Saga - 2008, Page 218
er hann bæ›i skemmtilegri og áhugaver›ari. Til fless er leikurinn ger›ur, í
ritrö› sem flessari, a› alfljó› ö›list a›gang a› horfnum hugarheimi og út-
gefendur eiga ekki a› skyggja á.
Æskilegt væri, vitaskuld, a› öllum textum allra íslenskra handrita frá
mi›öldum yr›i komi› á prent, en fla› ver›ur víst aldrei. Málami›lun er a›
s‡na tvo texta á einni sí›u flar sem handrit a› verki eru mörg, eins og Ólaf-
ur gerir bæ›i í Færeyinga sögu og Ólaf sögu Odds. Einkum skiptir fletta
máli fyrir Ólafs sögu, sem fyrst var skrifu› á latínu um 1200 og er einung-
is var›veitt í íslenskum fl‡›ingum í handritum frá 14. öld. Lesandi sem hef-
ur fyrir sér tvo texta fremur en einn n‡tur fless a› sjá hversu lík og ólík í
senn handritin eru um smáatri›i og or›alag. fietta glæ›ir áhuga og styrkir
skilning á menningu mi›alda og fleirri órei›u og óvissu sem ríkir í heim-
ildum um hana. Or›amunur kann a› vera merkingarmunur en er fla› ekk-
ert endilega. Útgáfur eldri texta mi›a oftar en ekki a› flví a› s‡na elstu
hugsanlegu ger› fleirra en flá leyna flær lesendur fjölbreytileikanum og
margræ›ninni sem einkennir ritmenningu mi›alda. Hef›i fiorleifur mátt
gera nokku› af flessu í sta› fless a› sty›jast nær eingöngu vi› eitt handrit
(AM 327 4to) og s‡na a›eins valin frávik annarra handrita ne›anmáls. Ekki
hef›i flurft a› gera fletta bókina út í gegn en fró›legt hef›i veri› a› fá
nokkra samfellda búta, til dæmis á stö›um flar sem „prenta›ur a›altexti
víkur frá A“ og „önnur gild handrit hafa sameiginlega leshætti gegn flví
handriti“, eins og fiorleifur or›ar fla› í inngangi (bls. lxxx). Hef›u lesendur
flannig or›i› margs vísari, eins og til dæmis flegar lesi› er í Ólafs sögu
Odds um djöfullegt slátur sem konungur í handritinu AM 310 4to bi›ur
steikara sinn um a› „kasta á sjá út, svá at engi ma›r hafi flar fæzlu af, ok ef
nökkvorr ma›r bergir af flví, flá mun hann skjótt deyja“. Í handritinu
Stockh. perg. 4to nr. 18 breg›ur svo vi› a› konungur skipar steikaranum
a›eins a› henda slátrinu út úr húsi. fiar var hundi hleypt a› kjötinu og „dó
hann flegar“ (bls. 251–252).
Ekki er í ofangreindum tilvísunum, flótt stuttar séu, fylgt stafsetningu
útgáfunnar, sem notar tvær tegundir af æ-um og ö-um, líkt og hef› er fyr-
ir í ritrö›inni. fia› er gott og blessa›, en hvernig stendur á flví a› hvergi er
útsk‡r› a›fer› vi› frágang texta? Fur›u sætir a› í samanlagt flrjú hundru›
bla›sí›na inngöngum er ekki stakt or› um fla› hvernig stafsetning er út-
fær› í útgáfunum mi›a› vi› misgömul handritin. Hva› er lagt til grund-
vallar? Meintur ritunartími sögu e›a ritunartími handrita? Einvalali› kom
a› lestri prófarka me› Ólafi Halldórssyni (sjá bls. clxxxv) og getur vart ann-
a› veri› en a› samræmd vi›mi› hafi veri› höf› um hönd, en fleirra er
hvergi geti›. Eru flau einungis til í munnlegri geymd? fiorleifur rekur fyrri
útgáfur a› Sverris sögu vandlega og útsk‡rir val sitt á texta, en flakkar sí›-
an í löngu máli öllum sem lög›u li›, flar á me›al Jóhannesi Bjarna Sig-
tryggssyni sem „las yfir texta sögunnar me› tilliti til réttrar samræmingar
fornrar“ (bls. lxxxi). Vita allir hva› fla› er? Veit nokkur hva› fla› er? Laun-
helgar af flessu tagi eiga hvorki a› tí›kast né lí›ast í fræ›imennsku og ég
ritdómar218
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 218