Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 64
62 BREIÐFIRÐINGUR Fjárhúsin á Lambeyrum hann hafa leitað eftir kaupum á Dönustöðum. Af kaupum varð ekki og eru ástæður óljósar. Ekki er kunnugt um annað en jörðin hafí alltaf verið í bændaeign, enda tiltölulega fáar kirkju- og stólsjarðir í héraðinu. Árið 1958 verða þáttaskil í sögu Dönustaða.-Frá árinu 1922 höfðu þau hjónin Jóhanna Lilja Kristjánsdóttir og Skúli Jóhannesson búið á Dönustöðum. Sigríður dóttir þeirra hjóna fór þá að búa með ungum sjómanni, sem kom frá Akranesi, Einari Valdimar Ólafssyni. Reistu þau nýbýlið Lambeyrar úr landi Dönustaða. Einar hafði þá lokið stýrimannsprófí og verið á togurum um skeið. - Mun það hafa vakið nokkra furðu þegar sjómaðurinn með stýrimannsprófið hóf búskap í Laxárdalnum. Skúli á Dönustöðum andaðist 1968 en ekkja hans, Jóhanna Lilja flutti suður í Kópavog og hefur búið þar síðan. Einar og Sigríður fengu þá alla jörðina til ábúðar. Frá því að þau hófu búskap hefur jörðin mjög skipt um svip. Mest þó hin síðari árin. Koma þar til framkvæmdir bæði í ræktun og húsabótum. Ibúðarhús sitt reistu þau um svipað leyti og þau hófu búskap. Núna seinni árin hefur elsti sonur þeirra hjóna, Daði rekið félagsbú með foreldrum sínum. Stærsta átakið til þessa gerðu þeir Lambeyrafeðgar árin 1978-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.