Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 83

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 83
BREIÐFIRÐINGUR 81 lézt á Sjúkrahúsinu á Akranesi 78 ára að aldri og var jarðsett í Hjarðarholti 1. apríl 1980. Hreinn Heiðar Pálmason, Búðardai, andaðist 29. febrúar 1980. Heiðar var fæddur að Svarfhóli í Laxárdal hinn 31. júlí árið 1935. Voru foreldrar hans Pálmi Finnbogason bóndi þar ogkonahans Steinunn Árnadóttir. Ólst hann upp í foreldrahúsum á Svarfhóli - ásamt tveimur bræðrum sínum - til fullorðinsára. Árið 1958, hinn 29. júní, gekk hann að eiga Víví Kristóberts- dóttur frá Isafirði, og eignuðust þau tvö börn, Kristóbert Óla og Diönu Ósk, sem bæði eru í foreldrahúsum. Þau bjuggu fyrst á Svarfhóli í 3 ár, en fluttu þá til Búðardals, þar sem Heiðar gerðist starfsmaður hjá Kaupfélagi Hvamms- fjarðar og síðar hjá Búnaðarbanka íslands, þar sem hann starfaði síðan óslitið til dauðadags. Alls staðar var hann hinn trausti og trúi starfsmaður og góði drengur, sem ekki mátti vamm sitt vita í neinum hlut. Verk sín vann hann í anda þeirrar prúðmennsku og þess heiðarleika, sem einkenndi allt hans líf og framgöngu alla. Hann unni sveit sinni og héraði, hugurinn var þar ætíð, hann hafði yndi af því að rækta jörð og hlynna að skepnum, enda sinnti hann ætíð slíku sér til ánægju, eftir að hann fluttist til Búðardals og gegndi öðrum störfum. Hann var félagslyndur og sinnti hugðarmálum sínum einnig á því sviði, var m.a. gó^ur Lionsfélagi, sinnti löggæzlustörfum um árabil og söng lengi í kirkjukór Hjarðarholtskirkju og lagði þannig sitt af mörkum til vegsemdar þeim Drottni, sem við öll þjónum. Enda veit ég, að trú hans á almætti Guðs var reist á öruggum grunni. Heiðar var góður starfsmaður að hverju sem hann gekk og traustur vinur vina sinna, framkoma hógvær og dagfar allt vingjarnlegt og hlýlegt. Brosið var fagurt og hlýtt, svipurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.