Morgunblaðið - 26.07.2018, Side 50

Morgunblaðið - 26.07.2018, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2018 Vestmannaeyjar er ein helsta náttúruperla landsins. Í könnun meðal fólks í Vestmannaeyjum kom fram að samkennd Eyjamanna væri einn helsti kostur þess að búa í Eyjum. Í Vestmannaeyjum eru stuttar vegalengdir þannig að lítill tími fer í að skjótast í og úr vinnu eða að sækja og skutla krökkunum í nám og til tómstunda. Þess í stað getur fólk notað tímann til áhugamála. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6945 Menntunar- og hæfniskröfur: Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á tónlistarfræðslu og eflingu hennar. Menntun á sviði tónlistar. Framhaldsmenntun á sviði tónlistar kostur. Reynsla af tónlistarkennslu og tónlistarflutningi. Framhaldsmenntun í stjórnun og/eða þekking og reynsla af rekstri og stjórnun. Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og þjónustulund. • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 8. ágúst Helstu verkefni og ábyrgðarsvið skólastjóra eru: Að veita Tónlistarskólanum faglega forystu. Stjórn og ábyrgð á daglegum rekstri. Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfs í Vestmannaeyjum. Örvun tónlistarfræðslu og efling tónlistarlífs. Samstarf við bæjaryfirvöld og aðila skólasamfélagsins. Capacent — leiðir til árangurs Vestmannaeyjabær auglýsir til umsóknar stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Markmið Tónlistarskóla Vestmannaeyja er að veita almenna tónlistarfræðslu og vinna að eflingu tónlistarlífs í Vestmannaeyjum. Staðan heyrir undir fjölskyldu- og fræðslusvið bæjarins. Skólastjóri        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar í Bolungarvík. Árbær er heilsulind þar sem finna má íþróttasal, þreksal, sundlaug, vatnsrennibraut, vaðlaug, potta, sauna og tjald- svæði með þjónustuhúsi. Auk reglubundinnar starfsemi tekur Árbær einnig virkan þátt í ýmiskonar viðburðum á sviði íþróttamála og listviðburða. Starf forstöðumanns Árbæjar býður því uppá fjölbreytni og frumkvæði og hentar skapandi og áræðnum einstaklingi sem er lipur í samskiptum og hefur brennandi áhuga á íþróttum og æskulýðsstarfi. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2018 og nánari upplýsingar eru á vef Bolungarvíkur www.bolungarvik.is. Bolungarvík skartar einstakri náttúrufegurð sem býður uppá fjölbreytta útivist árið um kring. Bærinn er sannkölluð perla fyrir fjölskyldufólk því þar má finna fjölbreytta þjónustu og fallegan bæjarbrag. Auðugt mannlíf, ýmis konar íþróttaiðkun, tónlistarskóli og fjölbreytt menningarlíf er meðal þess sem Bolungarvík hefur uppá að bjóða. Forstöðumaður heilsulindar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.