Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 17
BREIÐFIRÐINGUR
15
Guðbjörg Ólafsdóttir Ágústa Ólafsdóttir.
g. Ingdór f. 16. nóv. 1913, d. 16. júní 1914.
h. Soffía Ingibjörg f. 17. febr. 1916. Átti Þórhall
borgarfógeta í Reykjavík, f.26.júlí 1915,d.l7.júní
1965, Pálsson síðast verkamanns í Reykjavík, f. 25.
júlí 1887. d. 18. júlí 1964 Steingrímssonar. Áttu
börn.
i. Jens Ingvi f. 26. febr. 1917, d. 27. júlí 1951
verkamaður í Keflavík. Átti Sólveigu, f. 19. okt. 1913
Sigurðardóttur f. 1. des. 1879 fiskimatsmanns í
Keflavík Erlendssonar. Áttu börn.
j. Skarphéðinn f. 5. nóv. 1919 húsasm. í Ytri-Njarðvík,
átti Guðrúnu f. 27. júlí 1914 Guðmundsdótur bónda
á Snartarstöðum í Lundareykjadal, f. 17. apríl 1868,
d. 15. mars 1950 Guðmundssonar. Áttu börn.
5. Ólafía Mikaelína Ólafsdóttir f. á Bálkastöðum 29.
sept. 1879. d. 24. ág. 1953. Átti Jósef Á. bónda í
Hlíðartúni og víðar, f. 3. ág. 1882, d. 14. ág. 1959
Jónssonar bónda á Hamraendum, f. 23. apríl 1837,d.
29. des. 1922 Stefánssonar. Þeirra börn: