Fréttablaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 54
Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir laust starf sálfræðings í leik- og grunnskólum. Staða sálfræðings hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Um er að ræða 80 -100% stöðu í afleysingu, til eins árs. Starfsstöðin er á Hvolsvelli þar sem sálfræðingur vinnur í þverfaglegu samstarfi með öðrum sérfræðingum, leik- skólaráðgjafa, kennsluráðgjafa grunnskóla og náms- og starfsráðgjafa. Á svæðinu eru fimm leikskólar og fimm grunnskólar með u.þ.b. 780 börnum. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf þann 1. desember nk., eða eftir samkomulagi. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Þverfaglegt samstarf við aðra sérfræðinga innan og utan stofnunarinnar og seta í teymum um einstök börn innan skólanna. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf í kjölfar greininga og eftirfylgd mála. • Þátttaka í fræðslufundum og námskeiðahaldi fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla. Menntunar- og hæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræð- ingafélags Íslands og Sambands ísl. Sveitarfélaga Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Umsóknir sendist í pósti á Skólaþjónusta Rang. og V-Skaft., Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli, eða í tölvupósti á netfangið edda@skolamal.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá um menntun og fyrri störf. Frekari upplýsingar veitir Edda G. Antonsdóttir forstöðu- maður Skólaþjónustu í netfanginu (edda@skolamal.is) eða í síma 487-8107 / 862-7522. Smiður óskast Stólpi ehf. er traust og rótgróið fyrirtæki sem býður gott starfsumhverfi og sinnir fjölbreyttum verkefnum. Við leitum að smiðum með reynslu sem geta unnið sjálfstætt, til framtíðarstarfa. Menntun og hæfniskröfur eru eftirfarandi: • Sveinsbréf í Húsasmíði • Vönduð vinnubrögð. • Kurteisi og lipurð í mannlegum samskiptum. • Góð íslenskukunnátta Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti (fridrik@stolpiehf.is) eða í síma 824 6166 á milli 8:30 og 16:00 Verslunarstjóri sér um verslunina, lager, netverslun og símann ásamt fleirum. KRUMMA ehf. er 32 ára gamalt iðnfyrirtæki/heildsala/leikfangaverslun. Upplýsingar um starfið: elin@krumma (ekki í síma) VERSLUNARSTJÓRI KRUMMA ehf. í Grafarvogi óskar eftir verslunarstjóra. Viltu vinna í þjónustuteymi Upplýsingatæknideildar? Upplýsingatæknideild Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Óskað er eftir öflugum starfsmanni í þjónustuteymi Upplýsingatæknideildar. Teymið sinnir uppsetningu og viðhaldi tölvubúnaðar á starfsstöðum borgarinnar ásamt notendaþjónustu við starfsmenn á rúmlega þrjú hundruð starfsstöðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á fagþekkingu, útsjónarsemi og samskiptahæfni. Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar rekur eitt stærsta tölvunet landsins með hartnær 10.000 útstöðvum fyrir um 25.000 notendur. Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni sem felast m.a. í innleiðingu nýjunga á sviði upplýsingatækni og nútímavæðingu tæknilegra innviða. Þjónustuteymið skiptist í þjónustuborð sem tekur á móti verkbeiðnum og sinnir fjarþjónustu við notendur og aðgangsstýringum, vettvangsþjónustuhóp sem fer á milli starfsstaða borgarinnar og sinnir notendaþjónustu, uppsetningum og bilanagreiningum og verkstæði sem sinnir uppsetningu og viðgerðum á búnaði. Í þjónustuteyminu eru um 20 manns og er það staðsett í Borgartúni 12-14. Nánari upplýsingar veitir Dagný Einarsdóttir, teymisstjóri þjónustuteymis í síma 822 3081 og í gegnum tölvupóstfangið dagny.einarsdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíður Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 15. október n.k. Helstu verkefni • Uppsetning á tölvum, prenturum, símum og öðrum upplýsingatæknitengdum búnaði sem notaður er á starfsstöðum Reykjavíkurborgar. • Uppsetning á hugbúnaði. • Bilanagreining á tölvubúnaði og netkerfum. • Notendaþjónusta og ráðgjöf við starfsmenn Reykjavíkurborgar. Hæfniskröfur • Menntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, rafeindavirkjun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af greiningu vandamála í tölvu- og netkerfum. • Góð þekking á almennu tækniumhverfi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Skipulag í vinnubrögðum. • Drifkraftur, frumkvæði og metnaður til að ná árangri og þróast í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 18. október 2018. Sótt er um störfin á vef Háskóla Íslands undir laus störf. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn eru í föstum störfum við skólann og um 2.200 lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Pip ar \T BW A \ S ÍA NÝ STÖRF Á UPPLÝSINGATÆKNISVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Upplýsingatæknisvið er nýtt svið innan Háskóla Íslands. Sviðið stýrir þróun upplýsingatæknimála og sér um hugbúnaðargerð háskólans, þ.m.t. Uglu sem er notuð sem aðalkerfi flestra háskóla landsins. Sviðið sér um rekstur upplýsinga- og fjarskiptakerfa, notendaþjónustu og innkaup á upplýsingatæknibúnaði. KERFISSTJÓRI HEILSUBRUNNS Starfssvið • Þátttaka í þróun og uppbyggingu Heilsubrunns sem verður gagnasafn ætlað rannsóknaraðilum innan háskólans • Ábyrgð gagnvart rekstri Heilsubrunns • Kerfisstjórnun annarra kerfa Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af kerfisstjórn • Rík þjónustulund • Þekking á Windows og Linux miðlaraumhverfi • Sjálfstæði og frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum VEFFORRITARI Starfssvið • Þróun vefja Háskóla Íslands • Þarfagreining, samræming og þróun upplýsingatæknikerfa • Ráðgjöf um upplýsingakerfi Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða sambærilegt sem nýtist í starfi • Þekking á forritun, kerfishönnun og kerfisstýringu • Þekking á Drupal vefumsjónarkerfum • Sjálfstæði og frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 F 2 -F 1 4 4 2 0 F 2 -F 0 0 8 2 0 F 2 -E E C C 2 0 F 2 -E D 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.