Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 88

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 88
Frá stjórn Breiðfirðingafélagsins Starfsemi Breiðfirðingafélagsins hefur verið með svipuðum hætti og undanfarin ár. Spila- og skemmtikvöld hafa verið í Lindarbæ.Hafa þau verið f]ölsótt og tekist í alla staði vel,- A skemmtinefnd félagsins þakkir skilið fyrir mikil og vel unnin störf. Arshátíð hefur verið haldin undanfarin ár að undanskildum síðasta vetri, þar sem þátttaka var ekki nægileg og er það umhugsunarefni stjórnarinnar, þar sem árshátíðir hafa þótt takast með ágætum á liðnum árum. Dagur aldraðra er fastur liður í starfsemi félagsins. Var hann að venju haldinn í Safnaðarheimili Langholtskirkju á uppstigningardag. Kvennadeild félagsins sá að venju um veitingar. Sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur fluttihugvekju. Síðan voru ýmis gamanmál. Skemmtiferðir hafa ekki verið farnar tvö síðastliðin sumur. Vonandi verður gerð bragarbót þar á. Bridge- og tafldeild hafa starfað með líkum hætti og fyrr. Hafa þær verið virkar í starfi, eða eins og formaðurinn okkar komst einu sinni að orði - verið sem rósir í hnappagati félagsins. Síðan síðasta rit félagsins kom út hafa orðið ritstjóraskipti. Einar Kristjánnson fyrv. skólastjóri á Laugum í Dölum hefur nú tekið við ritstjórn af sr. Arelíusi Níelssyni, sem haft hefur ritstjórn á hendi allt frá árinu 1954. - Er sr. Arelíusi færðar sérstakar þakkir fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.