Jökull


Jökull - 01.01.2015, Side 92

Jökull - 01.01.2015, Side 92
Bergur Einarsson og Oddur Sigurðsson andi vandamál alla góðviðrisdaga og flugnanet alger nauðsyn, sé farið út úr húsi eða farartæki og sjáist ein- hverstaðar í bera húð, eru stungur og mjög svo óþægi- leg vessandi þykkildi örugg afleiðing. ... Talandi um snjó, Skjaldfönnin er bústin, þykk og víðáttumikil svo og skaflar nær óslitið með allri fjallsbrúninni og þarf marga snjólétta vetur og hlý og löng sumur til að vinna á þessum fyrningum.“ Reykjarfjarðarjökull – Snjólög voru önnur austan- megin Drangajökuls og Reykjafjarðarjökull hopar líkt og undanfarin ár. Samkvæmt lýsingum Þrastar Jó- hannessonar þá er sporðurinn að gefa eftir: „...orðinn flatari en áður og aðeins eru sprungur næst útfallinu á jökulánni. Hopið mælist 25 m frá 05.8.2013. Enginn vetrarsnjór var við sporðinn og mjög lítill snjór eftir í fjöllum fyrir norðan. Að vísu var ég um mánuði seinna á ferðinni nú en síðustu ár- in en einnig var snjólétt á ströndum austan við Horn síðasta vetur.“ Þröstur hefur svo eftir föðurbróður sínum Ragnari Jakobssyni sem var í Reykjafirði frá því í lok maí til loka júlí: „Óvenju léttur vetur austan við Horn. Vantaði alla kunnuglega skafla á láglendi í Reykjafirði er hann kom í maí, óvenjulegt segir hann. Hitastigið í sumar líklega 2◦C heitara en venjulega, gott vor og júní góð- ur. Í byrjun júlí gerði haustgarð, NA storm og rigningu í tæpa viku. Jökuláin yfir meðallagi eða eðlileg og óx aldrei til vandræða.“ Norðurlandsjöklar Gljúfurárjökull – Mikill snjór var í Skíðadal veturinn 2013–14. Kristján E. Hjartarson, Steinar Steingríms- son og Baldur Þórarinsson gátu því ekki mælt stöðu sporðsins nákvæmlega en þeir meta það svo að eng- inn breyting hafi verið á sporðinum milli ára í þetta skiptið. Búrfellsjökull – Farið var frekar seint til mælinga á Búrfellsjökli þetta haustið. Mikill snjór var því kom- inn við jaðar jökulsins og erfitt að áætla stöðu sporðs- ins. Grímslandsjökull – Líkt og undanfarin ár var ekki hægt að mæla sporðinn vegna snjóa. Kirkjujökull í austanverðum Langjökli haustið 2014. Jökulkembur sem snjó hefur skafið í eru áberandi framan við jökulinn vinstra megin á myndinni. – Kirkjujökull outlet glacier from the Langjökull icecap in the autumn of 2014. Noticeable glacier flutings/flutes are observed in front of the glacier to the left on the photograph, due to higher snowdrift there. Ljósm./Photo: Benedikt Þ. Gröndal, 3. nóvember 2014. 92 JÖKULL No. 65, 2015
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.