Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 Álfatröðum, sem var hjáleiga frá Dúnki, en síðar var dýrleikanum skipt á báðar jarðirnar, svo Dúnkr var talinn XXX hundraða, en Álfatraðir X hundruð. Þessi jörð dregr nafn af Álfhól, sem bærinn stendr undir, og trúðu menn því, að í hólnum byggi Álfar. Nú er Dúnkr talinn XXVI hundruð, en Álfatraðir nálega XI hundruð. Gunnarsstaðir. Þessi bær er vestasti bærinn í Hörða- dalshrepp, og undir eins í Dalasýslu, en fyrrum var hann talinn með Skógarströnd; hann dregr nafn af Gunnari Hlífarsyni, sem átti Helgu Olafsdóttur, systur Þórðar gellis. Gunnar bjó þar um og eptir miðja tíundu öld, og hefir hann annaðhvort byggt þar fyrstr bæ, eða húsað þar svo vel bæinn, að hann hefir verið við hann kenndr. Jörð þessi hefir verið talin XVI hundruð að dýrleika, en nú er hún, eftir nýja matinu, nærri XVIII hundruð. Hítardalsheiði; svo hét fjallið norðanvert við botninn á Hítardal, og milli hans og Bjúgsdals. Það er nú almennt kallað Bjúgr, og liggr þar nú yfir alfaravegur milli Dala og Mýra, fyrir vestan Lángá. Hurðarbak. Það er og hefir lánga tíma verið eyðijörð, og liggr í Hóls landareign; bærinn hefir staðið neðanvert við Hurðarbaksgil, og Hurðarbaksdalr heitir dalverpi í fjallið, þar sem gilið hefir upptök. Þetta er að austanverðu í Selárdal, nokkru ofar en gegnt Selárdals-bænum, og eru skammt þaðan tvö eyðikot, sem kölluð eru: Múlakot og Skurðarkot, bæði í Hólslandi, gegnt Selárdal. Sagt er, að Hurðarbak hafi verið tígulega húsaðr bær, og hafi þar verið átján hurðir á járnum. Hörðabólstaðr: sá bær stendr neðst af bæjum austanvert í Hörðadal, en hefir lengi tilheyrt Miðdalahrepp; bærinn hefir dregið nafn af Herði, skipverja Auðar djúpuðgu, því hún gaf honum þar bústað. Jörð þessi hefur um lángan tíma verið kölluð Hörðaból, og á síðari tímum Hörðuból, af latmæli. Að dýrleika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.