Jökull


Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 98

Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 98
Snævarr Guðmundsson og fl. 1. mynd. Hoffellsjökull og fjalllendið austan hans, á Landsat 8 gervitunglamynd frá 2014. Helstu dragár eru sýndar með gulum línum og vatnasvið Gjávatns (blá umgjörð). – Landsat 8 satellite image from 2014 showing Hoffellsjökull, an outlet glacier of Vatnajökull, SE-Iceland, and adjoining mountain region. Blue dotted line marks the drainage basin of the Gjávatn lagoon and yellow lines primary rivers supplying water to Gjávatn. arfljótum. Þrúðmar Þrúðmarsson í Hoffelli (munnleg heimild, 21. janúar 2016), sem á daglega leið að lón- inu framan við Hoffellsjökul, segist ekki hafa orðið þess var að aukist hafi í því á þessu skeiði. Þann 10. október má sjá að töluvert vatn var í Gjávatni (3. mynd) og gæti hafa verið stutt í að það hlypi og lónið tæmdist. Á ferð inn í Hoffellsnúpa, þann 22. nóvember 2015 tóku Anna Lilja Ragnars- dóttir og Sveinn Rúnar Ragnarsson, frá Akurnesi í Nesjum, eftir því að Gjávatn var horfið og lítið vatn eftir í Múlavatni, samanborið við stærð þeirra um miðjan október (4. og 5. mynd). Árfarvegir Múlaár, Vesturgjár og Austurgjár báru auk þess merki um að talsvert hafði grafist úr bökkum. Jakar og ísbrot í lón- stæðum og affallskvísl Gjávatns meðfram Stórahnaus bentu jafnframt til þess að töluvert umrót hafði átt sér stað við jökulinn. Anna Lilja var einnig á Stórahnaus þann 14. nóvember og af myndum frá þeim degi að dæma hafði hlaupið þegar átt sér stað, þó ekki sjáist vel til Gjávatns (6. mynd). Lónstæðið er mun lægra en farvegur kvíslarinnar (3. og 4. mynd), sem má reyndar líkja við yfirfall. Því hefur vatnið orðið að leita undir jökulinn. Jakabrot eru strönduð í farveginum þar sem dálítil vík hafði myndast í lónið. Á Landsat 8 gervitunglamynd, frá 12. nóvember 2015 og ljósmyndum af vettvangi sést að farvegir fyrr- greindra áa hafa víða grafist og dýpkað umtalsvert nærri Gjávatni. Á kvíslóttri áreyri næst lónstæði Gjá- vatns, hefur grafist nálægt 10 m djúp rás (7. mynd). Jakar í farvegi affallskvíslar meðfram jöklinum sýna 98 JÖKULL No. 65, 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.