Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 08.11.1979, Side 18

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 08.11.1979, Side 18
18 Fyrstu áætlanir benda til þess, að endurgreiðslur langra erlendra lána muni nema um 36 milljörðum króna á næsta ári reiknað á gengi ársins í ár. Til viðbótar endurgreiðslu langra lána þarf að greiða 8 milljarða af skammtímaskuldum á næsta ári, einkum til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en það hefur þó ekki áhrif á gjaldeyrisstöðuna en rýrir gjaldeyrisforðann. Til þess að forðinn rýmaði ekki þyrfti að taka um 44 milljarða króna að láni erlendis auk þess sem viðskiptahalli kynni að gefa tilefni til. Fæm erlendar lántökur fram yfir þetta mark gæti það hins vegar torveldað stjóm peningamála á næsta ári. Einnig er útlit fyrir, að greiðslu- byrðin muni fara vaxandi á næstu ámm, jafnvel þótt gert sé ráð fyrir nokkurri aukningu útflutningstekna en ekki reiknað með lántökum umfram afborganir af eldri lánum eftir 1980. Þjóðarframleiðsla — þjóðartekjur Nú em horfur á, að þjóðarframleiðsla vaxi um 2'/2% í ár eða um rúmlega N/2% á mann. Þetta er nokkm meiri hagvöxtur en reiknað var með framan af árinu, fyrst og fremst vegna þess, að útflutningsframleiðslan verður meiri en þá var gert ráð fyrir. Hins vegar er þetta minni aukning en árin 1976 til 1978 og einnig minni aukning en að meðaltali á þessum áratug, en þjóðarframleiðsla á mann hefur á Þjóðarframleiðsla, þjóðartekjur og þjóðarútgjöld 1978—1980. Milljarðar króna á verðlagi hvórs árs Magnbreytingar frá fyrra ári,% 1978 Spá 1979 1978 1979 Dæmi 1980 Einkaneyzla 354,6 520,0 6,0 1,5 Samneyzla 68,4 100,4 3,8 2,0 Fjármunamyndun, alls 150,5 206,6 -s-7,1 -5-6,0 Atvinnuvegir 66,9 88,1 -5-4,3 -5-10,0 íbúðarhús 34,0 48,1 -5-1,0 -5-3,0 Opinberar framkvæmdir 49,6 70,4 -5-15,0 -5-3,0 Birgða- og bústofnsbreytingar ... H-6,1 — Þjóðarútgjöld 567,4 827,0 0,4 1,0 1,0 Útflutningur vöru og þjónustu ... 249,8 387,0 14,6 4,5 1,5 Innflutningur vöru og þjónustu .. 241,4 387,0 5,8 0,5 1,5 Viðskiptajöfnuður 8,4 0,0 Verg þjóðarframleiðsla 575,8 827,0 4,2 2,5 1,0 Viðskiptakjaraáhrif1) 0,0 -5-3,2 -5-1,0 Vergar þjóðartekjur 4,2 -5-0.7 0,0 1) Hlutfall af þjóðarframleiðslu fyrra árs. þeim tíma vaxið um nálægt 4 % til jafnaðar á ári. Er það heldur meiri hagvöxtur en næstu tvo áratugi á undan. Vegna versnandi viðskiptakjara munu þjóðartekjur minnka um nálægt 1% í ár eða um nær 2% á mann. Viðskiptakjaraskellurinn skerðir því þjóðartekjur um

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.