Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 8

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 8
6 BREIÐFIRÐINGUR eignast börn hans jörðina eftir hann og er hún í eigu afkomenda hans þar til hún er seld 1803 eins og síðar getur. Arið 1762 er Þorleifur Pálmason á Breiðabólstað eigandi Sauðafells og kirkjubóndi þ. e. hafði umráð yfir eignum kirkjunnar, sem var bændaeign. Arið 1803 var jörðin seld Oddleifi Þorleifssyni á Ytri-Rauðamel. Afsalsbréfið er útgefið af Þorsteini Daðasyni í Hlíðartúni í umboði Breiðabólstaða- manna. Arið 1816 selur Oddleifur Þorleifsson Sauðafell Guð- mundi Tómassyni gullsmið í Fremri-Hundadal (f. um 1773 d. l.des.1839). Hann var bróðir Eiríks bónda á Ketilsstöðum í Hörðudal. Kona Guðmundar Tómassonar var Sesselja Sveinsdóttir frá Snóksdal Hannessonar. A árunum 1834 og 1836 kaupa svilarnir Björn Björnsson síðar í Skörðum og Björn Gunnlaugsson Sauðafell sína hálflenduna hvor og flytja þangað 1835 norðan úr Húnavatnssýslu. Þá virðist Jón Sæmundsson bóndi á Sauðafelli hafa eignast meiri hluta jarðarinnar, því hann selur Gísla Jónssyni (Saura-Gísla) eða ráðskonu hans Ragnhildi Guðmundsdóttur Y\ úr Sauðafelli 1869 fyrir 900 ríkisdali, en Gísli fær þennan hluta í makaskiptum við Ragnhildi 1872 fyrir alla lausafjármuni sína lifandi og dauða. Saura-Gísli selur svo sr. Jakob Guðmundssyni á Kvennabrekku þennan hluta sinn í jörðinni samkv. kaupbréfi dags. 3. apr. 1873. Sr. Jakob var áður búinn að kaupa !4 Sauðafells af Asgerði Guðmundsdóttur ekkju Björns Gunn- laugssonar, sem áður er áminnst, en sr. Jón Guðnason telur hana hafa búið á Sauðafelli til 1852. Síra Jakob býr á Sauðafelli frá 1874 til æviloka 1890. Árið 1892 kaupir Björn Bjarnason, sýslumaður Sauðafell og flytur þangað sama vor og býr þar til 1918, er Finnbogi Finnsson bóndi á Svínhóli kaupir jörðina og rekur þar bú ásamt börnum sínum til æviloka 1953. Síðan hafa afkomendur hans búið á Sauðafelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.