Jökull


Jökull - 01.01.2015, Síða 106

Jökull - 01.01.2015, Síða 106
Halldór Ólafsson Ofar: Kverkfjöll. Neðar: Guðmundur Sigvaldason við mynni Hveradals. – Kverkfjöll and Hveradalur. Ljósm./ Photos. H.Ó. Allur hópurinn var kominn á fætur kl. 07:30 þó flestir væru nokkuð stirðir eftir átök gærdagsins og sumir mjög illa sólbrenndir. Ævar var sýnu verst leik- inn, allt andlitið stokkbólgið svo aðeins sást rifa í augu og líktist hann einna helst Charles Laughton í hlut- verki hringjarans frá Notre Dame í samnefndri kvik- mynd. En Ævar bar sig vel eins og aðrir sem voru litlu skárri útlits. Lagt var af stað áleiðis til byggða kl. 09 eftir að skálinn hafði verið þrifinn. Áð var í Hvannalindum og tekið upp nesti, en að því loknu var hreysisrústin við brún Lindahrauns skoðuð og tek- in bergsýni úr hrauninu og Lindakeili sem ekki hafði unnist tími til á leið inn úr. Stoppað var stutta stund í Möðrudal á Fjöllum og þar fengust þær fréttir, að hiti við athugun kl. 15 hefði náð 28 gráðum í for- sælu, enda veður með eindæmum gott. Á leiðinni til Reykjahlíðar í Mývatnssveit var styrkþegum sýndur gígurinn Hrossaborg og þeim gerð grein fyrir mynd- un hans. Komið var til Reykjahlíðar kl. 20 og kvöld- verður borðaður á Hótel Reynihlíð, en að áti loknu 106 JÖKULL No. 65, 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.