Morgunblaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætlar
út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartýi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Heimilislæknirinn og tónlistarmaðurinn Haukur Heiðar
kíkti í Ísland vaknar í gærmorgun en hann vinnur nú að
sólóplötu. Hann flutti nýtt lag fyrir hlustendur sem
heitir „Draumalandið“ og er það fyrsta lagið sem hann
gerir án hljómsveitarinnar Diktu. Lagið fjallar um hvað
hann á auðvelt með að sofna, meira að segja þegar
konan hans er að tala við hann. Haukur Heiðar er ennþá
meðlimur Diktu en hljómsveitin hefur verið starfandi í
19 ár. Hægt er að horfa og hlusta á viðtalið við Hauk
Heiðar á k100.is.
Sólóplata í vinnslu
08.00 King of Queens
08.25 Everybody Loves Ray-
mond
08.45 Everybody Loves Ray-
mond
09.10 How I Met Your Mot-
her
09.30 How I Met Your Mot-
her
09.55 Life in Pieces
10.20 The Great Indoors
10.40 Black-ish
11.05 Making History
11.30 The Voice USA
13.00 America’s Funniest
Home Videos
13.25 MXP:Most Xtreame
Primate
15.00 Superior Donuts
15.25 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp í
New York.
17.30 Family Guy
17.55 Futurama
18.20 Friends with Benefits
18.45 Glee
19.30 The Voice USA
21.00 The Guardian
23.20 Slumdog Millionaire
Mögnuð kvikmynd frá 2008
um unglingspilt á Indlandi
sem nær ótrúlegum árangri
í spurningaþættinum Who
Wants to Be a Millionaire?
en er í kjölfarið sakaður um
að hafa svindlað. Leikstjóri
myndarinnar er Danny
Boyle. Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
23.20 Tomorrowland Æv-
intýraleg spennumynd frá
2015 með George Clooney,
Britt Robertson og Hugh
Laurie í aðalhlutverkum.
Þetta er vísindaskáldskapur
af bestu gerð og fjallar um
unglingsstúlku sem áskotn-
ast dularfullt merki sem
gerir henni kleift að ferðast
inn í aðra heima. Hún hefur
uppi á manni sem gæti
hjálpað henni að skilja
töframátt merkisins en um
leið hefst ferðalag inn í
framtíðina með illmenni á
hælunum. Myndin er bönn-
uð börnum yngri en 12 ára.
01.20 Cinderella Man
03.45 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.15 Live: Tennis: * 18.25
News: Eurosport 2 News 18.30
Superbikes: World Championship
In Donington, United Kingdom
19.00 Cycling: Tour Of Italy 20.00
Tennis: Atp Tournament In Ge-
neva, Switzerland 21.10 News:
Eurosport 2 News 21.15 Cycling:
Tour Of Italy 22.30 Tennis: Wta To-
urnament In Nuremberg, Germany
23.30 Cycling: Tour Of Italy
DR1
11.20 Verdens årstider – vinter
16.00 Frederik 50: Kronprinsens
fødselsdag 16.30 TV AVISEN med
Sporten 16.55 Frederik 50: Ka-
rettur gennem København 18.00
Frederik 50: Gallataffel direkte fra
Christiansborg Slot 20.30 Lewis:
Magnum opus 22.00 Vera: Pigen
fra Irak 23.30 Miss Marple: Invita-
tion til mord
DR2
15.30 En duft af kvinde 18.00 Te-
malørdag: Børn er roden til alt
ondt 19.15 Temalørdag: Ultramor
20.15 Tidsmaskinen om bør-
neopdragelse 20.30 Deadline
21.00 JERSILD om Trump 21.30
Debatten: 22.30 Detektor 23.00
Mig og jøderiet 23.45 DR2 und-
ersøger: Omskåret mod sin vilje
NRK1
15.00 Toppserien: Stabæk –
Sandviken 17.00 Lørdagsrevyen
17.45 Lotto 17.55 Fleksnes: Ta
plass, lukk dørene! 18.25 Di
Derre – konsert fra Sentrum Scene
19.10 Tidsbonanza 20.00 Friid-
rett: Diamond League 21.00
Kveldsnytt 21.15 Friidrett: Dia-
mond League 22.15 Ramm, fer-
dig, gå! 22.50 Nattkino: Pirate ra-
dio
NRK2
13.25 Gullrushet i Klondike
14.15 Overleverne 14.55 Sol-
systemets mysterium 15.55
Kunnskapskanalen 16.55 Kron-
prins Fredrik 50 år 20.30 Lisens-
kontrolløren: Pinlige program
21.00 Flash Gordon 22.45
Hemmelige svenske rom 23.00
NRK nyheter 23.05 KORK og De-
Lillos
SVT1
12.10 Katsching ? lite pengar har
ingen dött av 12.25 Madame
Deemas underbara resa 12.55
Hitlåtens historia: Young folks
13.25 Eva Eastwood 14.25
Drottning Kristina – den vilda
drottningen 15.50 Helgmålsringn-
ing 15.55 Sportnytt 16.00 Rap-
port 16.15 Där ingen skulle tro att
någon kunde bo 16.55 Anime-
rade drömmar: Likriktningen
17.00 Sverige! 17.30 Rapport
17.45 Sportnytt 18.00 Guldtuben
2018 19.30 Tror du jag ljuger?
20.00 Friidrott: Diamond League
22.00 Rapport 22.05 Bauta
22.20 Last stop Fruitvale station
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum: Mil-
jöpartiets kongress 15.10 Sverige
idag på romani chib/arli 15.20
Sverige idag på romani chib/
lovari 15.30 Villes kök 16.00
Gossopran i världsklass 16.20
Konsert: Beethovens symfoni nr 8
17.00 Kulturstudion 17.05 Birgit-
almanackan 17.10 Birgit Nilsson
– stämband av stål 18.10 Göte-
borgsoperan firar Birgit Nilsson
100 år 20.15 The Newsroom
21.05 I främsta ledet 21.35 Bo-
ardwalk empire 22.30 Girls
23.00 Plus 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
11.25 Trjáklippingar og um-
hirða (e)
12.00 Fjársjóður framtíðar
(e)
12.30 Island Songs (e)
13.40 Leyndarmál Kísil-
dalsins (Secrets of Silicon
Valley) (e)
15.30 Til Rússlands með
Simon Reeve (Russia with
Simon Reeve) (e)
16.30 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
17.00 KrakkaRÚV
17.01 Kioka
17.07 Póló
17.13 Ofur-Groddi
17.20 Lóa
17.33 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
17.35 Vísindahorn Ævars
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Andstæðingar Íslands
(Króatía) (e)
18.25 Leiðin á HM (Brasilía
og Marokkó)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tracey Ullman tekur
stöðuna (Tracey Ullman
Show II) Gamanþættir með
leikkonunni Tracey Ullman
þar sem hún tekur heima-
land sitt, Bretland, fyrir og
gerir því skil í gegnum alls
kyns óborganlegar persón-
ur. Þættirnir hafa verið til-
nefndir til Emmy-
verðlauna.
20.15 Elton John: Eftirlætis-
perlur (Elton John: The Na-
tion’s Favourite Song) Sér-
stakur heiðursþáttur þar
sem farið er yfir 50 ára tón-
listarferil Eltons Johns og
breska þjóðin velur eftir-
lætislag sitt úr lagasafni
hans. Í þættinum koma
margir af nánustu vinum og
þekktustu aðdáendum El-
tons Johns fram, til dæmis
Ed Sheeran, Sting, Annie
Lennox, Rod Stewart o.fl.
21.30 Sveitarstjórnarkosn-
ingar 2018: Kosningavaka
RÚV verður á ferð og flugi
um land allt á kosninganótt.
Nýjustu tölur verða birtar
um leið og þær berast.
03.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.15 Friends
12.00 Aukafréttatími vegna
kosninga Fréttastofa fylg-
ist með frambjóðendum á
kjörstað og talað við kjós-
endur.
12.20 Víglínan
13.05 Bold and the Beauti-
ful
14.25 The Great British
Bake Off
15.30 Satt eða logið
16.20 Dýraspítalinn
16.50 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
17.20 Fyrir Ísland
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Stuck On You
21.10 Satt eða logið
22.00 Kosningasjónvarp
2018 Kosningavaka Stöðv-
ar 2 vegna sveitarstjórna-
kosninga. Fyrstu tölur birt-
ar um leið og þær berast og
sérfræðingar okkar rýna í
niðurstöðurnar. Frétta-
menn fara á kosningavökur
flokkanna og fá viðbrögð
forystumanna í beinni út-
sendingu.
00.35 Rough Night
02.15 Horrible Bosses
03.50 Alien
05.45 TJ Miller: Meticu-
losly Ridiculous
13.20 Billy Madison
14.50 To Walk Invisible
16.55 Patch Adams
20.25 Billy Madison
22.00 Snatched
23.30 Sleight
01.00 In Secret
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan
21.30 Landsbyggðalatté
22.00 Að norðan
22.30 Hundaráð (e)
23.00 Milli himins og jarðar
(e)
23.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e)
24.00 Nágrannar á norður-
slóðum
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Stubbur stjóri
08.50 Pepsímörk kvenna
09.55 Formúla 1
11.30 Pepsímörkin 2018
12.50 Formúla 1
14.20 Fyrir Ísland
15.00 Premier L. World
15.30 Ensku bikarmörkin
15.55 Championship Pl.off
18.15 Meistarad.upphitun
18.40 Real M. – Liverpl.
20.45 Meistarad.mörkin
21.15 Pepsímörk kvenna
22.20 UFC Now 2018
23.10 Cleveland Cavaliers
– Boston Celtics
01.00 Golden State Warri-
ors – Houston Rockets
08.00 Cleveland Cavaliers
– Boston Celtics
09.55 Breiðablik – ÍBV
11.35 Pepsímörk kvenna
12.35 Fjölnir – KR
14.15 Grindavík – Valur
15.55 Pepsímörkin 2018
17.15 Premier L. World
17.45 Formúla 1
19.00 Championship Play-
off Final
20.40 Fyrir Ísland
21.20 Búrið
22.00 Real M. – Liverpl.
23.40 Meistarad.mörkin
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ástin á tímum ömmu og afa.
Perla úr safni útvarpsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Orð, eftirpartý og draumar.
Grasrótin í myndlist. Hvað er gras-
rótin í myndlist að hugsa?
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Áhrifavaldar. Finnbogi Pét-
ursson myndlistarmaður segir frá
áhrifavöldum sínum.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu
þátta röð sem fjallar um fyrstu öld
fullveldis Íslendinga í ljósi hug-
myndasögunnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón
háskólanema. Ólafur Davíðsson,
þjóðsagnasafnari og náttúrufræð-
ingur, hélt einstaka dagbók á sein-
asta skólaári sínu í Lærða skól-
arnum, 1881-1882.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók-
ina Átta fjöll eftir Paolo Cognetti í
þýðingu Brynju Andrésardóttur.
Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.
(Frá því á sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Klassíkin okkar – uppáhalds
íslenskt. Umsjón: Guðni Tómasson.
(Frá því í gær)
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi
Seljan. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Í vikunni stóð ég sjálfan
mig að því að setja gömlu
vini mína Joey og Phoebe
til hliðar til þess að horfa á
heimildaþátt sem verið var
að sýna á RÚV. Þátturinn,
Til Rússlands með Simon
Reeve, fjallar um ferðalag
breska sjónvarpsmannsins
Simons Reeves frá Kamts-
jatka í Austur-Rússlandi til
St. Pétursborgar í vestri. Í
þættinum urðu á vegi Sim-
ons hreindýrahirðar, snjó-
tígrar og spilafíklar en
þættirnir sýna Rússland í
ljósi sem er mörgum
óþekkt. Mér varð fljótt
hugsað til íslensku heims-
mótsfaranna sem senn
leggja land undir fót en
Simon lenti oft í áreiti lög-
reglu vegna einskis, að því
er virtist. Þá var hann elt-
ur á röndum af liðs-
mönnum rússnesku leyni-
þjónustunnar FSB og látinn
dúsa í heilan dag á lög-
reglustöð án vegabréfs.
Ég vona að enginn Ís-
lendingur lendi í lífs-
reynslu sem þessari í Rúss-
landi í sumar en Simon
fullyrðir að ógnararmar
Pútíns teygi sig víða. Ber
því hvarvetna að hafa var-
ann á.
Þó að ég voni að Simon
lendi ekki í frekari hremm-
ingum viðurkenni ég að
það þarf ansi spennandi
sjónvarpsefni til þess að ég
yfirgefi Joey og Phoebe
aftur.
Rússland eða Friends?
Ljósvakinn
Teitur Gissurarson
Rússland Simon lendir í ýmsu
á ferð sinni yfir Rússland.
Erlendar stöðvar
14.20 Who Do You Think
You Are?
15.05 Britain’s Got Talent
16.05 Empire
16.50 Famous In Love
17.30 Friends
20.00 Britain’s Got Talent
21.00 League
21.25 Schitt’s Creek
21.50 NCIS: New Orleans
22.35 The Knick
23.30 Flash
00.15 Supergirl
Stöð 3
Á þessum degi árið 1990 dró heldur betur til tíðinda. Í
fyrsta sinn í tónlistarsögunni sátu einungis konur í
fimm efstu sætum bandaríska smáskífulistans. Í topp-
sætinu var Madonna með lagið „Vogue“ og hljómsveitin
Heart í öðru sæti. Sinead O’Connor átti það þriðja með
Prince-slagarann „Nothing compares to you“ og
stúlknasveitin Wilson Phillips var í fjórða sæti. Þær
stúlkur eiga ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana
því tvær af þeim eru dætur Brians Wilsons úr Beach
Boys og sú þriðja dóttir Phillips-hjónanna úr Mamas
and the Papas. Í fimmta sæti listans sat svo Janet
Jackson.
Konur á toppnum
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.30 Í ljósinu
Haukur
Heiðar flutti
glænýtt lag.
Madonna sat í
toppsætinu.