Saga


Saga - 2008, Síða 225

Saga - 2008, Síða 225
Íslendingar næ›u tökum á síldvei›um undir lok 19. aldar og síldin væri rómu› fyrir a› færa mönnum hamingju, lækna flá af tannpínu og gyllinæ› og verka sem eitt áhrifamesta tæki› fyrir ógiftar stúlkur til a› vinna ástir karlmanna, fannst fleim síldin „hálfger›ur hundamatur“ og notu›u hana fyrst og fremst til beitu og í fó›ur handa kúm lengi fram eftir 20. öldinni. Hreinn Ragnarsson og Steinar J. Lú›víksson rita saman kafla um vei›- ar Nor›manna vi› Ísland frá flví a› norskir timburkaupmenn hófu tilraun- ir me› vei›ar á Sey›isfir›i 1868 og fram til 1903. fiessi frásögn byggist á rannsóknum fleirra félaga og bætir miklu vi› annars ítarlega Síldarsögu Ís- lands eftir Matthías fiór›arson sem skrifu› var fyrir næstum 80 árum. Hér kemur sk‡rt fram hve snar fláttur síldvei›ar vi› Ísland voru í atvinnulífi Haugasunds og annarra síldvei›ibæja á vesturströnd Noregs frá flví um 1870 og fram um 1883. Vei›ar Nor›manna bi›u mikinn hnekki ári› 1884 vegna óve›urs og slysa og ná›u sér ekki á strik eftir fla›. Forystan í síld- vei›unum fær›ist flá yfir til Íslendinga. Höfundar l‡sa vel fálmkenndum tilraunum brautry›jendanna og skín í gegn hve erfi› og áhættusöm síldar- útger› var, enda fóru mörg fyrirtækjanna flatt á henni. Annar athyglisver›ur flrá›ur í flessum fró›lega kafla er vi›nám Íslend- inga gegn hinum n‡ju vei›um á síld. Annars vegar gætir ví›a andstö›u sjó- manna og jafnvel ótta vi› a› síldvei›ar spilli ö›rum vei›um. Hins vegar er andsta›a gegn vei›um Nor›manna vegna fless a› flær eru taldar brjóta í bága vi› lög, en flví mi›ur er umfjöllun um lögmæti síldvei›a Nor›manna ekki nógu sk‡r (bls. 35–39). Langvarandi deilur stó›u um rétt Nor›manna til a› vei›a í landhelgi Íslands og er sagt frá ‡msum árekstrum milli Nor›- manna og íslenskra yfirvalda af fleim sökum. Höfundar ræ›a a›eins óbeint (me› flví a› segja frá tilkynningu sem Konow konsúll lét birta í norskum blö›um um meginreglur er snertu síldvei›ar á Íslandi) um flau lög sem giltu í flessu efni en fla› voru lög um fiskvei›ar útlendra frá 12. febrúar 1872. Í fleim er lagt bann vi› vei›um útlendra fiskimanna innan landhelgi og verkun aflans í landi, a› vi›lög›um sektum. Lögin skilgreindu ekki hverjir teldust útlendingar en ljóst má vera a› einungis var átt vi› danska flegna. Í framkvæmd virtist hins vegar utanríkismönnum eins og Nor›- mönnum oft nægja a› tilkynna sig búsetta í landinu og grei›a sveitargjöld til fless a› yfirvöld litu ekki á flá sem útlendinga og fengu fleir flví a› vei›a a› mestu óáreittir í landhelgi. Næst koma flrír áhugaver›ir kaflar eftir sömu höfunda. Sá fyrsti, eftir Steinar J. Lú›víksson, er um fla› flegar Íslendingar uppgötva síldina sem beitu. fia› var ekki fyrr en me› komu Nor›manna a› Íslendingar fóru a› nota síldarbeitu og ger›i hún útger›inni kleift a› auka botnfiskaflann svo um muna›i. En andsta›a vi› síldarbeituna var talsver› og vildu margir banna hana af flví a› fleir töldu hana spilla mi›unum. Hér er aftur komi› a› treg›u vi› breytingar í vei›itækni. Flestar s‡slunefndir utan Austur- lands settu árstí›abundi› bann vi› línuvei›um og síldarbeitu. Í næsta kafla dregur Hreinn Ragnarsson saman mikinn fró›leik um skipin sem notu› ritdómar 225 Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.