sitt eigið hús í Neskaup- stað, árið 1970, sem hann byggði sjálfur. Þorgeir var á vetrarvertíðum á flestum höfnum sunnanlands og stundaði sjómennsku og vélstjórn á árunum 1957-68. Hann hefur lengst af unnið við sjómennsku og Þorgeir V. Þórarinsson, vélstjóri og múrari í Neskaupstað – 85 ára Bærinn í Viðfirði Jörðin er mjög afskekkt og þaðan gengu mergjaðar draugasögur, en þar er mikil náttúrufegurð. Hagyrðingur og hestamaður frá Viðfirði Fjölskyldan Þorgeir með systkinum sínum, móður og fóstra sínum, Guðna. Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. E F L IR / H N O T S K Ó G U R Velkomin í okkar hóp! Innritun og nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.is Markviss, fjölbreytileg og öflug líkamsrækt fyrir konur og stelpur sem tekur mið af þörfum ólíkra hópa og skilar auknum krafti, hreysti og vellíðan. Síðustu TT námskeið vetrarins hefjast 11. mars! Fundur fyrir alla hópa kl. 17:00 20% VORAFSLÁ TTUR! Erum að innrita núna! Nú er ekki eftir neinu að bíða! Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl. is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á „Íslendinga“ síðum Morgunblaðsins er meðal annars sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem hjónavígslum, barnsfæðingum eða öðrum tímamótum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.