Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 86

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 86
Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum: Sigmundur Þorgilsson frá Knarrarhöfn Sigmundur Þorgilsson var fæddur í Knarrarhöfn í Hvammssveit 30. nóvember 1893. Hann var sonur hjónanna, Þorgilsar Friðrikssonar, bónda og oddvita í Knarrarhöfn og Halldóru Sigmundsdóttur, konu hans. Systkini Sigmundar voru mörg, og nánustu ættingjar hans voru allir sérlega vel gefíð og námfúst fólk. Sigmundur ólst upp hjá afa sínum, Sigmundi Grímssyni, bónda á Skarfsstöðum. Átti hann þar lengi heimili fram eftir æskuárunum. Hugur hans hneigðist snemma til náms. Hann stundaði nám við menntaskólann í Reykjavík, tók þar gagnfræðapróf og var þar einum vetri lengur. Þá hvarf hann frá námi en helgaði eftir það kennarastörfum hæfni sína, þekkingu og starfskrafta. Við þau störf var hann í átthögum sínum fram eftir þrítugsaldri. Haustið 1919 hvarf Sigmundur að heiman en stundaði þó kennslustörf í fjarlægu héraði. Við það starf var hann austur undir Eyjafjöllum fram að elliárum. Árið 1939 gekk Sigmundur í hjónaband. Eiginkona hans var Júlíana Björg Jónsdóttir, frá Hallgeirsey í Landeyjum. Sigmundur stundaði búskap samhliða kennslustörfum þangað til þau hjónin fluttu að Hellu, en þar lauk ævi Sigmundar 2. júlí 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.