Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 53
BREIÐFIRÐINGUR 51 alfaravegr, nema þeirra, sem fara milli Knappadals og útbæja í Hörðadalshrepp, og er þar nú lítt vegað yfir. Selárdalr; sá bær heitir svo enn, og dalrinn eins, sem bærinn stendr í, nema hvað hann er stundum kallaðr Hólsdalr að austanverðu, þar sem Hóll á land að. Selárdalr hefir dregið nafn af ánni, sem eptir honum rennr, og hefir öndverðlega heitið Selá, máske af því, að selför hafí verið höfð yfír ána frá Ketilsstöðum, eða náðzt í henni selr; en alþýðu saga er: að Selr hafí heitið sá, sem fyrst hafí búið í Selárdal, og hafí bærinn, dalrinn og áin dregið nafn af, og sé hann grafinn í Selhól, sem er yzt í túngunni milli Skraumu og Hafradalsár; jörð þessi var XVI hundruð, og er það enn rúmlega við hið nýja jarðamat. Skraumuhlaupsá; hún rennr eptir Selárdal endilöngum, en eptir að Hafradalsá kemr í hann, fellr hún eptir djúpum gljúfrum, milli Ketilstaða og Álfatraða, í útnorðr til Hvammsfjarðar, en upptök hennar eru á Hítardalsheiði, gagnvart Hítarár upptökum, svo þær skera af að mestu leyti hið forna Snæfellsnes, og Skraumuhlaupsá skildi Snæfellsnes og Dalasýslu fyrrum. Nú er áin optast kölluð Skrauma, en upphaflega hefir hún heitið Selá, eins og áðr er sagt, að minnsta kosti fyrir ofan ármót, þar sem Hafradalsá rennr í hana; sagt er, að áin dragi nafn af tröllkonu, sem hafí heitið Skrauma, og hafi hlaupið yfír ána á stokknum fyrir neðan Hörtlafoss; en að mennsk kona hefði farið yfír hana á hlaupinu fyrir ofan Hörtlafoss. Væri máski ekki ómögulegt, þareð léttir menn og huggóðir hafa hlaupið yfir hana á þessari öld.1 Snóksdalr; þessi bær stendr upp í dal, sem gengr upp í hálsinn, milli Miðdala og Hörðadals, og er hann í Miðdalahrepp; þar er önnur kirkjan í Miðdala prestakalli; jörðin hefir verið talin LX hundraða, hálf eign kirkjunnar og hálf bónda eign; nú telst jörðin XXXII hundruð með hjáleigu Gilsbakka. Sögn manna er, að dalr þessi hafí dregið nafn af hesti, sem Snókr hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.