Saga


Saga - 2008, Síða 218

Saga - 2008, Síða 218
er hann bæ›i skemmtilegri og áhugaver›ari. Til fless er leikurinn ger›ur, í ritrö› sem flessari, a› alfljó› ö›list a›gang a› horfnum hugarheimi og út- gefendur eiga ekki a› skyggja á. Æskilegt væri, vitaskuld, a› öllum textum allra íslenskra handrita frá mi›öldum yr›i komi› á prent, en fla› ver›ur víst aldrei. Málami›lun er a› s‡na tvo texta á einni sí›u flar sem handrit a› verki eru mörg, eins og Ólaf- ur gerir bæ›i í Færeyinga sögu og Ólaf sögu Odds. Einkum skiptir fletta máli fyrir Ólafs sögu, sem fyrst var skrifu› á latínu um 1200 og er einung- is var›veitt í íslenskum fl‡›ingum í handritum frá 14. öld. Lesandi sem hef- ur fyrir sér tvo texta fremur en einn n‡tur fless a› sjá hversu lík og ólík í senn handritin eru um smáatri›i og or›alag. fietta glæ›ir áhuga og styrkir skilning á menningu mi›alda og fleirri órei›u og óvissu sem ríkir í heim- ildum um hana. Or›amunur kann a› vera merkingarmunur en er fla› ekk- ert endilega. Útgáfur eldri texta mi›a oftar en ekki a› flví a› s‡na elstu hugsanlegu ger› fleirra en flá leyna flær lesendur fjölbreytileikanum og margræ›ninni sem einkennir ritmenningu mi›alda. Hef›i fiorleifur mátt gera nokku› af flessu í sta› fless a› sty›jast nær eingöngu vi› eitt handrit (AM 327 4to) og s‡na a›eins valin frávik annarra handrita ne›anmáls. Ekki hef›i flurft a› gera fletta bókina út í gegn en fró›legt hef›i veri› a› fá nokkra samfellda búta, til dæmis á stö›um flar sem „prenta›ur a›altexti víkur frá A“ og „önnur gild handrit hafa sameiginlega leshætti gegn flví handriti“, eins og fiorleifur or›ar fla› í inngangi (bls. lxxx). Hef›u lesendur flannig or›i› margs vísari, eins og til dæmis flegar lesi› er í Ólafs sögu Odds um djöfullegt slátur sem konungur í handritinu AM 310 4to bi›ur steikara sinn um a› „kasta á sjá út, svá at engi ma›r hafi flar fæzlu af, ok ef nökkvorr ma›r bergir af flví, flá mun hann skjótt deyja“. Í handritinu Stockh. perg. 4to nr. 18 breg›ur svo vi› a› konungur skipar steikaranum a›eins a› henda slátrinu út úr húsi. fiar var hundi hleypt a› kjötinu og „dó hann flegar“ (bls. 251–252). Ekki er í ofangreindum tilvísunum, flótt stuttar séu, fylgt stafsetningu útgáfunnar, sem notar tvær tegundir af æ-um og ö-um, líkt og hef› er fyr- ir í ritrö›inni. fia› er gott og blessa›, en hvernig stendur á flví a› hvergi er útsk‡r› a›fer› vi› frágang texta? Fur›u sætir a› í samanlagt flrjú hundru› bla›sí›na inngöngum er ekki stakt or› um fla› hvernig stafsetning er út- fær› í útgáfunum mi›a› vi› misgömul handritin. Hva› er lagt til grund- vallar? Meintur ritunartími sögu e›a ritunartími handrita? Einvalali› kom a› lestri prófarka me› Ólafi Halldórssyni (sjá bls. clxxxv) og getur vart ann- a› veri› en a› samræmd vi›mi› hafi veri› höf› um hönd, en fleirra er hvergi geti›. Eru flau einungis til í munnlegri geymd? fiorleifur rekur fyrri útgáfur a› Sverris sögu vandlega og útsk‡rir val sitt á texta, en flakkar sí›- an í löngu máli öllum sem lög›u li›, flar á me›al Jóhannesi Bjarna Sig- tryggssyni sem „las yfir texta sögunnar me› tilliti til réttrar samræmingar fornrar“ (bls. lxxxi). Vita allir hva› fla› er? Veit nokkur hva› fla› er? Laun- helgar af flessu tagi eiga hvorki a› tí›kast né lí›ast í fræ›imennsku og ég ritdómar218 Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 218
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.