Jökull


Jökull - 01.07.2003, Síða 82

Jökull - 01.07.2003, Síða 82
Steinunn S. Jakobsdóttir Í október hófst svo smíði Esjufjallaskála og fer sú smíði fram í portinu hjá trésmiðjunni Brim í Hafnar- firði. Var skálinn gerður fokheldur, hann glerjaður og þiljaður að innan fyrir árshátíð. Var hann síðan hafð- ur til sýnis þann eftirmiðdag. Smíði innréttinga er nú í gangi og á skálinn að vera tilbúinn um páskaleit- ið, en til stendur að koma honum á sinn stað helgina 5.–6. apríl. Húsið er mjög svipað gamla skálanum, nema hvað forstofan er nokkuð stærri og mun því nýt- ast betur. Kostnaður við byggingu nýja Esjufjallaskál- ans greiðist af tryggingarfénu, sem fékkst fyrir gamla skálann. BÍLAMÁL Bíll félagsins hefur verið notaður til þungaflutninga í ferðum félagsins og í borleiðangri á Langjökul. Nokk- ur viðhaldsvinna hefur verið við bílinn, en á árinu fékkst loks ákjósanlegt húsnæði til leigu, þar sem bíll- inn er geymdur og aðstaða er til að gera við hann. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð félagsins var haldin í Fáksheimilinu þann 17. nóvember og heppnaðist vel. Hljómsveitin Tvennir tímar hélt uppi fjöri fram eftir nóttu. Mæting var þó frekar dræm eða um 50 manns. LOKAORÐ Þetta fyrsta ár á nýrri öld leið stórátakalaust við hefð- bundin störf hjá Jöklafélaginu. Árið einkenndist þó kannski einna helst af auknum rannsóknum á stóru jöklunum utan Vatnajökuls og er þá vísað til mælinga- leiðangurs á Mýrdalsjökul og borana í Hofsjökul og Langjökul. Eins er það kannski táknrænt nú á tím- um hörfandi jökla á Íslandi, að Suðurheimskautsdeild félagsins stækkar ár frá ári, en þegar þetta er skrifað eru bæði formaður félagsins og formaður skálanefnd- ar staddir á Suðurheimskautssvæðinu. En þó jöklar fari minnkandi berast stjórninni reglulega nýjar um- sóknir um aðild að félaginu og er það ekki minnst að þakka nýju heimasíðunni, sem auðveldar fólki aðgang að upplýsingum og aðgengi að félaginu. Steinunn S. Jakobsdóttir, ssj@vedur.is 80 JÖKULL No. 52, 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.