Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 99

Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 99
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, afi og langafi, Leifur Kristinn Guðmundsson Jökulgrunni 22, Reykjavík, lést á krabbameinsdeild LSH aðfaranótt 25. september sl. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigrún Þuríður Runólfsdóttir Runólfur Birgir Leifsson Arnheiður Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, systir og tengdadóttir, Ellen Ásthildur Ragnarsdóttir Sléttahrauni 28, Hafnarfirði, lést þann 24. september. Útför fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 4. október kl. 13.00. Róbert Friðþjófsson Ragna Björg Friðþjófsdóttir Páll Eliasen Embla Sif Eliasen tengdafjölskylda, systkini og systkinabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristín Agnes Samsonardóttir (Ninna) skólaritari frá Þingeyri, lést á líknardeild Landspítalans 25. september. Hún verður jarðsungin frá Digraneskirkju, fimmtudaginn 4. október klukkan 11. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknardeild Landspítalans. Linda Samsonar Gísladóttir Örn Smári Gíslason Sigrún Gunnsteinsdóttir Davíð Gíslason Benjamín Gíslason barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásta Guðjónsdóttir Stekkjarholti 22, Akranesi, andaðist á Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimili, 25. september. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 11. október kl. 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimili Akranesi. Drífa Garðarsdóttir Jóhannes Eyleifsson Skúli Bergmann Garðarsson Lilja Kristófersdóttir Halldóra Garðarsdóttir Gunnlaugur Sölvason Guðrún Garðarsdóttir Karl Örn Karlsson Friðgerður Bjarnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulega eiginkonan mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Líneik Guðlaugsdóttir lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. september sl. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 3. október kl. 13.00. Daníel Karl Pálsson Stefán Þór Karlsson Sara Jónsdóttir Fanney Björg Karlsdóttir Trausti Þór Sigurðarson Guðlaugur Jakob Karlsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín, Áslaug Guðjónsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. september sl. Útförin fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 1. október kl. 13.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarsjóð langveikra barna. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Guðjón Ágúst Luther Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, Guðrún Hrefna Elliðadóttir Fannafold 118, lést á líknardeild Landspítalans 23. september. Útför hennar fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 5. október klukkan 13.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Ljósið og Krabbameinsfélagið. Svavar Valur Svavarsson Svavar Elliði Svavarsson Anastasia Dodonova Viktor Páll Svavarsson Hermann Orri Svavarsson Karen Birta Kjartansdóttir Elskuleg fósturmóðir, tengdamóðir, frænka, amma og langamma, Ída Heiður Jónsdóttir lést á Sólvangi sunnudaginn 9. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum starfsfólki Sólvangs yndislega umönnun. F.h. aðstandenda, Ævar Sigdórsson Una Lilja Eiríksdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Steinvör Fjóla Guðlaugsdóttir Lindargötu 61, Reykjavík, lést á Hrafnistu Reykjavík fimmtudaginn 6. september sl. Útförin hefur farið fram og þökkum við innilega fyrir samúð og hlýhug við fráfall hennar. Sérstakar þakkir til heimaþjónustunnar á Vitatorgi Lindargötu sem og til starfsfólks á Hrafnistu. Pálína Kristinsdóttir Magnea I. Kristinsdóttir Haukur Hauksson Magnús Kristinsson Edda Erlendsdóttir Guðrún Kristinsdóttir Bragi Pálmason Hafdís Kristinsdóttir Reynir E. Kristinsson Gunnur Stella Kristleifsdóttir Sigfús Þormar barnabörn og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, Erna Arnar Strandvegi 11, Garðabæ, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 20. september. Útför verður frá Garðakirkju 10. október kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins, kt. 640169-4949, nr. 0101-26-054506. Rannveig E. Arnar Bernhard Örn Pálsson Hákon Pálsson Portettin eru í forgrunni hjá mér núna. Ég hef gert þau samsíða öðrum verkum gegnum áratugina en aldrei sýnt þau í heild sinni áður,“ segir Helgi Gíslason mynd- höggvari sem hefur vinnustofu sína opna gestum og gangandi um helgina. Hann segir eitt og eitt höfuð hafa farið í stofnanir á nokkurra ára fresti, en þar fyrir utan hafi hann oft mótað vini og samferðamenn hér og þar um landið. „Þetta eru Þingeyingar, gamlir skóla- félagar, þingmenn, fólk úr öllum geirum mannlífsins. Verkin eru tilraunakennd og ekki stór, kannski 10 til 20 cm há og svolítið gróf.“ Eru hausarnir merktir? Gestir eru jú forvitnir að vita hver er hvað. „Já, þetta eru allt ákveðnir einstakl- ingar og það kemur fram í texta. Það er smá rannsóknarvinna á persónuleikum þeirra á bak við, portrettin fjalla um þá öðrum þræði. Ég kalla þetta tveggja kaffibolla myndir – en það vill teygjast úr þeim. Hitti kannski fólk inni í afdölum einhvers staðar, sest þar inn í eldhús hjá konu yfir kleinupotti, tek upp leirinn minn og fer að vinna. Það er svona efni sem ég er að sækja, þetta eru ekki raun- sannar myndir af einstaklingunum, ég er bara að fastsetja minningu.“ Hann kveðst lengi hafa haft aðstöðu í gömlu iðnaðarhúsnæði í Gufunesinu. Þar sé flottur salur með ellefu metra loft- hæð. Ekki er efa að stærðin hefur komið sér vel þegar hann vann að risa lista- verki, Universum i Människans Tanke, sem hann fór með til vesturstrandar Svíþjóðar í sumar á sýninguna Skulptur i Pilane 2018. „Mér var boðið að sýna úti í náttúrunni, jú, verkið var stórt og ég þurfti góða lofthæð til að gera það,“ segir listamaðurinn. Hægt er að kíkja á verkið á pilane.org. Nú stendur til að lagfæra húsnæðið í Gufunesi sem Helgi er að vinna í, borgin á það. „Mér datt í hug að sýna þessar fíngerðu mannlýsingar í þessu hráa húsnæði. Svo fannst mér kominn tími til að setja þetta portrettsafn aftur fyrir mig. Það er samt brot af mínu höf- undarverki.“ Sýningin er í öðru húsi til hægri þegar komið er inn um hliðið og er opin frá 10 til 18 í dag og á morgun. gun@frettabladid.is Tveggja kaffibolla myndir Helgi Gíslason myndhöggvari er með vinnustofusýningu í gömlu áburðarverk- smiðjunni í Gufunesi nú um helgina. Þar sýnir hann litla hausa í stórum stíl. Helga þykir vænt um sitt fólk og klappar því á kinn. Hann hefur skapað margan manninn. Fréttablaðið/Eyþór t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 43L a U G a R D a G U R 2 9 . s e p T e m B e R 2 0 1 8 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 F 2 -8 9 9 4 2 0 F 2 -8 8 5 8 2 0 F 2 -8 7 1 C 2 0 F 2 -8 5 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.