Morgunblaðið - 09.06.2018, Qupperneq 39
stóls, starfaði með Leikfélagi Sauðár-
króks, gekk í Félag ungra fram-
sóknarmanna í Skagafirði er hann
hafði aldur til og starfaði innan
flokksins til 2017 er hann gekk til liðs
við Miðflokkinn. Hann var formaður
Félags ungra framsóknarmanna,
varaformaður Kjördæmissambands
Framsóknarflokksins í Norðurlands-
kjördæmi vestra, var í kjöri í bæjar-
stjórnarkosningum 1990 á Sauðár-
króki, var varabæjarfulltrúi og átti
sæti í félagsmálaráði Sauðárkróks og
fleiri nefndum, varð oddviti fram-
sóknarmanna í sveitarstjórn Skaga-
fjarðar 2002-2009, var annar varafor-
seti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins
Skagafjarðar 2002-2006, varaforseti
2006-2009, formaður byggðaráðs
Skagafjarðar 2006-2009, varafor-
maður atvinnu- og ferðamálanefndar
Skagafjarðar 2006-2009, formaður
Gagnaveitu Skagafjarðar 2006-2009,
formaður stjórnar Norðurár bs.,
sorpsamlags, 2006-2009, formaður
stjórnar Samtaka sveitarfélaga á
Norðurlandi vestra 2006-2009, sat í
stjórn Hátækniseturs Íslands ses.
2007-2009, í menningarráði Norður-
lands vestra 2008-2009 og í stjórn
Húsnæðissamvinnufélags Skaga-
fjarðar. Hann var stjórnarmaður í
Hússjóði Öryrkjabandalags Íslands
1998-2000, formaður stjórnar Vara-
sjóðs Viðbótarlána 1998-2002 og síðar
varaformaður.
Gunar var alþingismaður Norðvest-
urkjördæmis 2009-2017 fyrir Fram-
sóknarflokkinn og er núna þingmaður
Suðvesturkjördæmis fyrir Miðflokk-
inn. Hann var utanríkisráðherra 2013-
2016 og sjávarútvegs- og land-
búnaðarráðherra 2016-2017. Hann er
formaður Íslandsdeildar þings Örygg-
is- og samvinnustofnunar Evrópu.
Gunnar gegndi fjölda trúnaðar-
starfa fyrir Framsóknarflokkinn og
sat m.a. í miðstjórn flokksins. Gunnar
gekk til liðs við Miðflokkinn 2017 eftir
að varaformaður Framsóknarflokks-
ins klauf flokkinn á flokksþingi haust-
ið 2016. Gunnar var kjörinn formaður
þingflokks Miðflokksins haustið 2017
og varaformaður Miðflokksins í apríl
2018.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 7.5. 2003, Elvu
Björk Guðmundsdóttur, f. 1.4. 1969,
hárgreiðslukonu og húsmóður, þau
skildu. Elva er dóttir Guðmundar Frí-
mannssonar húsasmiðs og Sigur-
laugar Guðmundsdóttur húsmóður en
þau eru bæði látin.
Börn Gunnars og Elvu Bjarkar eru
Arnar Þór Sigurðsson, f. 1.2. 1988,
starfsmaður Origo í Reykjavík, en
unnusta hans er Þórdís Gísladóttir;
Frímann Viktor Sigurðsson, f. 21.10.
1988, loðdýrabóndi en kona hans er
Ditte Clausen og eiga þau tvo syni,
Hermann Ágúst og Valdimar Ými;
Sveinn Rúnar, f. 5.6. 1993, smiður og
lögregluþjónn en sambýliskona hans
er Erna Kristjánsdóttir og eiga þau
eina dóttur, Emmu Dallilju; Ingi Sig-
þór, f. 22.7. 2000, nemi, og Róbert
Smári, f. 22.7. 2000, nemi.
Gunnar er í sambandi með Sunnu
Gunnars Marteinsdóttur og á hún
eina dóttur, Guðrúnu Margréti.
Bræður Gunnars eru Björgvin Jós-
afat Sveinsson, f. 28.7. 1962, trésmiður
og verkstjóri á Sauðárkróki, og Atli
Freyr Sveinsson, f. 20.1. 1971, fram-
kvæmdatjóri hjá Kaupfélagi Skagfirð-
inga.
Foreldrar Gunnars: Sveinn Frið-
vinsson, f. 19.9. 1938, d. 25.6. 2017,
lengst af innheimtustjóri Sauðár-
króksbæjar, og Ingibjörg Jósafats-
dóttir, f. 13.5. 1940, fyrrv. versl-
unarmaður og matráður á
Sauðárkróki.
Gunnar Bragi
Sveinsson
Guðrún Steinsdóttir
húsfr. á Staðarbjörgum
Jón Rögnvaldur Jónsson
útvegsb. á Staðarbjörgum á Hofsósi
Jónanna S. Jónsdóttir
húsfr. og kvenréttindakona
á Gröf og á Sauðárkróki
Jósafat Sigfússon
b. á Gröf á Höfðaströnd, sjóm.
og verkam. á Sauðárkróki
Ingibjörg Jósafatsdóttir
verslunarm. og matráður
á Sauðárkróki
Jónína Anna Jósafatsdóttir
húsfr. á Syðri-Brekkum
Sigfús Hansson
b. á Syðri-Brekkum í
Blönduhlíð
Guðrún Jósafatsdóttir
húsfr. í Borgarnesi
Bragi Þór
Jósafatsson
verslunarm.
í Borgarnesi
Guðmundur
Friðvinsson sjóm. og
verkstj. í Straumsvík
Sveinn Margeir Þorvaldsson sjóm. og afburðaskákmaður á Norðurlandi
Jón Jósafat Björnsson
framkvstj.Dale Carne-
gie námskeiðanna
Björg Guðmundsdóttir
eigandi Egodekor
Jónanna Guðrún Björns-
dóttir lengi starfsm.
Hallgrímskirkju
Sigurður Sigfússon húsasmíðameistari á Sauðár-
róki og stofnandi Fasteignamiðstöðvarinnar í Rvíkk
Zophanías Sigurðsson
tæknistj.Kringlunnar
GuðmundurÆgir Braga-
son lagerstjóri hjá BL
Ingibjörg M. Sigfús-
dóttir húsfr. á Gröf.
Sverrir Sveinsson
rafveitustj. á Siglufirði
Sigþór Bragason fasteignasali í Rvík
Jóhann Sigfússon útgerðarm. í Eyjum og fyrsti stjform.Vinnslustöðvarinnar
Rósanna Baldvinsdóttir
húsfr. á Sauðárkróki
Þorvaldur Sveinsson
sjóm. á Sauðárkróki (verðl. f. björgunarafrek)
Björg Þ. Þorvaldsdóttir
húsfr. á Sauðárkróki
Friðvin Gestur Þorsteinsson
sláturhússtj. á Sauðárkróki
Guðrún Bjarnadóttir
húsfr. á Sauðárkróki
Þorsteinn Erlendsson
verkam. á Sauðárkróki
Úr frændgarði Gunnars Braga Sveinssonar
Sveinn Margeir Friðvinsson
innheimtustjóri
Sauðárkróksbæjar
Hjalti Jóhannes
Guðmundsson skrifstofu-
stj. hjá Reykjavíkurborg
ÍSLENDINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2018
Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | sími 551 3366 | www.misty.is
Stærðir 35-50
Verð 8.950 kr.
Misty
Friðrik Hallgrímsson fæddist íReykjavík 9.6. 1872 og ólstþar upp. Hann var sonur
Hallgríms Sveinssonar, dómkirkju-
prests og síðar biskups Íslands, og
k.h., Elínu Marie Bolette Sveinsson
húsfreyju.
Hallgrímur var sonur Sveins
Níelssonar, prófasts og alþingis-
manns á Staðarstað, og s.k.h., Guð-
rúnar Jónsdóttur húsfreyju, en El-
ína var dóttir Frederiks Christians
Feveile, yfirlæknis við hermanna-
spítalann í Kaupmannahöfn, og
k.h., Lovise Elisabeth Augustu
Feveile, f. Obelits, húsfreyju.
Systir Hallgríms Sveinssonar var
Elísabet Sveinsdóttir, móðir Sveins
Björnssonar forseta og Ólafs
Björnssonar, stofnanda og ritstjóra
Morgunblaðsins. Önnur systir Hall-
gríms var Sigríður Sveinsdóttir,
móðir Haraldar Níelssonar guð-
fræðiprófessors.
Eiginkona Friðriks var Bentína
Hansína Björnsdóttir frá Búlands-
nesi og eignuðust þau fimm börn.
Meðal þeirra var Hallgrímur Frið-
rik, forstjóri Skeljungs hf.
Friðrik lauk stúdentsprófi frá
Lærða skólanum 1891, cand. phil.-
prófi frá Hafnarháskóla 1892 og
embættisprófi í guðfræði þaðan
1897 en auk þess prófum í
hebresku og kirkjufeðrafræði. Frið-
rik var prestur við Holdsveikraspít-
alann í eitt ár, sóknarprestur í Út-
skála 1899-1903, prestur Hins
evangelísk-lútherska kirkjufélags
Íslendinga í Argylebyggð í Kanada
1903-25, annar prestur við Dóm-
kirkjuna í Reykjavík 1925, varð
prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi
1938, dómprófastur í Reykjavíkur-
dómprófastsdæmi 1941 en fékk
lausn frá embætti dómkirkjuprests
og dómprófasts 1945.
Friðrik var afkastamikill rithöf-
undur kristilegra hugleiðinga og
samdi fjölda barnabóka sem marg-
ar urðu vinsælar, en 1972 kom út
úrval þeirra, Sögur séra Friðriks
Hallgrímssonar.
Friðrik lést 6.6. 1949.
Merkir Íslendingar
Friðrik
Hallgrímsson
Laugardagur
90 ára
Bæringur Guðvarðsson
Einar Sverrisson
Fjóla S. Hannesdóttir
Grétar Jónsson
85 ára
Sigurður Ólafs Jónsson
80 ára
Guðrún Pálsdóttir
Gunnar Kristjánsson
Hjördís Vilhjálmsdóttir
Selma Kristinsdóttir
Þráinn Karlsson
75 ára
Árni Sigurðsson
Finnbogi H. Alexandersson
Herdís Þorsteinsdóttir
Jón Gunnar Zoéga
Margrét G. Einarsdóttir
Rafnhildur R.
Jóhannesdóttir
70 ára
Áslaug Svavarsdóttir
Gunnhildur Arnþórsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Margrét I. Guðbjartsdóttir
Pétur Kristjánsson
Vilhjálmur J. Guðbjartsson
60 ára
Anna Elísabet Ólafsdóttir
Elsa Björk Sigurðardóttir
Ingibjörg Valberg
Jón Ólafur Ólafsson
Kristín Anný Jónsdóttir
Magnús Bergmann
Magnússon
María Rebekka Ólafsdóttir
Sigurrós Eva Friðþjófsdóttir
Stefanía G. Sigmundsdóttir
Þórhalla Bóasdóttir
50 ára
Anna Lára Pálsdóttir
Eyjólfur Sigurðsson
Guðrún Guðný Sverrisdóttir
Gunnar Bragi Sveinsson
Haraldur Karl Reynisson
Hjördís Stefánsdóttir
Íris Guðmundsdóttir
Ruth Örnólfsdóttir
Sigríður Hjördís
Jörundsdóttir
40 ára
Antonio Aguilar
Arunee Junhom
Björgvin Ingi Ólafsson
Daniel Jerzy Kapusta
Gina Cutanda Monzon
Guðrún Ás Birgisdóttir
Helga Þórey Júlíudóttir
Ingi Heiðar Bergþórsson
Lukasz Emil Mikoda
María Másdóttir
Óskar Valgarðsson
Regína Harpa
Sigurðardóttir
Róbert Antonsson
Rubylyn Repalda Almanzor
Steinn Hildar Þorsteinsson
30 ára
Ari Elísson
Auður Helga Auðunsdóttir
Elín Ösp Guðmundsdóttir
Eyþór Gunnarsson
Jóna Birna Jónsdóttir
Katrín Eir Ingimarsdóttir
Kári Árnason
Kolbrún Inga Gunnlaugs.
Söring
Laura Elisabeth Tack
Magdalena Kluszczynska
Sigrún Guðjónsdóttir
Yiwei Li
Sunnudagur
90 ára
Jóhanna R. Jóhannsdóttir
Kristín Daníelsdóttir
85 ára
Benedikt Halldórsson
Edda Úlfsdóttir
Hulda H. Waage
Kristín Nílsen Beck
Þórður Guðlaugsson
80 ára
Aniela Malgorzata Kromer
Þorsteinn Þorsteinsson
75 ára
Björn Arason
Einar Norðfjörð
Hallgrímur Arason
Kristín Símonía Ottósdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir
Steingerður Einarsdóttir
70 ára
Birna Fanney Óskarsdóttir
Brynjólfur Hauksson
Erling J. Sigurðsson
Guðmundur Rúnar Jónsson
Ingibjörg Ásta Pétursdóttir
Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigríður Júlíana
Kristinsdóttir
Sigurður Ómar Jónsson
Sverrir Karlsson
Valgerður Jóna
Gunnarsdóttir
60 ára
Aðalbjörg Benediktsdóttir
Bergþór Theódórs
Ólafsson
Hauður Helga Stefánsdóttir
Hrefna Garðarsdóttir
Hörður Sigurðsson
Magnea Ósk Magnúsdóttir
Ólöf Una Jónsdóttir
Páll Sigfinnsson
Ragna Erlingsdóttir
Ragnar S. Jóhannsson
Samúel Ingi Þórisson
Sigurbjörn Hjaltason
Tyrfingur Halldórsson
Valgerður Stefánsdóttir
50 ára
Annette Schaafhirt
Björgvin Jóhann Barðdal
Einar Birgisson
Elisabeth Jansen
Ellý Skúladóttir
Heiðar Ingi Ágústsson
Hjálmar Ingi Magnússon
Karen Kristine
Sævarsdóttir
Kristinn Már Torfason
Rannveig Lydia
Benediktsdóttir
Sigrún Gísladóttir
40 ára
Andri Hnikarr Jónsson
Freyja Kristín Rúnarsdóttir
Grzegorz Rafal Fijalkowski
Hrefna María Eiríksdóttir
Jóna Gígja Guðmundsdóttir
Kristín Helga Viggósdóttir
Sigurlaug Tanja
Gunnarsdóttir
Trausti Guðmundsson
Zuzana Simek
30 ára
Andrea Björk Hannesdóttir
Anna María Axelsdóttir
Avram-Paul Imbrea
Friðbergur Hreggviðsson
Grace Cartagena Congson
Guðmundur Magnússon
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Hulda Björk Pálsdóttir
Jan Martin Jónasson
Lorenzo Meucci
Margrét Björk Ómarsdóttir
Saga Ólafsdóttir
Sara Rós Kristinsdóttir
Sölvi Rafn Sverrisson
Valdemar Karl Kristinsson
Til hamingju með daginn