Morgunblaðið - 21.04.2018, Side 43

Morgunblaðið - 21.04.2018, Side 43
1992-93 og aftur árin 1996-1997. Einn- ig hefur Arnór átt sæti í ýmsum nefndum og ráðum bæjarins, til dæm- is áfengisvarnarnefnd og framtals- nefnd. Arnór sat í stjórn Almennra líf- trygginga hf. 1984-88, í stjórn Versl- unarmannafélags Reykjavíkur 1978- 82, í stjórn Þingeyingafélagsins 1976- 82, var varaformaður sóknarnefndar Hjallakirkju 1987-2002. Þegar Linda- sókn var stofnuð í febrúar 2002 var hann kosinn sóknarnefndarformaður og hefur verið þar síðan. Hann átti sæti í byggingarnefnd við byggingu Lindakirkju. Auk þessa sat hann í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur- prófastsdæma 1987-2000. Arnór sat í stjórn eignarhaldsfélags Brunabóta- félags Íslands EBÍ frá 2003-11. Arnór heldur upp á afmælið ásamt konu sinni á Tenerife. Fjölskylda Arnór kvæntist 6.6. 1964 Betsý Ívarsdóttur, f. 22.12. 1944. Hún er dóttir hjónanna Ívars Ágústssonar bif- reiðastjóra, f. 3.5. 1921, d. 12.1. 1950, og Regínu Rósmundsdóttur símavarð- ar, f. 29.10. 1923, d. 7.2. 2009. Börn Arnórs og Betsýar eru: 1) Páll, f. 2.6. 1965, fisksali í Reykjavík, kvæntur Sigríði Rut Hallgrímsdóttur og eru börn þeirra Andri Már og Andrea; 2) Ívar f. 2.6. 1965, d. 30.4. 1994, bifreiðasmiður í Kópavogi. Hann var kvæntur Jóhönnu Steinsdóttur hárgreiðslumeistara og eiga þau Silju, Katrínu, Evu Karen og Arnór Stein; 3) Ágúst f. 17.11. 1971. útibússtjóri á Eg- ilsstöðum, kvæntur Maríu Veigsdóttur og eru börn þeirra Viktor og Baldvin; 4) Elísabet, f. 11.6. 1981, d. 15.5. 2008, dóttir hennar er Betsý Ásta. Systkini Arnórs eru: Jóhanna f. 10.2. 1933, d. 24.1. 2017, fyrrv. yfir- féhirðir í Búnaðarbankanum, gift séra Jóni Bjarman sjúkrahúspresti og áttu þau tvö börn; Stefán, f. 7.12. 1934, d. 2.1. 2018, fyrrv. bankastjóri Búnaðar- banka Íslands, kvæntur Arnþrúði Arnórsdóttur kennara og eiga þau fjögur börn; Þorleifur, f. 17.6. 1938, fv. sýslumaður í Kópavogi, kvæntur Guð- björgu Kristinsdóttur lyfjafræðingi og eiga þau eitt barn; Sigurður, f. 30.7. 1948, d. 19.9. 2017, rithöfundur í Reykjavík, kvæntur Kristínu Jóhann- esdóttur kvikmyndagerðarmanni og eiga þau eitt barn. Foreldrar Arnórs voru hjónin séra Páll Þorleifsson, f. 23.8. 1898, d. 19.8. 1974, prófastur á Skinnastað í Öxar- firði og Guðrún Elísabet Arnórsdóttir, f. 22.12. 1905, d. 18.11. 1983, húsmóðir. Þau bjuggu að Skinnastað í 40 ár. v Úr frændgarði Arnórs L. Pálssonar Arnór L. Pálsson Jón Stefánsson b. á Neðra-Nesi, af Presta- Högna ætt, bróðursonur Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrv. forseta Guðrún Elísabet Jónsdóttir húsfr. á Hesti Arnór Þorláksson pr. á Hesti í Borgarfirði Guðrún Elísabet Arnórsdóttir húsfr. á Skinnastöðum Þorlákur Stefánsson pr. á Undirfelli í Vatnsdal Vilborg Þórðardóttir húsfr. b. í Krossbæjargerði Sigurður Þórarinsson b. í Krossbæjargerði Sigurborg Sigurðardóttir húsfr. í Hólum Þorleifur Jónsson alþm. í Hólum Páll Þorleifsson prófastur á Skinnastað Þórunn Þorleifsdóttir húsfr. í Hólum Jón Jónsson hreppstj. í Hólum í Nesjum Þorbergur Þorleifsson alþm. í Hólum Jón Þorleifsson listmálari Þórarinn B. Þorláksson fyrsti lærði listmálarinn hér á landi Þorlákur Þorlákss. hreppstj. í Vesturhópshólum Jón Þorláksson forsætisráðh. dr.Björg Þorláksson fyrsti íslenski kvendoktorinn Marta Stephensen húsfr. á Neðra-Nesi Lárus Arnórsson pr. á Miklabæ Ragnar Fjalar Lárusson sóknarprestur í Hallgrímskirkju Stefán Lárusson prestur í Odda Jóhanna Pálsdóttir yfirféhirðir við Búnaðarbankann Stefán Pálsson bankastjóri Búnaðarbankans Sigurður Pálsson skáld og rithöfundur Þorleifur Pálsson fyrrv. sýslumaður í Kópavogi Guðrún Jónsd. húsfr. Hallgrímur Sveinsson biskup Friðrik Hallgrímss. dómprófastur Elísabet Sveinsdóttir húsfr. í Rvík. Sveinn Björnsson forseti Sigurbjörg Jónsdóttir húsfr. á Undirfelli Hans Stephensen b. að Hurðarbaki í Kjós Þorsteinn Ö. Stephensen leiklistarráðunautur RÚV Guðrún Ö. Stephensen húsfr. í Rvík Ögmundur Jónasson fyrrv. ráðherra Hans St.Ögmundur Stephensen ökumaður í Hólabrekku á Grímsstaðaholti, b. að Hurðarbaki í Kjós ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2018 Karl Dietrich Roth fæddist íHannover í Þýskalandi 21.apríl 1930. Foreldrar hans voru Karl Ulrich Roth bókari og Vera Ella Dolla Roth Feltman, hús- móðir og ljóðskáld. Fyrstu 13 árin bjó Dieter í for- eldrahúsum í Hannover. Árið 1943 var hann, ásamt hópi barna með svissneskan ríkisborgararétt, send- ur til Sviss til að forða þeim frá hörmungum stríðsins. Í Zürich hlaut hann almenna menntun til sautján ára aldurs. Í stríðslok settist fjöl- skylda hans að í Sviss. Dieter lauk námi í auglýsinga- teiknun í Bern árið 1951, en vann jafnframt að eigin myndlist. Árið 1955 hóf hann störf sem hönnuður í Kaupmannahöfn en í byrjun árs 1957 fluttist Dieter til Reykjavíkur og var fyrsta einkasýning hans hér á landi haldin árið 1958. Hann hafði mikil áhrif á þróun íslenskrar mynd- listar á 7. og 8. áratugnum. Af mörgum hefur Dieter Roth verið viðurkenndur sem einn frum- legasti og afkastamesti listamaður þessarar aldar. Hann var einn af for- vígismönnum konkret-ljóðlistar, hreyfilistar og bókverkagerðar; í senn ljóðskáld og rithöfundur, kvik- myndaleikstjóri, gjörningalista- maður, hönnuður, grafíker, listmál- ari, myndhöggvari, tónsmiður, kenn- ari og útgefandi bóka, tímarita, geisladiska og myndbanda. Hann kenndi við Philadelphia Museum College of Art og Rhode Island School of Design og var skipaður prófessor við Akademie der Kunst í Düsseldorf árið 1968, en sagði starf- inu lausu skömmu síðar. Dieter Roth sýndi verk sín víða um heim og verk hans eru í eigu allra helstu listasafna báðum megin Atlantsála auk þess sem honum hlotnuðust mörg eftirsótt verðlaun á ferlinum. Dieter Roth var giftur Sigríði Björnsdóttur en þau skildu. Börn þeirra eru Karl, Björn og Vera og stjúpdóttir hans er Guðríður Adda Ragnarsdóttir. Síðustu árin var Dieter búsettur í Basel í Sviss. Dieter Roth lést í Basel 5.6. 1998. Merkir Íslendingar Dieter Roth Laugardagur 85 ára Ólafur Einar Ólafsson Sigurður Þórhallsson 80 ára Halldór Gíslason Páll G. Sigurþórsson Ragnhildur Björnsson Vera Einarsdóttir 75 ára Arnór L. Pálsson Bergljót B. Gíslason Edda Steingrímsdóttir Guðjón Samúelsson 70 ára Einar G. Friðgeirsson Hólmberg Magnússon Ingveldur G. Þórarinsdóttir Kristín Sæmundsdóttir Margrét Magnúsdóttir Óskar Gíslason Rolf Birger Hannén Sigurður Ingi Sigurðsson Sigurþór L. Sigurðsson Stefán Friðfinnsson 60 ára Ewa Urszula Kraszewska Gylfi Sigurðsson Haraldur Leifsson Helga G. Guðmundsdóttir Inga Steinunn Ágústsdóttir Jón Kristján Jóhannsson Ottó Þormar Sigríður D. Bergmann Sigurlaug Díana Kristjánsd. Þórhallur Ö. Gunnlaugsson 50 ára Borghildur Þórisdóttir Einar Sigvaldason Ester Þorsteinsdóttir Gunnar Már Geirsson Gunnþórunn Guðmundsd. Hrönn Ingólfsdóttir Hörður Bender Kristín Ósk Kristinsdóttir Kristrún Júlíusdóttir Laima Kuodiene Sigurþór Sævarsson Vaidas Rasiukevicius Vilhjálmur Birgisson 40 ára Anna María Ingþórsdóttir Anna Sif Farestveit Ágúst Elfar Jóhannsson Bjarki Már Halldórsson Daníel Pétur Daníelsson Eyþór Guðmundsson Gunnar Thoroddsen Padraig Eamonn Mara Radoslav Betinský Sandra Rós Pétursdóttir Sigrún Pétursdóttir Tómas Edwardsson Yngvi Páll Gunnlaugsson 30 ára Andri Már Engilbertsson Aron Steinþórsson Bernharð Arinbjarnarson Davíð Sigurðsson Eyþór Vestmann Hilmarss. Gunnar Grétar Sverrisson Ignas Gaizauskas Juvicsa R. Vela Carrero Karen Ösp Hansen Kristófer Úlfur Hauksson Stefán Hrafn Bjarkason Sunna Einarsdóttir Þorbjörg D. Kristbjörnsd. Þorsteinn Jóhannsson Þórunn Lilja Hilmarsdóttir Sunnudagur 90 ára Ása Kristín Hermannsdóttir Bergljót Einarsdóttir Einar Hörður Einarsson Guðrún Sigríður Ingimarsd. 85 ára Elísabet Jóna Erlendsdóttir Erna Ósk Guðmundsdóttir Lilja Ársælsdóttir Marteinn Elíasson 80 ára Ari Hermann Einarsson Jón Hilmar Þórarinsson Ragnar Páll Einarsson Þóra Sandholt 75 ára Anna Jóna Ágústsdóttir Ari Stefánsson Bergvin Oddsson Elín Dóra Ingibergsdóttir Erla Sigurlaug Indriðadóttir Guðmundur M. Oddsson Ingi Sigurjónsson Kristín J.H. Green Magnúsína Guðmundsd. Sigurbjörg Magnúsdóttir Sigurður Björgvinsson Sigurður Hannesson Stefanía Hávarðsdóttir 70 ára Elín Björg Jóhannsdóttir Gísli P. Gunnarsson Guðbjörg Benjamínsdóttir Hildur G. Jónsdóttir Sveinbjörn Einarsson 60 ára Alistair Kim Macintyre Anna Dóra Garðarsdóttir Anna Lárusdóttir Ágúst Kristján Eyjólfsson Ásgerður Ingólfsdóttir Bjarndís Lárusdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Hannes Friðriksson Janina Pieriene Oddur Bjarni Thorarensen Oddur Friðriksson Páll Marel Sigþórsson Sigríður Aðalgeirsdóttir Unnur Birna Þórhallsdóttir Þóra Laufey Storm 50 ára Erik Marcus Pettersson Gunnar Óli Pétursson Halla Hallgrímsdóttir Jónína Þórunn Erlendsd. Kristín U. Aðalsteinsdóttir Kristrún Þorvaldsdóttir Margrét Óskarsdóttir Sigfús Snorrason Sveinn Heiðar Sveinsson Þorsteinn Helgason 40 ára Erla Ósk Benediktsdóttir Gunnur Ýr Stefánsdóttir Ingólfur Einar Kjartansson Jeanevee Y. Dagbjartsson Monika Józefa Mruk Orri Svavar Guðjónsson Ólafur Ómarsson Runólfur Björn Elíasson Signý Kolbeinsdóttir Sigtryggur B. Jónatansson Steinn Jónsson Valentin Sinapov Þórunn Hafstað Örn Óskar Guðjónsson 30 ára Anna Þórunn Guðbjörnsd. Arnór Gunnar Hjálmarsson Ása Dögg Aðalsteinsdóttir Einar Jóhann Konráðsson Guðjón Þór Hjaltalín Guðrún Marta Örvar Haraldur A.Á. Bjarman Idajet Zahiri Jóhannes Pálsson Marinó Már Valsson Michal Wojciech Nikodem Pawel Artur Kowal Þórður Jason Þórðarson Þórhallur Björnsson Til hamingju með daginn 86 ÁRA Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Hótelrúmföt og handklæði fyrir ferðaþjónustuna Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is Allt lín fyrir: Hótelið • Gistiheimilið Bændagistinguna • Airbnb Veitingasalinn • Heilsulindina Þvottahúsið • Sérverslunina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.