Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 79
Um látna íDölum 1980 KarítaS HannesdÓttÍV Miklagarði í Saurbæ, andaðist 19. janúar 1980. Hún var fædd í Þurranesi í Saurbæ 16. október 1908. Voru foreldar hennar hjónin Hannes Guðnason og Margrét Kristjánsdóttir, er þar bjuggu. I Þurranesi ólst hún upp til fullorðinsára, í stórum systkinahópi, á meðal 9 systkina, er upp komust. Það má því geta nærri, að oft hefur verið annasamt á því stóra heimili og glatt á hjalla í stórum og glöðum hópi. Ung giftist Karitas eftirlifandi eiginmanni sínum, Guðbjarti Jóhannssyni, þau voru gefin samanmilli jólaognýárs árið 1930. Fyrstu árin voru þau í húsmennsku hjá öðrum, en árið 1940 hófu þau búskap í Miklagarði, þar sem þau áttu heimili æ síðan, eða um fjögurra áratuga skeið. Þau eignuðust 8 börn, sem öll eru á lífi, fjögur eru búsett í Saurbænum, Reynir á Kjarlaksvöllum, Halldóra á Stóra-Múla, Margrét í Miklagarði og Jóhannes Smári í Litla-Holti, og fjögur syðra, Haukur, Hrafnhildur og Svanhildur í Reykjavík og Hreinn í Sandgerði. Heimilið var því stórt og þurfti mikils við - og oft hefur vinnudagur þeirra hjónanna orðið langur - í önn dagsins -, að framfleyta sínum stóra hópi, og trúlega stundum við lítil efni, og svo var ýmsu að sinna þar fyrir utan oft á tíðum, þegar tekið er tillit til þeirra félagsstarfa, sem Karitas sinnti í verulegum mæli, og þá auðvitað meir á seinni árum ævi sinnar. Karitas var myndarleg húsfreyja, og gestrisin, hlýja og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.