Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 Mig langar til að minnst á einn útreiðatúr, sem ungmennafélagið „Unnur djúpúðga” fór á sínu fyrsta vori. Það var fundarsamþykkt að riðið skyldi til sögustaðanna í Hvammssveit og kosinn einn félagi til að flytja erindi á hverjum stað. Sólbjartan sumardagsmorgun komu allir félagsmenn (o.fl. sveitungar slógust í hópinn) saman á Krosshólaleiti, þar var flutt erindi um Unni djúpúðgu, (J.G.) sungið á eftir. A Laugum minnst Guðrúnar Ósvífursdóttur (Tr.G.). Á Bollatóftum talaði E.J. Þar var líka breiddur hvítur dúkur á jörð og drukkið molakaffi. I Sælingsdalstungu erindi um Snorra goða (St.Þ). Síðan var riðið inn á Svínadal, að Kjartanssteini. Þar talaði Sig. Breiðíjörð. Sungið var á öllum stöðunum. Svo kvaddist hópurinn á Krosshólaleiti og hver hélt heim til sín, þetta hlýja vorkvöld. Hér set ég. Eg er 17 ára. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Svínhóli MINNING Blómið sem forðum greri í brjósti mínu blöðin sín opnar, líkt og fyrsta sinni, ósnortið, hreint í allri vitund minni, ilmar og skín á björtu vori sínu. Hikandi leita ég að leyndum orðum, luktar og týndar borgir finn ég aftur. En um mig streymir æska, líf og kraftur, er ég þín minnist, sem ég unni forðum. Því okkar strengir áttu sömu hljóma, sem enn í huga mínum fegurst óma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.