Jökull


Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 112

Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 112
GJÖRFÍ-nefnd: Þóra Karlsdóttir formaður, Ástvaldur Guðmundsson og Jósef Hólmjárn. Félagatal: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Alexander Ingimarsson og Valgerður Jóhannsdóttir. Geymsla í Mörk: Alexander Ingimarsson. Erlend áskrift: Björn Oddsson. FÉLAGATAL Skáðir félagsmenn um síðustu áramót voru alls 632. Þar af eru heiðursfélagar 16, almennir félagar 480, fjölskyldufélagar 18, námsfólk 78 og fyrirtæki, stofn- anir og fréttastofur 40. Erlendir áskrifendur Jökuls eru rúmlega 50. RANNSÓKNIR Þær rannsóknir sem Jöklarannsóknafélagið kom að með beinum hætti á árinu voru á Vatnajökli og Mýr- dalsjökli auk sporðamælinga sem unnar eru víða um land af sjálfboðaliðum. 1. Afkomumælingar á Mýrdalsjökli. Farin var dags- ferð á Mýrdalsjökul í maí og afkoma mæld. Vegna vondrar tíðar og anna margra við eldgos í Holuhrauni og umbrot í Bárðarbungu tókst ekki að vitja um stikur í haust. 2. Vorferð 30. maí–11. júní. Ferðin var óvenju um- fangsmikil þetta árið enda tvískipt. Fyrri hlutinn (30. maí – 7. júní) var með hefðbundnu sniði en seinni hlutinn (7. – 11. júní) var heldur fámennari og meiri- hluti þátttakenda vísindamenn frá nokkrum stofnun- um. Þokkalega viðraði fyrri vikuna en seinna hollið hreppti frábært veður. Verkefni gengu almennt vel og tókst að ljúka öllu sem áætlað hafði verið. Unn- ið var að hefðbundnum verkefnum í Grímsvötnum, Bárðarbungu og víðar. Þá var unnið að rannsókn- um í Kverkfjöllum og vitjað um jarðskjálfta- og GPS stöðvar sem komið hefur verið upp á nokkrum stöðum á jöklinum, m.a. í tengslum við FutureVolc verkefnið. Sett var upp net af jarðskjálftamælum á Skeiðarárjökli í seinni ferðinni auk skjálftamælis á Bárðarbungu. 3. Sporðamælingar. Í byrjun febrúar höfðu skýrslur skilað sér frá 29 mælistöðum. Hop er ráðandi eins og undanfarin ár. Dauðís og lón valda sumstaðar vand- ræðum við mælingar, því erfitt getur verið að ákvarða með einhlítum hætti hvar jaðarinn liggur. Til lengri tíma litið jafnast slíkar óreglur þó út. Eins og jafnan er ekki fjallað um margvíslegar jöklarannsóknir sem stofnanir hér á landi og erlendir háskólar stunda. Sumt af þeim mælingum er þó unnið með stuðningi af húsum félagsins. Mokað frá skála í vorferð 2014. – Clearing snow from the hut at Grímsfjall during the spring expedition. Ljósmynd/Photo. Anna Líndal. 112 JÖKULL No. 65, 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.